bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Grettir vatnskassar... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=38450 |
Page 1 of 1 |
Author: | Vlad [ Mon 06. Jul 2009 15:58 ] |
Post subject: | Grettir vatnskassar... |
Hefur einhver reynslu af þeim þar sem þarf að fara með vatnskassann minn í viðgerð. Einnig væri fínt að fá að vita af öðrum góðum stöðum sem menn hafa reynslu af. ![]() |
Author: | demi [ Mon 06. Jul 2009 16:03 ] |
Post subject: | Re: Grettir vatnskassar... |
hef farið með 2 vatnskassa í viðgerð þangað, gekk bara vel og voru sanngjarnir.. hef nú reyndar ekki reynslu af öðru fyrirtæki í sama bransa |
Author: | Vlad [ Mon 06. Jul 2009 16:34 ] |
Post subject: | Re: Grettir vatnskassar... |
Tók þetta eitthvað langan tíma að gera við þá...? |
Author: | demi [ Mon 06. Jul 2009 18:23 ] |
Post subject: | Re: Grettir vatnskassar... |
Man það nú reyndar ekki, minnir að ég hafi fengið þá báða daginn eftir. |
Author: | ömmudriver [ Mon 06. Jul 2009 18:47 ] |
Post subject: | Re: Grettir vatnskassar... |
Birkire er með Grettis vatnskassa í bílnum sínum ![]() Og já ekkert nema top notch þjónusta þar á bæ ![]() |
Author: | arnibjorn [ Mon 06. Jul 2009 18:50 ] |
Post subject: | Re: Grettir vatnskassar... |
Hafa menn verið að láta búa til vatnskassa fyrir sig? Veit einhver hvað svoleiðis kostar? ![]() |
Author: | Vlad [ Mon 06. Jul 2009 19:31 ] |
Post subject: | Re: Grettir vatnskassar... |
Takk fyrir info-ið en var að komast að því að vatnskassinn er óviðgerðarhæfur svo ætli það endi ekki með því að maður panti nýjan að utan. ![]() |
Author: | Steinieini [ Mon 06. Jul 2009 19:46 ] |
Post subject: | Re: Grettir vatnskassar... |
arnibjorn wrote: Hafa menn verið að láta búa til vatnskassa fyrir sig? Veit einhver hvað svoleiðis kostar? ![]() eflaust minna en af ebay ![]() |
Author: | ömmudriver [ Mon 06. Jul 2009 22:54 ] |
Post subject: | Re: Grettir vatnskassar... |
Vlad wrote: Takk fyrir info-ið en var að komast að því að vatnskassinn er óviðgerðarhæfur svo ætli það endi ekki með því að maður panti nýjan að utan. ![]() Leiðinlegt að heyra en ertu búinn að athuga hvað hann kostar hjá Gretti? |
Author: | Vlad [ Mon 06. Jul 2009 22:58 ] |
Post subject: | Re: Grettir vatnskassar... |
ömmudriver wrote: Vlad wrote: Takk fyrir info-ið en var að komast að því að vatnskassinn er óviðgerðarhæfur svo ætli það endi ekki með því að maður panti nýjan að utan. ![]() Leiðinlegt að heyra en ertu búinn að athuga hvað hann kostar hjá Gretti? Nei hringi líklegast í þá á morgun og maður vonar það besta ![]() |
Author: | Fjarki [ Tue 07. Jul 2009 11:44 ] |
Post subject: | Re: Grettir vatnskassar... |
Flott þjónusta hjá þeim, mæli hiklaust með því. |
Author: | Astijons [ Tue 07. Jul 2009 20:48 ] |
Post subject: | Re: Grettir vatnskassar... |
http://www.stjornublikk.is/ hef alltaf notað þá... læt þá fá hann snemma morguns og sæki hann sama dag... ef hann er viðgerðar hæfur þar að segja margir nýir bílar eru komnir með einhverja plastvatnskassa og ekki hægt að laga þá... enn þeir eiga lika fullt á lager... |
Author: | Dorivett [ Sun 12. Jul 2009 14:18 ] |
Post subject: | Re: Grettir vatnskassar... |
ég keypti nýjan vatnskassa ío bílinn hjá mér hjá gretti og hann kostaði 33þús sem er bara fínt verð. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |