bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 01:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Af hverju CAMARó
PostPosted: Wed 26. Nov 2003 11:58 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 09. Oct 2003 10:53
Posts: 40
Location: Rvk
jæja strákar ... enn ein hugleiðing hr.klikkómen camaro camaro HVAÐ ER MÁLIÐ MEÐ CAMARÓ ??? Þetta dæmi er í hverfinu mínu fyrir utan skólan hjá mér fyrir utan vinnuna mína Allstaðar ! Amerískur bíll sem eyðir svona 50 lítrum á hundraði örugglega viðhaldsfrekur ..alltaf einhverjir krakkar á þessu ... af hverju ekki mustang bara ?

_________________
klikkómen


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2003 12:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég held að þú sért ekki að spyrja þessa spurningu á réttu spjalli. Fyrir mér er þetta allavegana allt eins!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2003 12:11 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Án þess þó að hafa prófað þessa bíla þá myndi ég halda að Camaro-inn sé miklu skemmtilegri bíll, hef heyrt það og sömuleiðis er Camaro-inn öflugri en Mustang-inn og verið að taka meira út úr vélinni.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2003 12:20 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Camaro höndlar reyndar afskaplega vel en vantar dálítið uppá í fínleika. Þessir bílar eru frekar traustir og viðahldsfríir og eyða þokkalega vel en ekkert svo svakalega...

Ef hann væri ekki svona ljótur að innan þá væri ég vel til í svona bíl - jú og hann þyrfti líka 4 sæti!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2003 12:21 
camaro er með 0,7 lítrum meira yfirleitt en mustang ;)

persónulega tæki ég miklu frekar mustang heldur camaro


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2003 12:35 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Camaro er nokkru betri akstursbíll þó Mustang sé nokkuð góður líka.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2003 14:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Firebird er kúlara en Camaro

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2003 20:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
ekkert ford á mitt heimili :D

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Af hverju CAMARó
PostPosted: Wed 26. Nov 2003 21:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
nod wrote:
jæja strákar ... enn ein hugleiðing hr.klikkómen camaro camaro HVAÐ ER MÁLIÐ MEÐ CAMARÓ ??? Þetta dæmi er í hverfinu mínu fyrir utan skólan hjá mér fyrir utan vinnuna mína Allstaðar ! Amerískur bíll sem eyðir svona 50 lítrum á hundraði örugglega viðhaldsfrekur ..alltaf einhverjir krakkar á þessu ... af hverju ekki mustang bara ?

er ekki í lagi , Eyðir 50 ltr á hundraði hef aldrei hert annað eins bull. ef átt 4 camaro og síðan 2 trans frá árg 79-92.bara svo þú vitir þá fóru þeir ekkert með meira en 12-25 ltr á hundraði allt 8 cyl bílar.misjafnlega kraftmiklir. En þetta bilar bara eins og þú verð með þetta ,bara svo þú vitir þá bíla flestir bílar sem er farið illa með mikið eins og vit og gti bílarnir vélar og kassar týnast bara í þessu .
ég vona að hugsa þetta aðeins betur því þetta er heimskast hugsun sem ég hef séð.
já og síðan með ustanf jú þetta er ágætis bílar og ég er búin að stúdera þetta mikið en camaro hefur alltaf haft vinninginn , í öllu perfo blöðum sem ég hef sé. en síðan eru til mustangar eins og cobra og saleen sem eru breittir bílar og þeir virka ,en gerið að því að orginal z28 camaro og cobra mustang þá er þessir bílar mjög svipaðir, en ef þú færð þér sé útgáfu af camaro eins og SS eða WS6 þá snýtiru flestum mustangum cobra eða ekki.

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2003 22:29 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
Mustang er nottla málið, það hlýtur að vera ástæða fyrir því að camaro er ekki enn í framleiðslu

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 26. Nov 2003 23:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Vá hvað mér er illt í heilanum 8-[

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Nov 2003 09:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Haha -illt í heilanum - ég hef ekki heyrt þetta áður!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 27. Nov 2003 15:09 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 23. Oct 2002 11:33
Posts: 559
Location: Garðabær
Mustanginn er ekki að meika vel með þessa 4,6 l vél, jújú þetta kemst áfram, hægt og rólega, en Camaroinn kemur þó allavega með vél sem er eitthvað... persónulega veldi ég Camaroinn þó að mér finnist Mustanginn fallegri í útliti...
Annars á maður að fá sér Corvettu, það er alvöru amerískur sportbíll :D

_________________
Gunnar Hans - Alltaf á löglegum hraða :twisted:
-BMW 318i E36 ´93 - Seldur...
-Honda Prelude 2,0 4th-Generation - Seldur...
-Honda Accord 2,0 EXE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Nov 2003 00:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
Image

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 28. Nov 2003 09:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Góð þesssi númeraplata :lol:

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 21 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 16 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group