bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 13:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: HJÁLP
PostPosted: Fri 19. Dec 2003 01:38 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
ég er í smá vandræðum ég er með myndavél sem ég þarf að hlaða.
Málið er það að ég lánaði foreldrum mínum vélina til londons og þau gleimdu óvart hleðslutækinu :oops: þar og vélinn er orðin bateríslaus og ég þyrfti að taka nokrar myndir á laugadaginn.

Þanig að ef það er einhver sem getur bjargað mér þá væri það allveg briliant.

Vélinn sem ég á er canon digital ixus II

PLÍS er ekki einhver sem getur hjálpað mér

Elli Valur S:867-7883

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Dec 2003 01:50 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Ég á Ixus V, ég held að það sé sama hleðslutæki.
Hringdu í mig á morgun og ég skal hlaða fyrir þig
(862-6862)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Dec 2003 01:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Til að tryggja að þetta sé allt rétt, þá er ég með svona:
Image

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Dec 2003 09:47 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
Eru einhver ofur sérstök batterý í þetta ?

Ég smellti í þessa vél sem ég er með í láni AA batterýum, þegar hin kláruðust og maður þurfti að redda sér, og þau passa náttla og virka bara ágætlega.

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 19. Dec 2003 14:03 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 07. Dec 2002 19:50
Posts: 137
Location: allavega ekki oní huddinu á BMW
Ég get ekki sett venjuleg baterí í vélina mína bateríið er svo lítið að það gengur ekki upp :(

_________________
TOYOTA Hiace
KAWASAKI KXF 250


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 24 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group