bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

fyndin bílnúmer
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=34954
Page 1 of 3

Author:  Arnarf [ Thu 12. Feb 2009 21:21 ]
Post subject:  fyndin bílnúmer

Hver eru svo fyndnustu nýju íslensku bílnúmerin sem þið hafið séð?

Ég sá þennan á háskólabílastæðinu og fannst það nokkuð fyndið:

Image

Author:  Aron Fridrik [ Thu 12. Feb 2009 21:22 ]
Post subject: 

RU N46 á hyundai
HO T69 á bmw x5 bera af :lol:

Author:  Stefan325i [ Thu 12. Feb 2009 21:34 ]
Post subject: 

GO G00 á toyota hiace

Author:  Zatz [ Thu 12. Feb 2009 21:38 ]
Post subject:  TTT

uhh... :? hvað ég er ekki að skilja þetta MRF46

Author:  Mosquito [ Thu 12. Feb 2009 22:01 ]
Post subject:  Re: TTT

Zatz wrote:
uhh... :? hvað ég er ekki að skilja þetta MRF46

MRF46 = Mr.Fag held ég.

Author:  Alpina [ Thu 12. Feb 2009 22:59 ]
Post subject: 

314 ka er samt ,, magnaðasta að mínu mati ..

bara meistaralegur orðaleikur

Author:  Arnarf [ Thu 12. Feb 2009 23:06 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
314 ka er samt ,, magnaðasta að mínu mati ..

bara meistaralegur orðaleikur


Var það í alvöru til eða var það kannski bara urban legend?

amk sýnist mér það vera staðan í dag:
Engin bifreið fannst með skráningarnúmerinu "314KA"


Samt alveg mest kúl númer í heimi

Author:  Steini B [ Thu 12. Feb 2009 23:13 ]
Post subject: 

Arnarf wrote:
Alpina wrote:
314 ka er samt ,, magnaðasta að mínu mati ..

bara meistaralegur orðaleikur


Var það í alvöru til eða var það kannski bara urban legend?

amk sýnist mér það vera staðan í dag:
Engin bifreið fannst með skráningarnúmerinu "314KA"


Samt alveg mest kúl númer í heimi

Það var til, en svo koma 8 ár og leyfið rennur út
Hefur greinilega ekki endurnýjað....

Author:  SævarM [ Fri 13. Feb 2009 12:50 ]
Post subject: 

Steini B wrote:
Arnarf wrote:
Alpina wrote:
314 ka er samt ,, magnaðasta að mínu mati ..

bara meistaralegur orðaleikur


Var það í alvöru til eða var það kannski bara urban legend?

amk sýnist mér það vera staðan í dag:
Engin bifreið fannst með skráningarnúmerinu "314KA"


Samt alveg mest kúl númer í heimi

Það var til, en svo koma 8 ár og leyfið rennur út
Hefur greinilega ekki endurnýjað....


held að það hafi verið bannað sá það allavega bara einusinni og svo ekki meir á bílnum sem það var á

Author:  Aron Andrew [ Fri 13. Feb 2009 13:16 ]
Post subject: 

BIVIVV

Author:  arnibjorn [ Fri 13. Feb 2009 13:20 ]
Post subject: 

IN-G51 = INGSI = Ingsie :D

Og svo öll númer sem eru svona XX-E30 8) 8)

Búinn að sjá þau nokkur !

Author:  Hreiðar [ Fri 13. Feb 2009 14:12 ]
Post subject: 

Líka HA E30 :lol:

Author:  Mánisnær [ Fri 13. Feb 2009 14:23 ]
Post subject: 

Aron Andrew wrote:
BIVIVV



](*,)

Author:  E-cdi [ Fri 13. Feb 2009 14:34 ]
Post subject: 

ZEX-00 á 600sel 8)

Author:  Ingsie [ Sat 14. Feb 2009 12:57 ]
Post subject: 

arnibjorn wrote:
IN-G51 = INGSI = Ingsie :D

Og svo öll númer sem eru svona XX-E30 8) 8)

Búinn að sjá þau nokkur !



Það er best 8)

Image

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/