| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| E38 strut - mæling https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=35722 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Einarsss [ Sun 15. Mar 2009 22:05 ] |
| Post subject: | E38 strut - mæling |
Vissi ekki alveg hvert ég ætti að setja þetta en mig vantar smá greiða. Ef einhver á til hjá sér E38 framströtta þá vantar mig að vita lengdina frá miðjunni á nafinu að miðjunum í götunum sem halda bremsudælunum. Væri brilliant ef einhver gæti reddað þessu fyrir mig |
|
| Author: | Einarsss [ Sun 15. Mar 2009 22:12 ] |
| Post subject: | Re: E38 strut - mæling |
Þetta þyrfti annars að vera mjög nákvæm mæling, ef einhver gæti lánað mér svona strötta þá væri það eðall líka |
|
| Author: | Alpina [ Mon 16. Mar 2009 07:23 ] |
| Post subject: | Re: E38 strut - mæling |
Er eitthvert ,,spes,, modd í gangi |
|
| Author: | Einarsss [ Mon 16. Mar 2009 08:41 ] |
| Post subject: | Re: E38 strut - mæling |
útbúa adapter bracket fyrir 4 stimpla brembo dælur sem koma af e38 730 Þarf að vita lengdina á e38 ströttanum og mæli svo e30 ströttann og þá er bara eftir að gera ráð fyrir stærðinni á nýja disknum og þá ætti maður að geta teiknað þetta upp og græjað btw svona dælur |
|
| Author: | ömmudriver [ Mon 16. Mar 2009 21:49 ] |
| Post subject: | Re: E38 strut - mæling |
einarsss wrote: útbúa adapter bracket fyrir 4 stimpla brembo dælur sem koma af e38 730 Þarf að vita lengdina á e38 ströttanum og mæli svo e30 ströttann og þá er bara eftir að gera ráð fyrir stærðinni á nýja disknum og þá ætti maður að geta teiknað þetta upp og græjað btw svona dælur Well fuck me!!!!! Djöfulsins stærð er á þessum dælum Klárlega betri bremsur á E38 en á E32 Eru þetta dælurnar sem að Jarlinn var að selja um daginn?? |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|