| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Nissan Skyline GT-R (Loksins farinn að geta unnið í bílnum) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=37286 |
Page 1 of 5 |
| Author: | Dohc [ Thu 14. May 2009 21:38 ] |
| Post subject: | Nissan Skyline GT-R (Loksins farinn að geta unnið í bílnum) |
Jæja,fékk loksins aðstöðu til að vinna í bílnum mínum og hef ég verið mikið að gera og græja. Ég braut framdrifið seinasta sumar/haust en ég er búinn að kaupa annað drif á bara eftir að koma því í. Einnig eru að fara fóðringar í framfjöðrunarbúnað sem heitir á ensku "upper links" og hef ég einnig keypt ný,stillanleg frá driftworks. Einnig ætla ég að setja þrengingarbanjoboltana í túrbínurnar til að minnka olíuþrýstinginn inná túrbínurnar. Eftir að þetta er allt búið þá er planið að heilmála kvikindið. Enda kominn tími til að maður fari að vinna í bílnum og koma honum í almennilegt stand aftur. Hérna eru einhverjar myndir sem ég er búinn að taka síðan ég byrjaði: ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() það var mjög erfitt að fjarlægja þennan öxul en er búinn að því núna (þurfti að opna lokið af framdrifinu til þess) ![]() Þessi vinstra megin var mjög auðveldur ![]() ![]() Tók tappann úr framdrifinu til að tappa olíunni af...og þá blasti þetta við. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() og svo eitthvað meira sem ég tók í kvöld. ![]() ![]() ![]() hérna eru nokkrar myndir sem ég tók af drifinu í kvöld eftir að hafa opnað lokið. ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() og náði að fjarlægja hægri framöxulinn. ![]() reyni að koma með update af þessu.... |
|
| Author: | gunnar [ Thu 14. May 2009 21:45 ] |
| Post subject: | Re: Nissan Skyline GT-R (Loksins farinn að geta unnið í bílnum) |
Flottur á því að ætla taka þennan í gegn. Bara flott græja Ætlaru að mála hann í sama lit ? |
|
| Author: | Spoofus [ Thu 14. May 2009 21:47 ] |
| Post subject: | Re: Nissan Skyline GT-R (Loksins farinn að geta unnið í bílnum) |
Nice. Þetta lítur vel út. Langar þér ekki bara að lána mér felgurnar á meðan bíllinn er í skúrnum |
|
| Author: | Dohc [ Thu 14. May 2009 21:49 ] |
| Post subject: | Re: Nissan Skyline GT-R (Loksins farinn að geta unnið í bílnum) |
gunnar wrote: Flottur á því að ætla taka þennan í gegn. Bara flott græja Ætlaru að mála hann í sama lit ? Já hafði hugsað mér að halda þessum lit Spoofus wrote: Nice. Þetta lítur vel út. Langar þér ekki bara að lána mér felgurnar á meðan bíllinn er í skúrnum ég held að offset-ið sé ekki gott fyrir þinn....held að felgurnar eigi bara eftir að standa út fyrir brettin (offset hjá mér er +17 minnir mig.) en það má alveg prófa ef þú vilt |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 14. May 2009 21:51 ] |
| Post subject: | Re: Nissan Skyline GT-R (Loksins farinn að geta unnið í bílnum) |
Djöfull líst mér vel á þetta Ég segi mála í einhverjum öðrum lit.. finnst þetta svo eitthvað dull litur á annars awesome bíl! |
|
| Author: | Árni S. [ Thu 14. May 2009 22:01 ] |
| Post subject: | Re: Nissan Skyline GT-R (Loksins farinn að geta unnið í bílnum) |
mig langar í aðstöðu fyrir minn flottur ... gangi þér vel |
|
| Author: | Dohc [ Thu 14. May 2009 22:10 ] |
| Post subject: | Re: Nissan Skyline GT-R (Loksins farinn að geta unnið í bílnum) |
arnibjorn wrote: Djöfull líst mér vel á þetta Ég segi mála í einhverjum öðrum lit.. finnst þetta svo eitthvað dull litur á annars awesome bíl! gaur!!! þessi litur er geggjaður þegar hann er nýr. |
|
| Author: | arnibjorn [ Thu 14. May 2009 22:12 ] |
| Post subject: | Re: Nissan Skyline GT-R (Loksins farinn að geta unnið í bílnum) |
Dohc wrote: arnibjorn wrote: Djöfull líst mér vel á þetta Ég segi mála í einhverjum öðrum lit.. finnst þetta svo eitthvað dull litur á annars awesome bíl! gaur!!! þessi litur er geggjaður þegar hann er nýr. Jæja eins gott. Þá hlakka ég til að sjá hvernig þetta kemur út Ætlar Stjáni að mála? |
|
| Author: | Dohc [ Thu 14. May 2009 22:32 ] |
| Post subject: | Re: Nissan Skyline GT-R (Loksins farinn að geta unnið í bílnum) |
arnibjorn wrote: Dohc wrote: arnibjorn wrote: Djöfull líst mér vel á þetta Ég segi mála í einhverjum öðrum lit.. finnst þetta svo eitthvað dull litur á annars awesome bíl! gaur!!! þessi litur er geggjaður þegar hann er nýr. Jæja eins gott. Þá hlakka ég til að sjá hvernig þetta kemur út Ætlar Stjáni að mála? Jah,ég var búinn að tala við hann og hann er alveg til í það. Ég þarf bara að fara og tala við þann sem á verkstæðið fyrst og fá tilboð í þetta allt saman. ætla samt að reyna eftir bestu getu að gera sem mest sjálfur fyrir það. |
|
| Author: | Hreiðar [ Thu 14. May 2009 23:41 ] |
| Post subject: | Re: Nissan Skyline GT-R (Loksins farinn að geta unnið í bílnum) |
Flottur bíll |
|
| Author: | MR.BOOM [ Thu 14. May 2009 23:43 ] |
| Post subject: | Re: Nissan Skyline GT-R (Loksins farinn að geta unnið í bílnum) |
Gulur |
|
| Author: | gstuning [ Thu 14. May 2009 23:45 ] |
| Post subject: | Re: Nissan Skyline GT-R (Loksins farinn að geta unnið í bílnum) |
MR.BOOM wrote: Gulur Ouch BARA wrong. Ég væri til í sama lit og svo Nismo rendurnar aftur, ég fílaði þær vel. |
|
| Author: | Alpina [ Fri 15. May 2009 05:27 ] |
| Post subject: | Re: Nissan Skyline GT-R (Loksins farinn að geta unnið í bílnum) |
gstuning wrote: MR.BOOM wrote: Gulur Ouch BARA wrong. Ég væri til í sama lit og svo Nismo rendurnar aftur, ég fílaði þær vel. Þarna er ég ósammála þeim bitra... sá litur er ekki alveg að gera sig í þessu boddýi...... sami litur,, er flottur Hitti einn á slaufunni með R34 total new rebuildt engine 600+ single turbo.. @ 1.8 bar hann fór með 1/4 úr tank á blasti í einum hring,, úti á vegunum 1L 1.6 km á fullu boosti Bíllinn sem Þórður var að elta keyrði alveg glettilega vel,, þeas hreyfingarnar voru góðar ,, ekkert skrik eða roll ,, bara smooth |
|
| Author: | Dohc [ Fri 15. May 2009 19:01 ] |
| Post subject: | Re: Nissan Skyline GT-R (Loksins farinn að geta unnið í bílnum) |
Guli mótorinn minn kemur úr þessum bíl. ![]() ![]() ![]() og gult er ekki að gera sér finnst mér...
|
|
| Author: | Alpina [ Fri 15. May 2009 19:06 ] |
| Post subject: | Re: Nissan Skyline GT-R (Loksins farinn að geta unnið í bílnum) |
![]() Ég trúi ekki að Skyline sé svona flottur GULUR Sæmundur Eric.. ég þarf hreinlega að biðjast afsökunar.. Þetta er æðislegt |
|
| Page 1 of 5 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|