bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
WTF https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=3677 |
Page 1 of 1 |
Author: | bjahja [ Fri 12. Dec 2003 02:20 ] |
Post subject: | WTF |
Þetta er 93 blaðsíðna þráður um það hver sé stærsta talan undir 1 ![]() http://www.genmay.com/showthread.php?threadid=254935 |
Author: | Gunni [ Fri 12. Dec 2003 02:27 ] |
Post subject: | |
Mjög MJÖG einmanna fólk ![]() |
Author: | bjahja [ Fri 12. Dec 2003 02:32 ] |
Post subject: | |
En ég er búinn að vera að lesa þetta ![]() ![]() Og það sem þér dettur fyrst í hug er að sjálfsögðu 0.999999 endalaust mikið, right. En tjakkið á þessu 0,1111... = 1/9 0,2222... = 2/9 0,3333... = 3/9 0,8888... = 8/9 0,9999... = 9/9 Og það vita allir að 9/9 er einn heill ![]() ![]() ![]() ![]() Þannig að 0,999999 = 1 |
Author: | Gunni [ Fri 12. Dec 2003 02:36 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: En ég er búinn að vera að lesa þetta
![]() ![]() Og það sem þér dettur fyrst í hug er að sjálfsögðu 0.999999 endalaust mikið, right. En tjakkið á þessu 0,1111... = 1/9 0,2222... = 2/9 0,3333... = 3/9 0,8888... = 8/9 0,9999... = 9/9 Og það vita allir að 9/9 er einn heill ![]() ![]() ![]() ![]() Þannig að 0,999999 = 1 Jám þetta er alveg rétt. Það er svosem hægt að bítast endalaust um þetta, eins og sést á þessum LANGA spjallþræði. Ég var næstum því farinn að skoða hann, en hætti við ![]() |
Author: | Jss [ Fri 12. Dec 2003 09:14 ] |
Post subject: | |
Ég ákvað að vera ekkert að lesa þennan þráð kannast alveg við svona umræður og þær geta alveg skemmt mann ![]() |
Author: | arnib [ Fri 12. Dec 2003 15:50 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: En ég er búinn að vera að lesa þetta
![]() ![]() Og það sem þér dettur fyrst í hug er að sjálfsögðu 0.999999 endalaust mikið, right. En tjakkið á þessu 0,1111... = 1/9 0,2222... = 2/9 0,3333... = 3/9 0,8888... = 8/9 0,9999... = 9/9 Og það vita allir að 9/9 er einn heill ![]() ![]() ![]() ![]() Þannig að 0,999999 = 1 0,9999999 er ekki 9/9 Það er rangt. 0,9999999~ er ekki, og verður aldrei EINN. Hún aftur á móti stefnir á einn, og kemst stöðugt nær því takmarki, eftir því sem fleiri aukastafir bætast við. |
Author: | gstuning [ Fri 12. Dec 2003 17:31 ] |
Post subject: | |
Það er náttúrulega bara sú tala sem þú nennir að skrifa í raun, 0,999 með milljón biljón trilljón aukastöfum þeir eru allir 9 líka, ekki merkileg stærðfræði umræða, |
Author: | iar [ Fri 12. Dec 2003 19:21 ] |
Post subject: | |
gstuning wrote: ekki merkileg stærðfræði umræða,
Einmitt! Loksins kom eitthvað af viti í þennan þráð. ![]() |
Author: | Hlynzi [ Fri 12. Dec 2003 20:48 ] |
Post subject: | |
Við skulum toppa þráðinn, markmiðið er 94 bls. þráður um stærðfræði. |
Author: | Haffi [ Fri 12. Dec 2003 20:57 ] |
Post subject: | |
Ekki neitt rugl í OFF TOPIC sectioninu mínu ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |