bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Camaro z28, 6g ram air, viðraður þriðjudag https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=34855 |
Page 1 of 13 |
Author: | íbbi_ [ Mon 09. Feb 2009 00:53 ] |
Post subject: | Camaro z28, 6g ram air, viðraður þriðjudag |
er búinn að vera dunda mér örlítið í elífðarhobbýinu, fór í það að koma háspennukeflunum aftur í í dag, orginal eru þau liggjandi á ventlalokunum, með tilheyrandi lúm-flóði yfir allt, þannig að áhveðið var að setja þau undir hvalbakinn byrjað að föndra ![]() ![]() ![]() og svo var þetta mátað í til að gera sér betri grein fyrir því hvernig þetta ætti nú vel að vera, ![]() en það er nú ekki nema helmingurinn að koma þessu fyrir án þráðana, og lúmsins, þannig að á var troðið nýju taylor racing þráðunum mínum, vel feitir andskotar, ![]() og svo var mátað meira, þarna sést líka hversu þróaðar vinnuaðferðir eru á þessu heimili, bracketin bundin svona sirka eins og þetta á að vera, og byrjað að reyna koma þráðunum á, betra að máta þetta á alla kanta áður en maður borar fyrir þessu, ![]() þessi hlið er erfiðari, öndunarsían er fyrir, en ég husa að ég setji bara stút á síuna og færi hana aðeins frá, þá geta keflin setið akkurat eins og keflin farþegamegin, ![]() svona er staðan núna, á eftir að stilla það örlítið betur af bílstjórameginn, þá ætti þaða ðv era alveg "andspænis" hinu, ég áhvað að láta þau mynda smá V , en þá er auðveldara að koma þráðum af og á, þetta er alveg mjög þröngt og skemmtilegt annars, ![]() flr update síðar |
Author: | Sezar [ Mon 09. Feb 2009 01:03 ] |
Post subject: | |
Tilbúinn í vor? |
Author: | íbbi_ [ Mon 09. Feb 2009 01:09 ] |
Post subject: | |
Sezar wrote: Tilbúinn í vor?
ég ætla halda áfram að segja bara tilbúinn þegar að hann er tilbúinn ![]() hann ætti nú að geta verið orði full keyrandi í sumar, ef ég verð duglegur. en tilbúinn verður hann seint þar sem maður verslar nú ekki mikið að utan á næstuni væntanlega. |
Author: | Axel Jóhann [ Mon 09. Feb 2009 18:29 ] |
Post subject: | |
Það er algert helvíti að vinna í þessum bílum, það er alltof þröngt. Meiraðsegja hell að komast að spíssunum í V6 bílnum mínum. ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 10. Feb 2009 01:22 ] |
Post subject: | |
já þetta er helvíti þröngt,allur bakhlutinn á mótornum falinn undir halbaknum, það er eiginlega bara betra með þessa bíla að rífa helvs mótorinn úr þeim ef maður þarf að gera eitthvað að ráði við þá, |
Author: | íbbi_ [ Thu 19. Feb 2009 12:28 ] |
Post subject: | |
jæja, það hefur lítið skeð þessa vikuna, lenti í einstaklega leiðinlegum rúðuþurkum sem ekki vildu af, og því var ekki hægt að festa kefla-kartonin, þetta hafðist svo á endanum, og annað kartonið reddý og ég kláraði að stilla hinu af áður en ég fór heim í gærkvöldi, ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sat 21. Feb 2009 00:59 ] |
Post subject: | |
update fékk áðan ný stefnuljós,hvít/glær, finnst þau koma alveg mjög vel út, tilllti þeim í til að sjá hvernig þetta kæmi út ![]() old vs new ![]() keflin eru kominn í, henti þráðunum í til að prufa, og tók þá framfyrir, kemur reyndar ekki illa út, en planið var að þræða þá afturfyrir, ég setti keflið v/meginn lengra til hliðar en hitt, en ástæðan fyrir því er sú að það er gat fyrir olíutappa á lokinu að aftan verðu þarna meginn, og því hafði ég keflin þannig að það væri hægt að setja hann af án þess að þurfa að rífa rúðuþurkurnar af bílunm og allt plastið og taka keflin og kertaþræðina úr, ég er reyndar með öndunarsvepp þarna, og var planið að reyna halda honum, en mér sýnist það ekki verða neitt hrikalega brilliant, vegna plásleysis, það er allt voðalega brúnleitt eitthvað í þessum síma btw, ![]() þræðirnir koma nú bara ekki svo illa út lagðir fram á mótorinn, ég skellti þeim nú samt bara svona á þar sem ég á ennþá eftir að brasa í kringum mótorinn í ma tia í viðbót ![]() lúmiið, ég er reyndar mikið að spá í að skera það upp og reyna fríkka það aðeins upp og gera það hentugra fyrir staðsetninguna á keflunum ![]() verkefni helgarinnar, slp brake ballance kit, (line lock) ![]() [img] |
Author: | íbbi_ [ Tue 24. Feb 2009 01:40 ] |
Post subject: | Re: smá dund í camaro, update.. . |
jæja þá fóru helvs keflin endanlega í, litla vesenið sem það er búið að vera, það var þannig að það er ekki ætlast til að maður sé með öndunarsíu þarna eins og ég, og því ekki hægt að setja keflin þar sem til var ætlast, eftir margar tilraunir til að láta þetta passa saman endaði þetta svona, fer reyndar hroðalega í mig hvað keflin þurfa að halla, en hjá því verður bara ekki komist hérna var ég búinn að tæta allt í sundur aftur, og byrjaður að þræða þræðina aftur fyrir ![]() hérna er þetta svo komið saman, föndraði töluvert við lúmið til að gera það sem minnst sjáanlegt, þræðirnir sjást svo varla ![]() hérna sést svo hvernig þetta er saman, og hversu mikið keflin þurfa að halla ![]() nú er bara að henda því í hinu meginn aftur, og þá er hægt að setja í gang aftur loksins. ![]() |
Author: | gunnar [ Tue 24. Feb 2009 10:35 ] |
Post subject: | Re: smá dund í camaro, update.. . |
Looking good Á að nota dótið eitthvað í sumar ? ![]() |
Author: | íbbi_ [ Tue 24. Feb 2009 13:49 ] |
Post subject: | Re: smá dund í camaro, update.. . |
stefni á að keyra um sumar já.. hvaða sumar sem það svosum verður ![]() |
Author: | Kristjan PGT [ Tue 24. Feb 2009 17:13 ] |
Post subject: | Re: smá dund í camaro, update.. . |
djööö..ég er búinn að vera að leita að svona "hné" fyrir síuna...þetta hlýtur að vera til einhversstaðar. hvað þarf þetta að vera svert? |
Author: | íbbi_ [ Tue 24. Feb 2009 17:17 ] |
Post subject: | Re: smá dund í camaro, update.. . |
mesta vesenið við það væri líkast til að fá hné með réttum skrúfgangi að neðan til að passa í lokið, ef ég fyndi slíkan "tappa" þá gæti eg látið milliheddið soga þetta eins og er gert orginal, það væri samt eflaust kúl að búa til smá hólk og færa síuna undan hvalbaknum ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sat 28. Feb 2009 21:38 ] |
Post subject: | Re: smá dund í camaro, update.. . |
flr update að hætti hússins, keflin eru frágengin báðumeginn og druslan komin í gang dundaði mér svo í kvöld við að setja line lock (slp brake ballance kit á frummálinu) ![]() kom bara vel út, og rótvirkaði í fyrsta testi, lagði vírinn inn með orginal loominu, og með því inní bílinn farþegameginn, eða er að því a.t.m þurfti að bruna heim í skyndi ![]() skyndi heimferðin var ekki vegna bráðs brókatilfellis heldur tókst mér að aula sjálfan mig.. svona líka vel ![]() ![]() |
Author: | gstuning [ Sat 28. Feb 2009 21:58 ] |
Post subject: | Re: smá dund í camaro, update.. . |
Nice drunur í græjunni. Einhver action videó bráðlega? |
Author: | gunnar [ Sat 28. Feb 2009 22:00 ] |
Post subject: | Re: smá dund í camaro, update.. . |
Hljóðið í þessu drasli er allveg í lagi! ![]() ![]() |
Page 1 of 13 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |