bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 13:58

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: ///M Volga
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 12:55 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég held að þetta sé re-post en það ef það er þá er það svo langt síðan að það skiptir ekki máli ;)

En ég meina hvað á maður að gera ef maður á tvo 850csi, einn Volga og $400.000 ?????
Jha, kannski bara einn svona :shock:
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Mér finnst hann KLIKKAÐUR :drool:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 13:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Takk fyrir að pósta þessu. Ég hef ekki séð þetta á netinu, las bara um þetta í blaði.

Það er GEÐVEIK vinna sem fór í þetta. Ég meina, bíllinn er byggður á 850i "grind". Það voru teknir allir panelarnir af honum og smíðaðir nýjir á hann :-&

Þetta er MEGA flott græja

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 13:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
VÁ!!!

þetta er svo fallegt að þetta gæti bara verið Orginal.

Bíllin er æðislegur, hrein og klár Bomba segji ég og skrifa BOBA!

Gaman þegar menn taka sig svona til, sjáið t.d. frágangin, felgur sem hæfa bílnum, allt eins og það á að vera.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 13:12 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
I correct myself. 850csi "grind". Það þarf að hafa verulega mikið af peningum til að taka 850csi bíl í fullkomnu lagi og eyðileggja hann til að búa til svona tæki!

Úfffffff ég myndi ekki vilja vera óvinur þessa manns! Ég myndi finnast í 10.000.- krukkum einhvernsstaðar í Síberíu :?

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 13:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Ég sá á maxbimmer.com að hann hefði notað 2 850 csi.........sel það ekki dýrara en ég keypti það og vona svo sannarlega að hann hafi bara notað 1

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 13:25 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér finnst þetta illilega flott tæki - það er nóg til af 850 bílum :wink: en bara einn svona....

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 13:26 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
bebecar wrote:
Mér finnst þetta illilega flott tæki - það er nóg til af 850 bílum :wink: en bara einn svona....


Ekki nóg af 850csi bílum :wink:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 13:30 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Tók hann tvo CSi bíla??? Ok það er aðeins öðruvísi #-o

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 13:38 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
bebecar wrote:
Tók hann tvo CSi bíla??? Ok það er aðeins öðruvísi #-o

svo segir sagan :?
En allavegana er þessi bíll geggjaður.
Og ein pæling líka, er hann ekki læstur eða lýtur það bar út eins og hann sé að spóla á öðru í þessu burnouti.....ég trúi ekki að hann sé ekki læstur.

núna verður örugglega einhver fyndinn og segir að hann læsi honum örugglega á nóttinni og ég ætla bara að segja fyrrifram búrúmbúmtishh

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 13:39 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Eheheeheeheeheheh, læstur á nóttunni.

Góður. Hann er samt örugglega ekki læstur á nóttunni, bara bílskúrinn (vörugeymslan)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 14:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Illa flottur :shock:

En já er hann ekki læstur að aftan :hmm:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 14:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
:drool::drool: Þetta er geðveikur bíll :shock: Sá sem gerði/á þennan bíl er snillingur að gera þetta. Vááá :shock:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 16:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Er þetta ekki :repost: :?: Ég hef allavegana séð þetta á einhverju spjallborði áður!

En það breytir því ekki að þetta er alveg klikkaður bíll. Alveg sjúklegar línur í honum!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
E34 M5 wrote:
Er þetta ekki :repost: :?: Ég hef allavegana séð þetta á einhverju spjallborði áður!

En það breytir því ekki að þetta er alveg klikkaður bíll. Alveg sjúklegar línur í honum!


Ef þetta er :repost: þá er þetta eitt besta :repost: sem ég veit um :D Sjúklega klikkaður bíll og listasmíð :D

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. Dec 2003 17:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
þetta er alveg hreint magnað tæki.. ég er yfirleitt ekkert hrifinn af svona gömlu looki eins og Bentley og Rolls og svoleiðis Harlem drasli en þessi bíll er alveg geðveikur.. :D :D

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 26 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 20 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group