bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Þýskusnillingar.....aftur...aftur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=3724
Page 1 of 1

Author:  bjahja [ Sun 14. Dec 2003 23:17 ]
Post subject:  Þýskusnillingar.....aftur...aftur

Getur einhver upplýst það hvernig læst drif er á þýsku, það myndi auðvelda mér mikið ;)
tjakk

Author:  arnib [ Mon 15. Dec 2003 01:51 ]
Post subject: 

"Sperr" eða "Sperre" er læsing.

Læst drif gæti því verið "Sperr(e)-Differenzial" (ég er ekki viss með seinna e-ið..)

Til dæmis þetta


Svo er þetta oft kallað líka eitthvað-getriebe, en getriebe þýðir held ég
gírkassi? Gæti það verið "hinterache getriebe" ?

Ég er ekki svo sleipur í þýsku, allt sem ég kann er ebay-browsing-þýska :)

Vona að þetta hjálpi :)

Author:  bebecar [ Mon 15. Dec 2003 08:45 ]
Post subject: 

Varstu nokkuð að skoða flottan Benz á Ebay?

Author:  saemi [ Tue 16. Dec 2003 01:21 ]
Post subject: 

Thad er alveg rett hja arnab.

Tetta heitir Sperre eda sperrdifferenzial

Author:  Haffi [ Tue 16. Dec 2003 19:39 ]
Post subject: 

sæmi er í útlöndum !! 8)

Author:  iar [ Wed 17. Dec 2003 16:58 ]
Post subject: 

Fyrst við erum komnir í þýskuna, hvað þýðir "Wegfahrsperre" ? Babelfish þýðingin "Going away barrier" segir mér lítið sem ekkert. ;-)

Author:  Alpina [ Wed 17. Dec 2003 17:39 ]
Post subject: 

Wegfahrsperre:::::::::::::::::::::::
RÆSIVÖRN oft sett í bíla eftir á .(((D))) og er einskonar díóða eða segulhlutur sem gefur skilaboð >>>>>>>>ok var með þeta í 530 V8
þrælvirkar....
Þarft að rífa ansi mikið og vera snjall í rafmagni til að getað startað :( :(

Sv.H

Author:  Jss [ Wed 17. Dec 2003 17:52 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Wegfahrsperre:::::::::::::::::::::::
RÆSIVÖRN oft sett í bíla eftir á .(((D))) og er einskonar díóða eða segulhlutur sem gefur skilaboð >>>>>>>>ok var með þeta í 530 V8
þrælvirkar....
Þarft að rífa ansi mikið og vera snjall í rafmagni til að getað startað :( :(

Sv.H


Hefurðu slæma reynslu af þessu systemi?

Hef séð þetta í Benz 500SL og þá ásamt þjófavörn, auðvelt að gleyma þessu, munaði litlu :?

Author:  Alpina [ Wed 17. Dec 2003 19:03 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Alpina wrote:
Wegfahrsperre:::::::::::::::::::::::
RÆSIVÖRN oft sett í bíla eftir á .(((D))) og er einskonar díóða eða segulhlutur sem gefur skilaboð >>>>>>>>ok var með þeta í 530 V8
þrælvirkar....
Þarft að rífa ansi mikið og vera snjall í rafmagni til að getað startað :( :(

Sv.H


Hefurðu slæma reynslu af þessu systemi?

Hef séð þetta í Benz 500SL og þá ásamt þjófavörn, auðvelt að gleyma þessu, munaði litlu :?



Neinei....alls ekki það sem ég meinti ... very góða
en ef eitthvert SCHWEINHUND ætlaði að stela bílnum þá.....rífa..gera blabla

Sv.H

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/