| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Nágranna vantar viðgerð á Cheerokee... https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=36030 |
Page 1 of 1 |
| Author: | saemi [ Fri 27. Mar 2009 01:01 ] |
| Post subject: | Nágranna vantar viðgerð á Cheerokee... |
Nágranna mínum vantar viðgerð á Cheerokee. Þetta er útleiðsla á rafmagni og hávaði frá vökvstýrisdælu... eitthvað að í stýrisbúnaði. Hann er að leita að skúragæja til að gera þetta ódýrar en á verkstæði (einhvern sem veit hvað hann er að gera samt). pm fyrir meiri upplýsingar. |
|
| Author: | IngóJP [ Fri 27. Mar 2009 01:31 ] |
| Post subject: | Re: Nágranna vantar viðgerð á Cheerokee... |
Stýrismaskínan farin algengt á þessum bílum |
|
| Author: | íbbi_ [ Fri 27. Mar 2009 01:37 ] |
| Post subject: | Re: Nágranna vantar viðgerð á Cheerokee... |
allar tegundir af stýrisvandmálum eru agengir kvillar í þessu bilum, þá serstaklega dælan, |
|
| Author: | Kristjan [ Fri 27. Mar 2009 08:34 ] |
| Post subject: | Re: Nágranna vantar viðgerð á Cheerokee... |
Jamm, í öllum (3-4) Cherokeeunum hans Pabba bæði Grand og svo eldri bílunum hefur verið slag í stýrinu og ekki hægt að laga það nema skipta um complett stýrismaskínu, það er eitthvað hægt að herða á einhverju en það endist í svona 15 mínútur. |
|
| Author: | Angelic0- [ Fri 27. Mar 2009 08:55 ] |
| Post subject: | Re: Nágranna vantar viðgerð á Cheerokee... |
HK RACING |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|