bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

///M Volga
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=3683
Page 1 of 2

Author:  bjahja [ Fri 12. Dec 2003 12:55 ]
Post subject:  ///M Volga

Ég held að þetta sé re-post en það ef það er þá er það svo langt síðan að það skiptir ekki máli ;)

En ég meina hvað á maður að gera ef maður á tvo 850csi, einn Volga og $400.000 ?????
Jha, kannski bara einn svona :shock:
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Mér finnst hann KLIKKAÐUR :drool:

Author:  saemi [ Fri 12. Dec 2003 13:06 ]
Post subject: 

Takk fyrir að pósta þessu. Ég hef ekki séð þetta á netinu, las bara um þetta í blaði.

Það er GEÐVEIK vinna sem fór í þetta. Ég meina, bíllinn er byggður á 850i "grind". Það voru teknir allir panelarnir af honum og smíðaðir nýjir á hann :-&

Þetta er MEGA flott græja

Author:  fart [ Fri 12. Dec 2003 13:11 ]
Post subject: 

VÁ!!!

þetta er svo fallegt að þetta gæti bara verið Orginal.

Bíllin er æðislegur, hrein og klár Bomba segji ég og skrifa BOBA!

Gaman þegar menn taka sig svona til, sjáið t.d. frágangin, felgur sem hæfa bílnum, allt eins og það á að vera.

Author:  saemi [ Fri 12. Dec 2003 13:12 ]
Post subject: 

I correct myself. 850csi "grind". Það þarf að hafa verulega mikið af peningum til að taka 850csi bíl í fullkomnu lagi og eyðileggja hann til að búa til svona tæki!

Úfffffff ég myndi ekki vilja vera óvinur þessa manns! Ég myndi finnast í 10.000.- krukkum einhvernsstaðar í Síberíu :?

Author:  bjahja [ Fri 12. Dec 2003 13:13 ]
Post subject: 

Ég sá á maxbimmer.com að hann hefði notað 2 850 csi.........sel það ekki dýrara en ég keypti það og vona svo sannarlega að hann hafi bara notað 1

Author:  bebecar [ Fri 12. Dec 2003 13:25 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta illilega flott tæki - það er nóg til af 850 bílum :wink: en bara einn svona....

Author:  saemi [ Fri 12. Dec 2003 13:26 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Mér finnst þetta illilega flott tæki - það er nóg til af 850 bílum :wink: en bara einn svona....


Ekki nóg af 850csi bílum :wink:

Author:  bebecar [ Fri 12. Dec 2003 13:30 ]
Post subject: 

Tók hann tvo CSi bíla??? Ok það er aðeins öðruvísi #-o

Author:  bjahja [ Fri 12. Dec 2003 13:38 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Tók hann tvo CSi bíla??? Ok það er aðeins öðruvísi #-o

svo segir sagan :?
En allavegana er þessi bíll geggjaður.
Og ein pæling líka, er hann ekki læstur eða lýtur það bar út eins og hann sé að spóla á öðru í þessu burnouti.....ég trúi ekki að hann sé ekki læstur.

núna verður örugglega einhver fyndinn og segir að hann læsi honum örugglega á nóttinni og ég ætla bara að segja fyrrifram búrúmbúmtishh

Author:  saemi [ Fri 12. Dec 2003 13:39 ]
Post subject: 

Eheheeheeheeheheh, læstur á nóttunni.

Góður. Hann er samt örugglega ekki læstur á nóttunni, bara bílskúrinn (vörugeymslan)

Author:  Svezel [ Fri 12. Dec 2003 14:08 ]
Post subject: 

Illa flottur :shock:

En já er hann ekki læstur að aftan :hmm:

Author:  Jss [ Fri 12. Dec 2003 14:21 ]
Post subject: 

:drool::drool: Þetta er geðveikur bíll :shock: Sá sem gerði/á þennan bíl er snillingur að gera þetta. Vááá :shock:

Author:  Logi [ Fri 12. Dec 2003 16:27 ]
Post subject: 

Er þetta ekki :repost: :?: Ég hef allavegana séð þetta á einhverju spjallborði áður!

En það breytir því ekki að þetta er alveg klikkaður bíll. Alveg sjúklegar línur í honum!

Author:  Jss [ Fri 12. Dec 2003 17:28 ]
Post subject: 

E34 M5 wrote:
Er þetta ekki :repost: :?: Ég hef allavegana séð þetta á einhverju spjallborði áður!

En það breytir því ekki að þetta er alveg klikkaður bíll. Alveg sjúklegar línur í honum!


Ef þetta er :repost: þá er þetta eitt besta :repost: sem ég veit um :D Sjúklega klikkaður bíll og listasmíð :D

Author:  Schulii [ Fri 12. Dec 2003 17:54 ]
Post subject: 

þetta er alveg hreint magnað tæki.. ég er yfirleitt ekkert hrifinn af svona gömlu looki eins og Bentley og Rolls og svoleiðis Harlem drasli en þessi bíll er alveg geðveikur.. :D :D

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/