jæja, ég hef aldrei sett inn myndir eða neitt af STI hérna inn, enn hef lesið mikið um aðra bíla enn BMW hérna og þá í þessum þræði, var að láta mér leiðast í vinnunni og ákvað að henda inn smá þráð um STI.
svona var druslan þegar að fékk hana, keyrð 57 þúsund, lítið fór fyrir bílnum útlitslega séð, og var bíllinn strípaður af öllum STI augljósum exterior búnaði. bíllinn var first í eigu Fjölskyldu Ingvars Helgasonar(the one and only)
bíllinn er algjörlega tjónlaus.


í dag er bíllinn búinn að hljóta miklar breytingar og er mun meira á leiðinni
bíllinn er ekinn 79 þús km og er enn ótjónaður og allt í standi. Gírkassi er í fullkomnu standi og allt að virka sem skyldi.
plönin fyrir sumarið eru þó nokkur. og verður gaman að sjá hvað maður nær að fjárfesta í... enn planið er stór FMIC stærri bína og 800+ cc spíssar. sem stendur var ég nýj búinn að henda slatta pening í fjöðrunina og maður sér til hvað rest mun kosta enn það er eflaust töluvert!
Breytingar sem að hafa átt sér stað á bílnum síðan ég fékk hann
ATH skal að t.d lip, lækkun, kastarahlífar, carbon roof spoiler, Svart þak og blátt gólfteppi sjást ekki á þessum myndum.Vélar breytingar.
- 3" "TurboXS"
- Wallbro 255 bensíndæla
- Stage 3 ACT kúpling
- ACT léttara flywheel
- Kartboy Gírstangar þéttingar - "bushings"
Fjöðrun - Tein Type Flex coil over kerfi
- Tein EDFC controler - til að stjórna stífleika fjöðrunarinnar.
- Strut bar í hood - H bar undir bílinn - strutbar í skott.
Utan á bíl
- Filmur í alla rúður nema framrúðu
- Front lip v-limeted style
- JDM kastarahlífar
- nýj plöst undir allan bílinn
- JDM STI kastarahlífar
- 2005 Afturendi settur á bílinn ! úje
- Þak málað svart
- Bíllinn Nánast heilmálaður 26. febrúar 2008
- Hood málað tvítóna Svart og blátt
- Xenon 8000k
- STI JDM Spoiler með breytanlegum væng
- Ristar á hliðar í stað glitauga
- Glær Stefnuljós í stað appelsínugulra
- RallyArmore drullusokkar - harðir
- Carbon sti 2007 roof spoiler.
Bremsur dekk og felgur
- Nýjir klossar allann hringinn (einhverjir afskaplega fínir RACE)

- 17"ENKEI STI Felgur Sprautaðar Gunmetal black 26.febrúar 2008
- Potenza Semi slikkarnir 225-45r17
- Michelin Alpin sport 225-55r17
- Potenza sumardekk 215-45r17 ónotuð
- Michelin X-ice 225-45r17 ónotuð
Innan í bíl
- Blitz turbo timer
- STI 2007 Sólskygni
- STI 2007 Gólfteppi
- STI 2007 Framrúða
- Mælahattur fyrir 3 mæla
- 3 mælar Boost, Oil temp og (Oil pressure eða Air fuel.)
- Pioneer 2 din skjár í innréttingu inbyggt dvd.
það sem að gerist á næstu vikum:
- STI 2007 mælaborð
- STI 2006-2007 miðju stokkur alveg frá miðstöðvaruniti að handbremsu og svo framvegis
- STI 2007 Roof spoiler
- Perrin light waight crank pully
- front mount
- 800+cc spíssar.
- Green turbo ?





