| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Dodo Juice bónið virkar FLOTT! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=36218 |
Page 1 of 3 |
| Author: | bErio [ Fri 03. Apr 2009 13:04 ] |
| Post subject: | Dodo Juice bónið virkar FLOTT! |
![]() Mynd segir c.a. allt Klikkað efni |
|
| Author: | Erica [ Fri 03. Apr 2009 13:19 ] |
| Post subject: | Re: Dodo Juice bónið virkar FLOTT! |
enda eina bónið sem fer núna á okkar bíla |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 03. Apr 2009 13:24 ] |
| Post subject: | Re: Dodo Juice bónið virkar FLOTT! |
Nennir einhver að taka minn bíl og bóna með þessu bóni?? Fokk hvað mér finnst leiðinlegt að bóna! |
|
| Author: | Erica [ Fri 03. Apr 2009 13:32 ] |
| Post subject: | Re: Dodo Juice bónið virkar FLOTT! |
arnibjorn wrote: Nennir einhver að taka minn bíl og bóna með þessu bóni?? Fokk hvað mér finnst leiðinlegt að bóna! láttu Óla (Kelerínu) græja það..alveg þess virði.. |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 03. Apr 2009 13:34 ] |
| Post subject: | Re: Dodo Juice bónið virkar FLOTT! |
Erica wrote: arnibjorn wrote: Nennir einhver að taka minn bíl og bóna með þessu bóni?? Fokk hvað mér finnst leiðinlegt að bóna! láttu Óla (Kelerínu) græja það..alveg þess virði.. Já hann massaði einu sinni bílinn minn, þokkalega vel gert! Ég þarf að bjalla í hann |
|
| Author: | Svezel [ Fri 03. Apr 2009 13:35 ] |
| Post subject: | Re: Dodo Juice bónið virkar FLOTT! |
ég veit ekki með ykkur en þegar ég sé eða heyri minnst á dodo-juice dettur mér bara eitt í hug...
|
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 03. Apr 2009 13:37 ] |
| Post subject: | Re: Dodo Juice bónið virkar FLOTT! |
Haha nice Sveinbjörn.. mjög nice! |
|
| Author: | bErio [ Fri 03. Apr 2009 13:37 ] |
| Post subject: | Re: Dodo Juice bónið virkar FLOTT! |
Haha þetta er borið fram "dódjó djús" |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 03. Apr 2009 14:59 ] |
| Post subject: | Re: Dodo Juice bónið virkar FLOTT! |
ojj hvað er þetta ? |
|
| Author: | SteiniDJ [ Fri 03. Apr 2009 15:01 ] |
| Post subject: | Re: Dodo Juice bónið virkar FLOTT! |
arnibjorn wrote: Nennir einhver að taka minn bíl og bóna með þessu bóni?? Fokk hvað mér finnst leiðinlegt að bóna! Það er skemmtilegra að bóna með dodo juice... Lyktin er awesome.
|
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 03. Apr 2009 15:10 ] |
| Post subject: | Re: Dodo Juice bónið virkar FLOTT! |
SteiniDJ wrote: arnibjorn wrote: Nennir einhver að taka minn bíl og bóna með þessu bóni?? Fokk hvað mér finnst leiðinlegt að bóna! Það er skemmtilegra að bóna með dodo juice... Lyktin er awesome. ![]() Hef bónað með þessu.. það var ekkert skemmtilegra en að bóna með Meguiars |
|
| Author: | SteiniDJ [ Fri 03. Apr 2009 15:27 ] |
| Post subject: | Re: Dodo Juice bónið virkar FLOTT! |
arnibjorn wrote: SteiniDJ wrote: arnibjorn wrote: Nennir einhver að taka minn bíl og bóna með þessu bóni?? Fokk hvað mér finnst leiðinlegt að bóna! Það er skemmtilegra að bóna með dodo juice... Lyktin er awesome. ![]() Hef bónað með þessu.. það var ekkert skemmtilegra en að bóna með Meguiars Ég skil ekki hvernig þið getið hangið í vélarsalnum tímunum saman en ekki eytt hálftíma í að gluðra bóni á bílana. |
|
| Author: | arnibjorn [ Fri 03. Apr 2009 15:29 ] |
| Post subject: | Re: Dodo Juice bónið virkar FLOTT! |
SteiniDJ wrote: arnibjorn wrote: SteiniDJ wrote: arnibjorn wrote: Nennir einhver að taka minn bíl og bóna með þessu bóni?? Fokk hvað mér finnst leiðinlegt að bóna! Það er skemmtilegra að bóna með dodo juice... Lyktin er awesome. ![]() Hef bónað með þessu.. það var ekkert skemmtilegra en að bóna með Meguiars Ég skil ekki hvernig þið getið hangið í vélarsalnum tímunum saman en ekki eytt hálftíma í að gluðra bóni á bílana. Svona er þetta.. sumir eru bónhommar.. aðrir ekki |
|
| Author: | SteiniDJ [ Fri 03. Apr 2009 15:39 ] |
| Post subject: | Re: Dodo Juice bónið virkar FLOTT! |
arnibjorn wrote: SteiniDJ wrote: arnibjorn wrote: SteiniDJ wrote: arnibjorn wrote: Nennir einhver að taka minn bíl og bóna með þessu bóni?? Fokk hvað mér finnst leiðinlegt að bóna! Það er skemmtilegra að bóna með dodo juice... Lyktin er awesome. ![]() Hef bónað með þessu.. það var ekkert skemmtilegra en að bóna með Meguiars Ég skil ekki hvernig þið getið hangið í vélarsalnum tímunum saman en ekki eytt hálftíma í að gluðra bóni á bílana. Svona er þetta.. sumir eru bónhommar.. aðrir ekki Bónhommar... |
|
| Author: | Mánisnær [ Fri 03. Apr 2009 15:59 ] |
| Post subject: | Re: Dodo Juice bónið virkar FLOTT! |
bErio wrote: ![]() Mynd segir c.a. allt Klikkað efni OJOJOJ ert þú með þetta tribal sævar? |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|