bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvað fenguð þið svo í jólagjöf? :) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=3823 |
Page 1 of 2 |
Author: | Haffi [ Wed 24. Dec 2003 20:51 ] |
Post subject: | Hvað fenguð þið svo í jólagjöf? :) |
Ég fékk allavega BMW X5 1:18 og BMW Z8 1:18 ![]() jÉg á BMW! w00h00!!! ![]() |
Author: | gstuning [ Wed 24. Dec 2003 20:58 ] |
Post subject: | |
Ég fékk Custom made Gírhnúa frá Stefáni, Myndir kannski á eftir eða morgun, |
Author: | BMW 318I [ Wed 24. Dec 2003 22:51 ] |
Post subject: | |
ég fékk nú bara mjúka pakka en það er samt ok mig var farið að vanta ný föt |
Author: | Benzer [ Wed 24. Dec 2003 22:53 ] |
Post subject: | |
Föt ![]() |
Author: | Bjarkih [ Thu 25. Dec 2003 01:28 ] |
Post subject: | |
Íslensku bílaöldina ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Thu 25. Dec 2003 01:57 ] |
Post subject: | |
Bjarkih wrote: Íslensku bílaöldina
![]() Sama hér ![]() ![]() |
Author: | BMW_Owner [ Thu 25. Dec 2003 03:42 ] |
Post subject: | |
Ég fékk helvíti góða sokka og inn í þeim var BMW B8 4.6 þannig ég er bara sáttur:D ![]() ![]() kv.BMW_Owner Óskar öllum Gleðilegra Jóla |
Author: | fart [ Thu 25. Dec 2003 09:37 ] |
Post subject: | |
Úr. And some other stuff. |
Author: | Svezel [ Fri 26. Dec 2003 00:52 ] |
Post subject: | |
Bell Add, Specialrens til benzinsystem og motor. Minn bíll er nú ekki gamall og fær lítið tækifæri til að fyllast af sóti en þetta bara virkar. Kominn á nýjan bíl á eftir ![]() |
Author: | iar [ Fri 26. Dec 2003 01:06 ] |
Post subject: | |
Þessi jól voru eiginlega bókjól sem er hið besta mál! ![]() Fékk m.a. BMW Cars bókina. Lítur vel út en á eftir að lesa þar sem Far Side hefur forgang. ![]() |
Author: | hlynurst [ Fri 26. Dec 2003 20:47 ] |
Post subject: | |
Hey! Mér langar í þessa BMW bók! ![]() |
Author: | Bjarkih [ Fri 26. Dec 2003 22:10 ] |
Post subject: | |
hlynurst wrote: Hey!
Mér langar í þessa BMW bók! ![]() Mig langar nú eiginlega meira í Far side bókina ![]() |
Author: | bjahja [ Sat 27. Dec 2003 08:14 ] |
Post subject: | |
Ég fékk The big book of automobiles, sem er heví stór bók. Siðan bara eithvað ómerkilekt, Loyds skó ![]() |
Author: | Jss [ Sat 27. Dec 2003 19:49 ] |
Post subject: | |
Ég fékk íslensku bílaöldina, DVD og eitthvað stuff. Og er bara vel sáttur. ![]() |
Author: | arnib [ Sun 28. Dec 2003 15:15 ] |
Post subject: | |
Hey ég fékk líka Big Book of Automobiles ![]() Flott bók! en ég er samt ekki kominn í að lesa neitt í henni af viti. Svooo fékk ég líka sææææng, enda búinn að eyða jólunum í að sofa bara... og 1:18 (held ég) Z4! ![]() Ég = Z4 já, ég fékk líka 1:50 (sirka) Z3.. Og míní-bíla-handryksugu ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |