bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tölvunördar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=3646 |
Page 1 of 2 |
Author: | bjahja [ Mon 08. Dec 2003 17:50 ] |
Post subject: | Tölvunördar |
Ég var að pæla......hvaða forrit er notað til að gera svona hreyfi gif dæmi. svona ![]() ![]() Og líka er þetta bara digital video sem er save-að sem .gif eða er þetta röð af myndum???? |
Author: | Kristjan [ Mon 08. Dec 2003 18:06 ] |
Post subject: | |
Ég væri líka til í að vita þetta, oft pælt í þessu... mjög töff svona smá vídeo |
Author: | oskard [ Mon 08. Dec 2003 18:08 ] |
Post subject: | |
þetta er bara animated gif, getur gert svoleiðis í photoshop,flash og fleiri forritum |
Author: | bjahja [ Mon 08. Dec 2003 18:11 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: þetta er bara animated gif, getur gert svoleiðis í photoshop,flash og
fleiri forritum Djöfull skeit ég á mig þarna "yfir fótóshoppari" ![]() En ég hlýt þá að geta gert þetta *Edit* OK ég er búinn að fatta þetta ![]() |
Author: | arnib [ Mon 08. Dec 2003 18:42 ] |
Post subject: | |
Þetta heitir Gif-89a, og er kúl ![]() En, eins og vídjóið hans Dr. E31 sýnir, þetta er mjög stórt miðað við myndir (þó ekki vídjó endilega). Vídjóið hans Dr. E31 að mig minnir 670 kB sirka, og tekur því 20 sekúndur að hlaða því niður jafnvel fyrir fólk á ADSL. (256k) Enn verra fyrir þá sem nota módem og slíkt. |
Author: | bjahja [ Mon 08. Dec 2003 18:47 ] |
Post subject: | |
Fokkar það mikið í, jha hvað bandvíddini (????), ykkar? eða er það í lagi að hafa svona, bara lengi að loadast? |
Author: | Svezel [ Mon 08. Dec 2003 18:49 ] |
Post subject: | |
Þetta er hlevíti flott en ég er nú ekki að finna þennan fídus í mínu fótósjoppi ![]() |
Author: | oskard [ Mon 08. Dec 2003 18:58 ] |
Post subject: | |
þau eru voða pirrandi þessi stóru vídjó og þau ættu að vera bönnuð hérna finnst mér................................................. ![]() |
Author: | arnib [ Mon 08. Dec 2003 18:59 ] |
Post subject: | |
Þetta kemur ekkert bandvíddinni "okkar" (í merkingu bmwkraftur.is) við, heldur bara tefur þetta fyrir loading hjá notendum. Vídjóið er hostað á stað X. Notandi A sem skoðar síðu B (bmwkraft ![]() Það kemur aldrei B við... A = B * X... stærðfræðigreining er ekki skemmtileg.. ![]() |
Author: | Svezel [ Mon 08. Dec 2003 19:28 ] |
Post subject: | |
arnib wrote: Þetta kemur ekkert bandvíddinni "okkar" (í merkingu bmwkraftur.is) við,
heldur bara tefur þetta fyrir loading hjá notendum. Vídjóið er hostað á stað X. Notandi A sem skoðar síðu B (bmwkraft ![]() Það kemur aldrei B við... A = B * X... stærðfræðigreining er ekki skemmtileg.. ![]() He he stærðfræðigreining er dauðinn, er eimitt að fara í próf í greiningu IIIB á föstudaginn ![]() Hvernig er það Árni ert þu ekki á þriðja eða fjórða ári í rafmagns- og tölvuverkfr.? |
Author: | bjahja [ Mon 08. Dec 2003 19:31 ] |
Post subject: | |
Ok.....ég hélt það. Er mikið búið að kvarta undan þessum videoum, tengingin mín er í ruglinu og allt er fáránlega hægt en samt er ég ekki búinn að taka neitt sérstaklega eftir því að þessi video séu að hægja mikið á manni. Er einhver nútildags með 56kb tengingu ![]() |
Author: | Dr. E31 [ Mon 08. Dec 2003 22:31 ] |
Post subject: | |
Ég skal ljóstra upp leindarmáli mínu, ég notaði Adobe Premiere. tók bara smá video upp á vélina mína importaði í Premiere, minkaði videoið og savaði exportinu sem animated gif, og wolla. ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 09. Dec 2003 00:52 ] |
Post subject: | |
En hérna......hvernig getur maður komið þessu á netið? Ég veit ég er antí-tölvunörd ![]() |
Author: | Kristjan [ Tue 09. Dec 2003 01:33 ] |
Post subject: | |
Dr. E31 wrote: og savaði exportinu sem animated gif, og wolla.
Ég held að það sé woila, "Wolla" er "blessaður" á innflytjandaslangri í Dönsku ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 09. Dec 2003 01:56 ] |
Post subject: | |
OHhhh...........ég er svo spenntur að láta nýja avatarinn minn sem ég var að gera hingað.........hann er geggjaður. Er enginn hérna klukkan 2 um nótt á mánudegi sem getur sagt mér hvernig ég læt þetta inn ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |