bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
BMW smábílar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=3575 |
Page 1 of 2 |
Author: | Jss [ Tue 02. Dec 2003 14:16 ] |
Post subject: | BMW smábílar |
B&L var að fá BMW smábíla sem eru góðir í skóinn eða bara fyrir bílaáhugamanninn og eru 8 tegundir bíla (að sjálfsögðu er ég búinn að fá mér alla). Bílgerðirnar eru: BMW E46 Coupé BMW E46 Limousine BMW E46 Polizei BMW E46 Cabrio/convertible BMW Z3 roadster BMW X5 BMW 850i BMW Z8 Og kosta þeir 362 kr. stykkið án kraftsafsláttar |
Author: | Gunni [ Tue 02. Dec 2003 15:57 ] |
Post subject: | |
Enginn E36 ?? Skandall! ![]() Kannski maður skelli sér og kaupi eitt stykki ![]() |
Author: | oskard [ Tue 02. Dec 2003 16:17 ] |
Post subject: | |
getiði ekki pantað svona e30 ![]() |
Author: | Jss [ Tue 02. Dec 2003 17:17 ] |
Post subject: | |
oskard wrote: getiði ekki pantað svona e30
![]() Ábyggilega ekki svona litla bíla en get athugað það ef það er einhver alvara í þessu, eru þá ábyggilega bara til stærri og eru þá aðeins dýrari en gæðin á BMW módelunum eru líka ótrúleg. T.d. hægt að setja miðjupúðann í aftursætinu á nýju sjöunni niður ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 02. Dec 2003 18:17 ] |
Post subject: | |
Jebb, M3 1/18 sem ég á ![]() ![]() |
Author: | Haffi [ Tue 02. Dec 2003 18:56 ] |
Post subject: | |
Jóhann kaupa alla handa mér ... ég er að vinna alla daga 7-19 stundum lengur þannig að ég kemst ekki. Svo callaru bara í mig og ég gef þér leik að eigin vali og eða mynd ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 02. Dec 2003 18:59 ] |
Post subject: | |
Haffi wrote: Jóhann kaupa alla handa mér ... ég er að vinna alla daga 7-19 stundum lengur þannig að ég kemst ekki. Svo callaru bara í mig og ég gef þér leik að eigin vali og eða mynd
![]() Jesús, þá hlýturðu að fara að hafa efni á BMW ![]() |
Author: | Haffi [ Tue 02. Dec 2003 19:00 ] |
Post subject: | |
jájá alveg efni á BMW en þá væri það BARA BMW og ekkert annað... þá yrði kerla súr og það viljum við ei ![]() |
Author: | Hlynzi [ Tue 02. Dec 2003 20:37 ] |
Post subject: | |
Já, Nú loksins get ég keypt bíl og hef efni á honum undir aldri !! Vantar nú M5 e39.. eða e34,.. uppáhalds bimmarnir mínir. Eru þetta ekki 1:17, eða 1:18 ? http://www.simnet.is/hlynzi/bilarihillu.jpg Eins og þessir hjá mér ? |
Author: | Haffi [ Tue 02. Dec 2003 20:38 ] |
Post subject: | |
þetta er more like 1:30 ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 02. Dec 2003 20:50 ] |
Post subject: | |
Þetta eru líklega matchbox bílar en þeir eiga líka 1/18 þeir kosta bara "aðeins" meira en 352 kr ![]() |
Author: | Haffi [ Tue 02. Dec 2003 20:55 ] |
Post subject: | |
ég ætla að reyna að sanka að mér öllum BMW's 1:18 ... nýta utanlandsferðirnar í slíkt,,,, verst að ég var búinn með allann peninginn minn í sumar (2x fyllerí eftir gat ekki sleppt þeim ![]() |
Author: | rutur325i [ Tue 02. Dec 2003 21:20 ] |
Post subject: | |
það jafnast nottla ekkert á við bílinn sem ég bjó til í handavinnu málmiðna 2002 ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 02. Dec 2003 21:26 ] |
Post subject: | |
Þetta er Verklegt Framtak,,,,,,,,rútur325i,,,,, ...........MAN......... Sv.H |
Author: | Hlynzi [ Tue 02. Dec 2003 21:52 ] |
Post subject: | |
Mig hefur alltaf langað í BMW M5, e39 helst, eða e34 í 1:18. Verst að dótabúðir eru ekki góðar hér á landi. t.d. ég hef fengið af þeim bílum sem ég á (7 talsins), 4 útí útlöndum) og svo Ferrari Enzo kemur vonandi um jólin. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |