| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Vantar hjálp með þjófabolta https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=35943 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Mánisnær [ Mon 23. Mar 2009 21:11 ] |
| Post subject: | Vantar hjálp með þjófabolta |
Mér vantar þjófabolta til að losa felguna undan bílnum mínum, það er sprungið og bíllinn fastur í breiðholti. Á ekki einhver nokkra til að lána í smá tíma? Þetta er 1992 525 ef það skiptir einhverju... |
|
| Author: | gardara [ Mon 23. Mar 2009 22:45 ] |
| Post subject: | Re: Vantar hjálp með þjófabolta |
Ef þetta er lítið gat, t.d. eftir glerbrot, þá geturðu keypt svona undraefni á næstu bensínstöð... Einhver froða sem maður blæs í dekkið með og það lagar dekkið alveg ágætlega... |
|
| Author: | Aron Andrew [ Tue 24. Mar 2009 00:05 ] |
| Post subject: | Re: Vantar hjálp með þjófabolta |
gardara wrote: Ef þetta er lítið gat, t.d. eftir glerbrot, þá geturðu keypt svona undraefni á næstu bensínstöð... Einhver froða sem maður blæs í dekkið með og það lagar dekkið alveg ágætlega... Ekki búast við brosi þegar þú kemur svo með draslið á dekkjaverkstæði |
|
| Author: | Mánisnær [ Tue 24. Mar 2009 00:45 ] |
| Post subject: | Re: Vantar hjálp með þjófabolta |
En ég þarf samt að ná felgunni af til að skipta um dekkið??? |
|
| Author: | gardara [ Tue 24. Mar 2009 01:23 ] |
| Post subject: | Re: Vantar hjálp með þjófabolta |
Aron Andrew wrote: gardara wrote: Ef þetta er lítið gat, t.d. eftir glerbrot, þá geturðu keypt svona undraefni á næstu bensínstöð... Einhver froða sem maður blæs í dekkið með og það lagar dekkið alveg ágætlega... Ekki búast við brosi þegar þú kemur svo með draslið á dekkjaverkstæði Ég hef gert þetta einusinni í neyð, og það dekk er nú ekki enn farið á dekkjaverkstæði |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|