bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
[NERD] Gögn í prófíl á ónýtri vél https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=36177 |
Page 1 of 1 |
Author: | zazou [ Thu 02. Apr 2009 04:50 ] |
Post subject: | [NERD] Gögn í prófíl á ónýtri vél |
Ég varð fyrir þeirri miður skemmtilegu reynslu að móðurborðið í gömlu Tossíbunni dó. Diskurinn heill sem betur fer og afritunarmál í góðu horfi. Þó hef er ég ekki að sækjast eftir ISO vottun á því sviði og þal er eitthvað um dót sem ekki var bakkað upp. Því er spurt, hvernig get ég 'brotist' inn í prófílinn á gamla disknum? Sem fyrr segir er diskurinn í lagi, ég kemst inn á partisjónirnar en prófíllinn er lok lok og læs. Er einhver leið til að geta skoðað þetta? Þetta er Vista vél. ps. ég prófaði að reyna að bútta upp á gamla disknum í nýju Tossíbbunni en það gekk ekki. |
Author: | Berteh [ Thu 02. Apr 2009 07:05 ] |
Post subject: | Re: [NERD] Gögn í prófíl á ónýtri vél |
Ertu að tala um möppuna þína í users/documents and settings? |
Author: | fart [ Thu 02. Apr 2009 07:54 ] |
Post subject: | Re: [NERD] Gögn í prófíl á ónýtri vél |
Og mér fannst þú vera Nerd Byrnjar ![]() |
Author: | gstuning [ Thu 02. Apr 2009 08:50 ] |
Post subject: | Re: [NERD] Gögn í prófíl á ónýtri vél |
Þarft að færa ownership á möppunni og öllum möppum fyrir neðan hana,. þá er þetta galopið |
Author: | einarornth [ Thu 02. Apr 2009 09:24 ] |
Post subject: | Re: [NERD] Gögn í prófíl á ónýtri vél |
Þú getur keyrt windows backup á folderana sem þig vantar og gert svo restore á annan disk. Þarft bara að passa þig í restore wizardnum að fara í advanced og afhaka 'Restore security settings'. |
Author: | gardara [ Thu 02. Apr 2009 09:35 ] |
Post subject: | Re: [NERD] Gögn í prófíl á ónýtri vél |
Smelltu bara linux livecd í vélina, mountaðu gamla diskinum og voila, ættir að komast í allt... Gæti reyndar verið gott að chmodda draslið fyrst, áður en þú afritar það. |
Author: | Stanky [ Thu 02. Apr 2009 10:43 ] |
Post subject: | Re: [NERD] Gögn í prófíl á ónýtri vél |
gstuning wrote: Þarft að færa ownership á möppunni og öllum möppum fyrir neðan hana,. þá er þetta galopið Rétt hjá gunna. Hægri smella á möppuna -> Properties -> Security -> Advanced -> Owner -> Edit -> fixa þar hver sé owner ![]() Þá er þetta gal opið allt saman og getur lesið, skrifað, fært og deletað ![]() |
Author: | Geirinn [ Thu 02. Apr 2009 19:09 ] |
Post subject: | Re: [NERD] Gögn í prófíl á ónýtri vél |
Stanky wrote: gstuning wrote: Þarft að færa ownership á möppunni og öllum möppum fyrir neðan hana,. þá er þetta galopið Rétt hjá gunna. Hægri smella á möppuna -> Properties -> Security -> Advanced -> Owner -> Edit -> fixa þar hver sé owner ![]() Þá er þetta gal opið allt saman og getur lesið, skrifað, fært og deletað ![]() Gerði þetta fyrir stuttu, tók svo langan tíma ![]() Ég gat ekki tekið alla folderana með subfolderum, þurfti að gera þetta við hvern folder fyrir sig, skrítið dót. En þetta er víst leiðin ![]() |
Author: | zazou [ Thu 02. Apr 2009 19:25 ] |
Post subject: | Re: [NERD] Gögn í prófíl á ónýtri vél |
Stanky wrote: gstuning wrote: Þarft að færa ownership á möppunni og öllum möppum fyrir neðan hana,. þá er þetta galopið Rétt hjá gunna. Hægri smella á möppuna -> Properties -> Security -> Advanced -> Owner -> Edit -> fixa þar hver sé owner ![]() Þá er þetta gal opið allt saman og getur lesið, skrifað, fært og deletað ![]() Þetta var of einfalt, ég bara trúði því ekki að gamla góða leiðin frá NT4 virkaði ![]() BÍHÍFOKKÍNGHÍNGÓ ![]() Berteh wrote: Ertu að tala um möppuna þína í users/documents and settings? ![]() |
Author: | Alpina [ Fri 03. Apr 2009 07:05 ] |
Post subject: | Re: [NERD] Gögn í prófíl á ónýtri vél |
Hallo.. ég ekki sklja izlenzki.. ðið tala mikid erfidd túngamál.. mig mikið vanta sklija hvad ðið tala um Ég hefði án vafa notað öll tiltæk ráð til að sleppa við tölvufræði ef hún hefði verið á boðstólum ,, hér í dennnnnn ![]() ![]() ![]() |
Author: | iar [ Fri 03. Apr 2009 18:19 ] |
Post subject: | Re: [NERD] Gögn í prófíl á ónýtri vél |
Þýðing á þræðinum fyrir Alpina: Ekki hægt að setja í gang eftir swap og þurfti því aðeins að eiga við EWS til að laga málið. ![]() |
Author: | gunnar [ Sun 05. Apr 2009 13:34 ] |
Post subject: | Re: [NERD] Gögn í prófíl á ónýtri vél |
iar wrote: Þýðing á þræðinum fyrir Alpina: Ekki hægt að setja í gang eftir swap og þurfti því aðeins að eiga við EWS til að laga málið. ![]() Þvílíkt snilldarkomment hef ég ekki séð í langan tíma ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Sun 05. Apr 2009 19:14 ] |
Post subject: | Re: [NERD] Gögn í prófíl á ónýtri vél |
gunnar wrote: iar wrote: Þýðing á þræðinum fyrir Alpina: Ekki hægt að setja í gang eftir swap og þurfti því aðeins að eiga við EWS til að laga málið. ![]() Þvílíkt snilldarkomment hef ég ekki séð í langan tíma ![]() ![]() ![]() ![]() haha,, frábært inlegg Ingimar ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |