bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bílarnir í Ronin
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=3744
Page 1 of 1

Author:  Kristjan [ Wed 17. Dec 2003 00:00 ]
Post subject:  Bílarnir í Ronin

Ég var að horfa á Ronin áðan, helvíti nice bílar í henni.

Ég er búinn að leita og leita og ég fann þráð þar sem að gaur var að tala um bílana, eru þetta réttar týpur?

Audi S8 4.2 V8 360bhp (94 - 02)
Mercedes S class 450SEL 6.9 V8 286bhp (75 - 80)
BMW 5 series M5 (E34) 3.8 I6 335bhp (88-96)
Peugeot 406 3.0 V6 210bhp (96-?)
Citroen XM 3.0 V6 200bhp (89-99)

Svo tók ég eftir alveg glæsilegum VW Golf 2.0 þarna líka ;)

Author:  Logi [ Wed 17. Dec 2003 01:06 ]
Post subject: 

Það er alveg pottþétt að M5 BMWinn er 3,6 315 hö árg 88-91/92.

Og þetta eru réttar uppl. um Benzann. Er samt ekki alveg viss á hvaða árum hann var framleiddur, en ca. frá 75-80.

Author:  bjahja [ Wed 17. Dec 2003 01:16 ]
Post subject: 

samt soldið leiðinlegt í ronin, var að þetta var svo góð mynd en samt klikkuðu þeir á því að hafa stundum M5 og stundum venjulega E34 :?

Author:  Jss [ Wed 17. Dec 2003 09:11 ]
Post subject: 

bjahja wrote:
samt soldið leiðinlegt í ronin, var að þetta var svo góð mynd en samt klikkuðu þeir á því að hafa stundum M5 og stundum venjulega E34 :?


En það þýðir að þeir eyðilögðu venjulegan E34 bíl en ekki M5 :D

En það er magnaður bílaeltingaleikurinn í myndinni á M5-inum og reyndar líka á Audi-num, er bara ekki jafn intense á Audi-num

Author:  gstuning [ Wed 17. Dec 2003 12:43 ]
Post subject: 

Já t,d í einni senu þá er flashað fyrir framann bílinn og þá sér maður hraðamælinn >>>>>>>>>> 0khm og 800rpm lausagangur

Svo nær kmh mælirinn bara í 260 eða 240 man ekki hvort,

Author:  Alpina [ Wed 17. Dec 2003 20:54 ]
Post subject:  Re: Bílarnir í Ronin

[quote="Kristjan"]Ég var að horfa á Ronin áðan, helvíti nice bílar í henni.


Mercedes S class 450SEL 6.9 V8 286bhp (75 - 80)

Þessi bíll er í persónulegri eigu leikstjórans og á hann


ÞÚSUND HESTAFLA mercedes heima í USA

:o :o :o :o :o :o

Sv.H

Author:  Hlynzi [ Wed 17. Dec 2003 21:45 ]
Post subject: 

nice..best að kíkja útá leigu eftir þessari.

Author:  Kristjan [ Wed 17. Dec 2003 23:17 ]
Post subject: 

Hvernig stendur á því að þessi tæplega 7 lítra Benz er ekki meira en 286 hestöfl?

Author:  Svezel [ Thu 18. Dec 2003 00:10 ]
Post subject: 

Þetta er allt tekið út í togi, svona flykki er örugglega að toga 500+Nm. Svo má ekki gleyma að þetta er að verða 30 ára gamall bíll og tæknin ekki komin á sama level og í dag.

Author:  bebecar [ Thu 18. Dec 2003 09:00 ]
Post subject: 

Það var hægt að keyra þessa bíla alveg rosalega... vökvafjöðrun allan hringinn og alvöru handling. Þessi bíll er sennilega með dýrustu Benz bílum sem hefur verið seldur.

Þegar hann var nýr kostaði hann sama og Rolls Royce og Bentley en var þrátt fyrir það eiginlega án aukabúnaðar bara með FOKDÝRA vél og rándýra fjöðrun!

Author:  gstuning [ Thu 18. Dec 2003 14:39 ]
Post subject: 

við erum að tala um 286 við líklega 4500rpm sem þarf massa tog til að meika ( í raun 453nm )

og hann hefur verið farinn að meika um 300nm í 1500rpm eða ( 63hö )
svo 400nm í 2300 ( 128hö ) og svo 450nm í 3000 ( 189hö ) svo 500nm í 3500 ( 245hö ) svo 480nm í 4000 ( 268hö ) og svo 453nm í 4500 ( 286hö )
svo 380nm í 4800 ( 255hö) svo 250nm í 5000 ( 175hö ) og slær svo út í 5300 líklega

Author:  Dr. E31 [ Fri 19. Dec 2003 01:17 ]
Post subject:  Re: Bílarnir í Ronin

Kristjan wrote:
Ég var að horfa á Ronin áðan, helvíti nice bílar í henni.

Ég er búinn að leita og leita og ég fann þráð þar sem að gaur var að tala um bílana, eru þetta réttar týpur?

Audi S8 4.2 V8 360bhp (94 - 02)
Mercedes S class 450SEL 6.9 V8 286bhp (75 - 80)
BMW 5 series M5 (E34) 3.8 I6 335bhp (88-96)
Peugeot 406 3.0 V6 210bhp (96-?)
Citroen XM 3.0 V6 200bhp (89-99)

Svo tók ég eftir alveg glæsilegum VW Golf 2.0 þarna líka ;)



Var það ekki Peugeot 605 SV 3.0 V6, stóri feiti flekinn. :-k

Author:  Kristjan [ Fri 19. Dec 2003 02:51 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
við erum að tala um 286 við líklega 4500rpm sem þarf massa tog til að meika ( í raun 453nm )

og hann hefur verið farinn að meika um 300nm í 1500rpm eða ( 63hö )
svo 400nm í 2300 ( 128hö ) og svo 450nm í 3000 ( 189hö ) svo 500nm í 3500 ( 245hö ) svo 480nm í 4000 ( 268hö ) og svo 453nm í 4500 ( 286hö )
svo 380nm í 4800 ( 255hö) svo 250nm í 5000 ( 175hö ) og slær svo út í 5300 líklega



Það er bara alls ekki slæmt ;)

Author:  Alpina [ Fri 19. Dec 2003 16:25 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
við erum að tala um 286 við líklega 4500rpm sem þarf massa tog til að meika ( í raun 453nm )

og hann hefur verið farinn að meika um 300nm í 1500rpm eða ( 63hö )
svo 400nm í 2300 ( 128hö ) og svo 450nm í 3000 ( 189hö ) svo 500nm í 3500 ( 245hö ) svo 480nm í 4000 ( 268hö ) og svo 453nm í 4500 ( 286hö )
svo 380nm í 4800 ( 255hö) svo 250nm í 5000 ( 175hö ) og slær svo út í 5300 líklega


Ég er ekki eins sterkur og þú í þessum útreikningum>>>>>>>>
en M60B40 er 286/400 :?: :?: :?: :idea: :idea:

Sv.H

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/