bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Spurning um M merki á bimmum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=3591 |
Page 1 of 1 |
Author: | Kristjan [ Thu 04. Dec 2003 16:41 ] |
Post subject: | Spurning um M merki á bimmum |
http://bilasolur.is/Main.asp?SHOW=CARIM ... AGEID=2219 Hvað er þetta M að gera þarna á þessum kettlingi....? |
Author: | Jss [ Thu 04. Dec 2003 16:43 ] |
Post subject: | |
Það er góð spurning en rosalega er hann hár að framan ![]() ![]() |
Author: | O.Johnson [ Thu 04. Dec 2003 16:51 ] |
Post subject: | |
Ég hef heyrt að sumir bílar sem eru með M innrétingu (stólar, stýri og fleira) séu merktir ///M |
Author: | Kristjan [ Thu 04. Dec 2003 16:51 ] |
Post subject: | |
þessar huges felgur býst ég við... |
Author: | bjahja [ Thu 04. Dec 2003 16:59 ] |
Post subject: | |
Hann er með M-kitti og speglum, líklega ekki fjöðrun samt. |
Author: | hlynurst [ Thu 04. Dec 2003 17:00 ] |
Post subject: | |
haha... var einmitt nýbúinn að svara öðrum þráð um þennan bíl þegar ég sá þetta. Flottur bíll. ![]() P.S. keyrði á eftir þessum þegar hann kom inn á akureyri á bíladögum í sumar... reyndi að spyrna við hann. Þrátt fyrir að ég var með 4+ farangur í bílnum þá var hann ekkert að þenja hann. ![]() |
Author: | Jss [ Thu 04. Dec 2003 17:00 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Hann er með M-kitti og speglum, líklega ekki fjöðrun samt.
Sýnist hann ekki vera með M-fjöðrun þar sem hann er svona hár að framan en samt erfitt að meta það svona þar sem þetta eru náttúrulega ekki original felgur. |
Author: | bjahja [ Thu 04. Dec 2003 17:10 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: bjahja wrote: Hann er með M-kitti og speglum, líklega ekki fjöðrun samt. Sýnist hann ekki vera með M-fjöðrun þar sem hann er svona hár að framan en samt erfitt að meta það svona þar sem þetta eru náttúrulega ekki original felgur. Ég veit, þessvegan sagði ég að hann væri líklega ekki með m fjöðrun ![]() En ég er á 17" með ///M fjöðrun og ég lít ekki út eins og jeppi ![]() |
Author: | Jss [ Thu 04. Dec 2003 17:15 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Jss wrote: bjahja wrote: Hann er með M-kitti og speglum, líklega ekki fjöðrun samt. Sýnist hann ekki vera með M-fjöðrun þar sem hann er svona hár að framan en samt erfitt að meta það svona þar sem þetta eru náttúrulega ekki original felgur. Ég veit, þessvegan sagði ég að hann væri líklega ekki með m fjöðrun ![]() En ég er á 17" með ///M fjöðrun og ég lít ekki út eins og jeppi ![]() Neibb, hann er bara mjög smekklegur svona og ábyggilega þægilegra að fara yfir hraðahindranir á þínum heldur en á mínum ![]() |
Author: | Haffi [ Thu 04. Dec 2003 21:50 ] |
Post subject: | |
svo eru myndirnar líka fucked up .... teygja aðeins á þeim og þá kemur þetta ![]() |
Author: | Benzer [ Fri 05. Dec 2003 00:21 ] |
Post subject: | |
Þessi bíll kom til Vestmannaeyja núna í sumar og við spurðum eigandann um þennan bíl og allt í lagi með það.En hann sagði okkur líka það að felgurnar og dekkinn hafi kostað um 400 þús sem er ekki svo slæmt ![]() Þetta er líka allveg rosalega fallegur bíll í allastaði... |
Author: | Gunni [ Fri 05. Dec 2003 00:22 ] |
Post subject: | |
BMW325 wrote: Þessi bíll kom til Vestmannaeyja núna í sumar og við spurðum eigandann um þennan bíl og allt í lagi með það.En hann sagði okkur líka það að felgurnar og dekkinn hafi kostað um 400 þús sem er ekki svo slæmt
![]() Þetta er líka allveg rosalega fallegur bíll í allastaði... Sem er heldur ekki rétt, nema íbbi hafi náð að hækka verðið á þessu margfalt miðað við það sem hann var að auglýsa þetta á ! |
Author: | Benzer [ Fri 05. Dec 2003 00:24 ] |
Post subject: | |
þetta var allavega það sem gaurinn sagði okkur.... |
Author: | BMWaff [ Fri 05. Dec 2003 01:41 ] |
Post subject: | |
Flestir nota allt sem afsökun til að setja ///M merkið aftan á. Þó það sé ekki nema gírhnúi ![]() Annars er það rétt hjá Haffa að myndirnar eru ekki í réttum hlutföllum þarna. Svo finnst mér ekkert lengur flott að sjá ///M.... .... það á að standa ///M 3 ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |