bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Innflutningur !
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=35825
Page 1 of 1

Author:  GT Snjáðinn [ Thu 19. Mar 2009 07:24 ]
Post subject:  Innflutningur !

Helló....

Er að spá í bilainnflutnigi, fann bíl á netinu, sem er með bilaðan mótor, og gæjjin er tilbúinn að selja hann til ísl, ef ég redda fyrirtæki, þá einsog Vöku til að koma með bílinn og fara með hann í skip, Sá bíll er staðsettur í London, veit einhver um "Vöku" í London ?

Nema þið þekkið einhvern sem væri til í að næla sér í smá aukapening og standa í þessu fyrir mig :P ? ..

Author:  Angelic0- [ Thu 19. Mar 2009 07:34 ]
Post subject:  Re: Innflutningur !

er þetta BMW :?:

Author:  Mánisnær [ Thu 19. Mar 2009 08:31 ]
Post subject:  Re: Innflutningur !

Sennilega ekki, l2c liggur niðri.

Author:  IceDev [ Thu 19. Mar 2009 09:29 ]
Post subject:  Re: Innflutningur !

Mér sýnist nú þú ekki vera búinn að hugsa dæmið alveg út í gegn

Gefum okkur að bíllinn kosti 4000 pund

Verð ökutækis í GBP: 4.000 GBP
Gengi á GBP: 163 ISK
Flutningskostnaður: 150.000 ISK
Stofn til Tolls og Virðisauka: 803.000 ISK


Tollur(45%): 361.350 ISK
Virðisauki(24,5%): 285.266 ISK
Samtals aðflutningsgjöld: 646.616 ISK


Stofn til aðflutningsgjalda: 803.000 ISK
Aðflutningsgjöld 646.616 ISK
Ýmis kostnaður við skráningu: 21.864 ISK

Samtals: 1.471.480 ISK

Þá er þetta lokaverð á bílnum, heimkominn miðað við að þetta sé ekki pickup og að hann sé með stærri vél en 2.5 lítra

Hefur þú ennþá áhuga á að flytja hann inn?

Svo vil ég ekki einusinni reikna dæmið ef að þú ætlar að leysa hann úr tolli ef að gjaldeyrishöftum væri afnumið :shock:

Author:  GT Snjáðinn [ Thu 19. Mar 2009 10:07 ]
Post subject:  Re: Innflutningur !

Kostar ekki nema 500 pund ...

Author:  arnibjorn [ Thu 19. Mar 2009 10:18 ]
Post subject:  Re: Innflutningur !

GT Snjáðinn wrote:
Kostar ekki nema 500 pund ...

Þá yrði lokaverð í kringum 440þúsund skv. reiknivél bmwkrafts. Þ.e.a.s. ef að vélin er 2.0l+

http://www.bmwkraftur.is/innflutningur/

Author:  gardara [ Thu 19. Mar 2009 11:23 ]
Post subject:  Re: Innflutningur !

Hvernig bíll er þetta?

Author:  gdawg [ Thu 19. Mar 2009 14:11 ]
Post subject:  Re: Innflutningur !

Held að það gæti orðið ansi kostnaðarsamt að flytja bíl frá London um borð í skip til Íslands, ferðalagið frá London til Immingham er uþb. 350 km.
Þessir félagar eru í svona viðskiptum, http://www.wemovecars.co.uk/

Author:  GT Snjáðinn [ Thu 19. Mar 2009 19:00 ]
Post subject:  Re: Innflutningur !

gdawg wrote:
Held að það gæti orðið ansi kostnaðarsamt að flytja bíl frá London um borð í skip til Íslands, ferðalagið frá London til Immingham er uþb. 350 km.
Þessir félagar eru í svona viðskiptum, http://www.wemovecars.co.uk/


Takk... þú svaraðir spurningunni :)

Author:  maxel [ Thu 19. Mar 2009 19:24 ]
Post subject:  Re: Innflutningur !

Segðu okkur hvernig bíll þetta er? :D

Author:  Grétar G. [ Thu 19. Mar 2009 19:56 ]
Post subject:  Re: Innflutningur !

Þú veist að Breskir ökumenn sitja á vitlausum stað...

Author:  maxel [ Thu 19. Mar 2009 19:59 ]
Post subject:  Re: Innflutningur !

Grétar G. wrote:
Þú veist að Breskir ökumenn sitja á vitlausum stað...

:o :shock: :lol:

Author:  GT Snjáðinn [ Fri 20. Mar 2009 07:31 ]
Post subject:  Re: Innflutningur !

maxel wrote:
Segðu okkur hvernig bíll þetta er? :D



Nei :P

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/