bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Return of The King er..... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=3768 |
Page 1 of 2 |
Author: | Kristjan [ Fri 19. Dec 2003 02:53 ] |
Post subject: | Return of The King er..... |
........ROOOOOSALEG. Mæli með því allir fari á klósettið áður en hún byrjar því þið viljið ekki þurfa hreyfa ykkur fet á meðan þið horfið á hana. Frábær mynd í alla staði |
Author: | Jss [ Fri 19. Dec 2003 09:28 ] |
Post subject: | |
Sammála þér þarna, samt spurning að vera ekki að hype-a myndina of mikið til að skemma ekki fyrir öðrum |
Author: | gstuning [ Fri 19. Dec 2003 09:33 ] |
Post subject: | |
Nei einmitt, bara fara á hana, |
Author: | Moni [ Fri 19. Dec 2003 18:07 ] |
Post subject: | |
en eins og áður kom fram, pissið áður, því hún er tæpir 4 klukkutímar... |
Author: | flamatron [ Fri 19. Dec 2003 22:02 ] |
Post subject: | |
Er ekki uppsellt til 6.júní....? |
Author: | Tommi Camaro [ Fri 19. Dec 2003 22:11 ] |
Post subject: | |
Ég held að það hafi einginn verið að spurja um þAÐ |
Author: | Just [ Fri 19. Dec 2003 23:26 ] |
Post subject: | |
Bíddu... má hann ekki spyrja um það?? ! væri líka til að fá að vita það!! |
Author: | flamatron [ Fri 19. Dec 2003 23:59 ] |
Post subject: | |
Tommi Camaro wrote: Ég held að það hafi einginn verið að spurja um þAÐ
Eru menn eithvað Tens..? ![]() |
Author: | Kristjan [ Sat 20. Dec 2003 00:28 ] |
Post subject: | |
þetta er eins og í live2cruize, það verða allir nöts ef maður fer aðeins off topic... ![]() |
Author: | flamatron [ Sat 20. Dec 2003 01:00 ] |
Post subject: | |
Hann er alltaf eithvað að rugla.. |
Author: | bjahja [ Sat 20. Dec 2003 06:03 ] |
Post subject: | |
flamatron wrote: Er ekki uppsellt til 6.júní....?
Ég stórlega efast um það að það sé uppselt í hálft ár..............en kannski til 6. janúar ![]() ![]() ![]() En maður verður að skellla sér á hana |
Author: | Haffi [ Sat 20. Dec 2003 20:34 ] |
Post subject: | |
Já þessi ræma ownar ![]() ![]() ![]() |
Author: | flamatron [ Sat 20. Dec 2003 22:49 ] |
Post subject: | |
Hvenær byrjar að sýna hana..?? |
Author: | Benzari [ Sat 20. Dec 2003 23:10 ] |
Post subject: | |
26.des |
Author: | Kristjan [ Sat 20. Dec 2003 23:11 ] |
Post subject: | |
Flamatron: það er búið að forsýna hana, almennar sýningar byrja annan í jólum. Ég man þegar ég fór á contact, sé mikið eftir því að hafa ekki farið á klósettið, frekar spennó mynd svona undir lokin og maður var ekki að fara missa af endinum... |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |