bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
USB fjöltengi??? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=3560 |
Page 1 of 1 |
Author: | Schulii [ Mon 01. Dec 2003 00:52 ] |
Post subject: | USB fjöltengi??? |
er hægt að setja svona fjöltengi á usb??? ég efast um það en langar bara að fá það staðfest hérna |
Author: | BMW 318I [ Mon 01. Dec 2003 01:27 ] |
Post subject: | |
ég held að það sé alveg hægt er þetta ekki svoleiðis http://www.computer.is/vorur/2185 |
Author: | Djofullinn [ Mon 01. Dec 2003 07:58 ] |
Post subject: | |
Jú það er hægt og kallast USB hub |
Author: | Aron Andrew [ Mon 01. Dec 2003 11:38 ] |
Post subject: | |
þú getur fengið svoleiðis á mjög lítinn pening i mörgum búðum...allt frá tvöföldu og ég hef séð upp í áttafalt |
Author: | Haffi [ Mon 01. Dec 2003 21:16 ] |
Post subject: | |
eða vera bara með almennilegt móðurborð sem kemur með 10 usb tengi standard ![]() |
Author: | Schulii [ Sat 27. Dec 2003 16:09 ] |
Post subject: | |
heyrðu ég keypti svona USB HUB fyrir 4 tengi. Getur verið að ég þurfi að installa öllu draslinu, þ.e.a.s músinni og því sem er tengt í gegnum USB, aftur ef ég tengi það í gegnum HUB-inn - t.d. virkar músin ekki og ekki heldur fjöltengið mitt sem er tengt gegnum USB en svo þegar ég tengi þetta bara beint í tölvuna þá náttúrulega virkar þetta aftur ég vildi bara athuga hvað þið segðuð áður en ég fer að installa öllu aftur!! |
Author: | Bjarkih [ Sat 27. Dec 2003 21:09 ] |
Post subject: | |
Þú átt ekki að þurfa að installa neinu aftur. Bara ekki gera eins og ég gerði með hubbinn minn á gömlu tölvuni, það var hægt að festa hann utan á kassan með seglum og eins og ég komst rækilega að þá virkar tölvudót og seglar ekkert rosalega vel saman ![]() |
Author: | iar [ Sat 27. Dec 2003 21:22 ] |
Post subject: | |
Er hub-inn örugglega að fá straum? Er hann með sér straumbreyti eða tekur hann straum í gegnum USB tengið? Um daginn sá ég svona USB hub sem þurfti að tengja í tvö USB tengi á tölvunni, annað fyrir USB traffík og hitt fyrir straum. Frekar óeffektívt þar sem þá er maður bara að græða tvö USB tengi með fjögurra porta hub. |
Author: | Schulii [ Sun 28. Dec 2003 04:17 ] |
Post subject: | |
jú jú þetta er einmitt þannig að það þarf að tengja annað fyrir straum og hitt fyrir traffík.. ég held að ég þurfi bara að fikta aðeins meira í þessu eða r.t.f.m. = (Reed The Fucking Manual) pardon my french |
Author: | Hlynzi [ Sun 28. Dec 2003 16:35 ] |
Post subject: | |
jújú, USB höbb. En ég segi nú bara, ég er með support uppá 6 usb tengi í einni vél, nota 2 alltaf (lyklaborð og mús) og eitt aukalega, svo ég segi max: 4 USB. Á ferðatölvunni eru 2 USB tengi, ég nota þau fyrir auka mús, og/eða myndavél. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |