| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Rallycrosskeppni 25.04.09 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=36811 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Gunnar H [ Fri 24. Apr 2009 00:28 ] |
| Post subject: | Rallycrosskeppni 25.04.09 |
![]() Fyrsta Rallycrosskeppni sumarsinns verður Haldinn á Akstursíþróttasvæði AÍH þann 25.04.09. Og hefst keppni KL. 13:00. og lýkur um kl 16:00 Miðaverð er 500kr 16 Bílar eru skráðir í keppni og má geta þess að í krónuflokki eru 10 fyrstu bifreiðarnar til sölu eftir úrslit og má finna nánar um það hér Á spjallsíðu RCA má finna umræður tengdar rallycrossi og ýmsar upplýsingar |
|
| Author: | Gunnar H [ Fri 24. Apr 2009 00:46 ] |
| Post subject: | Re: Rallycrosskeppni 25.04.09 |
Eins og yfirleitt vantar alltaf gott fólka til að sinna okkur vitleysingunum Hafi fólk tíma og áhuga á að starfa við keppnina endilega mæta og leggja hönd á plóg með okkur. Mæting kl 10:00 - 10:30 lýkur um kl 16:00. Nauðsynlegt er að hafa með sér hlýjan fatnað. Nánari uppl. 899-3009 - 692-4669 Gunnar |
|
| Author: | ValliFudd [ Fri 24. Apr 2009 11:30 ] |
| Post subject: | Re: Rallycrosskeppni 25.04.09 |
Þar sem maður er ekki að keyra reynir maður að sjálfsögðu að komast til að hjálpa til. |
|
| Author: | ValliFudd [ Sat 25. Apr 2009 09:40 ] |
| Post subject: | Re: Rallycrosskeppni 25.04.09 |
bump! |
|
| Author: | ValliFudd [ Sat 25. Apr 2009 16:11 ] |
| Post subject: | Re: Rallycrosskeppni 25.04.09 |
BARA gaman! Pizzur að éta og bílar á hvolfi...
|
|
| Author: | srr [ Sat 25. Apr 2009 16:31 ] |
| Post subject: | Re: Rallycrosskeppni 25.04.09 |
Svona á að fara með þetta hondu dót |
|
| Author: | bimmer [ Sat 25. Apr 2009 16:32 ] |
| Post subject: | Re: Rallycrosskeppni 25.04.09 |
srr wrote: Svona á að fara með þetta hondu dót Fóru 3 Civicar í einni klessu |
|
| Author: | srr [ Sat 25. Apr 2009 16:33 ] |
| Post subject: | Re: Rallycrosskeppni 25.04.09 |
bimmer wrote: srr wrote: Svona á að fara með þetta hondu dót Fóru 3 Civicar í einni klessu Úrvinnslusjóður fer á hausinn með þessu áframhaldi |
|
| Author: | ValliFudd [ Sat 25. Apr 2009 16:33 ] |
| Post subject: | Re: Rallycrosskeppni 25.04.09 |
Og mözdur ![]() Hér er annar Civic úr sama árekstri og hin hondan..
|
|
| Author: | Steini B [ Sat 25. Apr 2009 16:39 ] |
| Post subject: | Re: Rallycrosskeppni 25.04.09 |
ValliFudd wrote: Og mözdur ![]() Hálftíma seinna keyrði þessi í burtu... Það var nú bara nokkuð gaman að horfa á þetta, þótt það hafi nú mátt vera aðeins meira action... |
|
| Author: | Alpina [ Sat 25. Apr 2009 17:11 ] |
| Post subject: | Re: Rallycrosskeppni 25.04.09 |
Þetta var eiginlega allveg brill |
|
| Author: | HK RACING [ Sat 25. Apr 2009 17:36 ] |
| Post subject: | Re: Rallycrosskeppni 25.04.09 |
Steini B wrote: ValliFudd wrote: Og mözdur ![]() Hálftíma seinna keyrði þessi í burtu... Það var nú bara nokkuð gaman að horfa á þetta, þótt það hafi nú mátt vera aðeins meira action... |
|
| Author: | Aron Andrew [ Sat 25. Apr 2009 17:44 ] |
| Post subject: | Re: Rallycrosskeppni 25.04.09 |
Þetta var svaka velta
|
|
| Author: | Axel Jóhann [ Sat 25. Apr 2009 17:53 ] |
| Post subject: | Re: Rallycrosskeppni 25.04.09 |
Er þetta á brautinni í hfj þar sem driftið hefur verið? |
|
| Author: | Steini B [ Sat 25. Apr 2009 17:56 ] |
| Post subject: | Re: Rallycrosskeppni 25.04.09 |
HK RACING wrote: Steini B wrote: ValliFudd wrote: Hálftíma seinna keyrði þessi í burtu... Það var nú bara nokkuð gaman að horfa á þetta, þótt það hafi nú mátt vera aðeins meira action... Já, auðvitað hjálpar það mikið til hvað margir duttu út snemma... Og það er frábært að sjá hversu margir tóku þátt í þessari fyrstu keppni, vonandi að ennþá fleiri munu bætast við þá næstu... Hvenær verður hún annars? |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|