bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
V8 Lotus vél í gamla Esprit boddíið og stefnan sett á 500 hö https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=3759 |
Page 1 of 1 |
Author: | bebecar [ Thu 18. Dec 2003 15:17 ] |
Post subject: | V8 Lotus vél í gamla Esprit boddíið og stefnan sett á 500 hö |
Létt geggjaður þessi gaur.... þessi bíll ætti að hreyfast! http://www.projectm71.com/M71.html ![]() |
Author: | Jss [ Thu 18. Dec 2003 15:53 ] |
Post subject: | |
Hann ætti aldeilis að hendast áfram, geggjað project og gaman að sjá video þegar þetta verður komið saman. ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 18. Dec 2003 19:56 ] |
Post subject: | |
þetta finnst mér ekkert ............ Það eru ÖRUGGLEGA margir af nýrri gerðinni af L.E. V8 tt sem eru búnir að fara í gegnum þennan breytingarpakka >>>350-500 og þurfa ekki að standa í svona breytingum eins og þessi ágæti maður en vel þess virði og vonandi spennandi útkoma... Sv.H |
Author: | Dr. E31 [ Fri 19. Dec 2003 01:22 ] |
Post subject: | |
Rosalega fynnst mér þessir gömlu Lotus Esprit flottir. ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 19. Dec 2003 08:25 ] |
Post subject: | |
Það er nú heila málið - sá gamli er mikið flottari en sá síðasti. Þessvegna er projectið svo merkilegt og líka auðvitað fyrir þær sakir að bíllinn var upprunalega hannaður fyrir V8 en fékk þá vél aldrei. Þessi maður er því að klára nokkuð sem Lotus byrjaði á - nokkuð algengt því þeir skiluðu oft háköruðum bílum. |
Author: | Hlynzi [ Fri 19. Dec 2003 09:45 ] |
Post subject: | |
þetta er það sem mér hefur alltaf fundist vanta í Lotus, og það er alvöru vélar. Þær eru vel öflugar í léttum bílunum nú til dags, en afhverju ekki að smella 500 hesta vél, og gera þetta almennilegt ! (eins og þessi gaur er greinilega að gera) |
Author: | Svezel [ Fri 19. Dec 2003 11:03 ] |
Post subject: | |
En er þessi vél ekki miklu þyngri en orginal vélin og eyðileggur þarmeð aksturseiginleikanna ![]() |
Author: | bebecar [ Fri 19. Dec 2003 11:11 ] |
Post subject: | |
Hún er eitthvað þyngri jú en hann þykist ætla að halda þyngdadreifingunni þannig að það ætti að vera í lagi - ekki veit ég hvernig hann fer að því samt. Þetta er náttúrulega miðju staðsetning þannig að kannski skiptir þetta ekki svo miklu máli. |
Author: | bjahja [ Sat 20. Dec 2003 05:44 ] |
Post subject: | |
Hann hendir bara nokkrum hellum framaná bílinn ![]() En annars er þetta klikkað project........sem er samt búinn að taka soldinn tíma ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |