| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Aron Andrew vs. Carl Orff https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=34983 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Steini B [ Fri 13. Feb 2009 22:13 ] |
| Post subject: | Aron Andrew vs. Carl Orff |
Var aðeins að prufa... Endilega commentið hvað ykkur finnst um þetta Kanski maður klári þetta einhverntímann við tækifæri btw, ekkert af þessu er sama klippan, Aron var bara svo rosalega duglegur upp á braut í fyrra |
|
| Author: | Einarsss [ Fri 13. Feb 2009 22:27 ] |
| Post subject: | |
þetta var flott en fannst aðeins of mikið af þessu 1 sek black outs og svo hefði verið töff að heyra aðeins í dekkjavælinu |
|
| Author: | Einsii [ Fri 13. Feb 2009 22:58 ] |
| Post subject: | |
Þetta er pínu einhæft.. En mér lýst samt vel á allt svona, finnst einmitt vanta meira af svona íslenskum myndböndum. Ég held ég verði að farað taka mig saman í andlitinu og fara að græja eitthvað nýtt sjálfur |
|
| Author: | Stanky [ Fri 13. Feb 2009 23:44 ] |
| Post subject: | |
Carl Orff er töff... veit ekki með svarta bílinn |
|
| Author: | Aron Andrew [ Sat 14. Feb 2009 00:36 ] |
| Post subject: | |
Steini þú ert maðurinn! Bara flott hjá þér Verðum að vera duglegir að taka upp efni í sumar! |
|
| Author: | maxel [ Sat 14. Feb 2009 02:10 ] |
| Post subject: | |
Má ég vera með Mig hefur alltaf langað að taka upp HQ bíla/drift suttmynd. |
|
| Author: | Steini B [ Sat 14. Feb 2009 02:27 ] |
| Post subject: | |
Einsii wrote: Þetta er pínu einhæft.. En mér lýst samt vel á allt svona, finnst einmitt vanta meira af svona íslenskum myndböndum. Ég held ég verði að farað taka mig saman í andlitinu og fara að græja eitthvað nýtt sjálfur Já, alltof lítil braut Væri kanski skárra að hafa fleiri bíla, og jafnvel stytta byrjunina... Langaði bara að gera eitthvað annað en að stara á tölvuskjáinn Aron Andrew wrote: Steini þú ert maðurinn! Bara flott hjá þér
Verðum að vera duglegir að taka upp efni í sumar! Klárlega, var einmitt að bæta við 2 camerum í safnið... Vatnsheldar og þola free fall úr 1900 fetum Maxel, bara vera duglegur að spóla í sumar |
|
| Author: | gardara [ Sat 14. Feb 2009 22:35 ] |
| Post subject: | |
Ég held að í lokinn á myndbandinu, þegar tónlistin er alveg í hámarki, að þá myndi passa vel við að sjá dekk springa! Satt best að segja þá var ég hálfpartinn að bíða eftir því... |
|
| Author: | Alpina [ Sun 15. Feb 2009 17:45 ] |
| Post subject: | |
Þetta er MEGA flott hjá þér Steini ..... Tónlistin smellpassar í þetta,, Gríðarlega töff Algert bravo ,,,, ætla að láta gera svona með GULA og hvíta |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|