bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 23:08

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vantar aðstoð...
PostPosted: Sat 15. Nov 2003 21:33 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 21:20
Posts: 104
Sælir. Nýr meðlimur og nýbakaður BMW eigandi á ferð. Þetta er flott síða, sérstaklega fyrir svona bílaaula eins og mig.
En út í alvarlegri mál. Þannig er að ég keypti mér E39 bíl fyrir um 2 mánuðum síðan og fyrir um mánuði síðan þá losði einhver boltana í felgunum mínum, sem varð næstum því til þess að ég missti báða foreldra mína á Reykjanesbrautinni þegar eitt hjólið losnaði undan. (Ég vona að einhver hafi verið að reyna að stela felgunum frekar en að það hafi átt að drepa mig) En eins og flestir heilvita menn vita þá er lásbolti í felgunum og það var hann sem gerði það að verkum að felgurnar hurfu ekki (það var hann sem að hélt felgunni á þegar foreldrar mínir fengu bílinn lánaðann, hinir týndust úr og svo á endanum gaf hann sig og felgan af).
Þetta var mjög sárt tjón uppá 160þús (hefði geta verið verra), en ef einhver hefur upplýsingar um hvort einhver hafi verið að reyna að stela felgunum eða einhver hafi ætlað að láta stela felgunum fyrir sig, vinsamlegast látið mig vita því að ef ég kemst að því hver gerði þetta þá ætla ég að halda uppá það með því að láta hann drekka smurolíu. :twisted:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 15. Nov 2003 21:39 
mér finns þetta frekar asnalegur póstur en allvegana þá þarftu
að koma með lýsingu á bílnum þínum og felgunum ef einhver
á að eiga möguleika á að kannast við bílinn þinn það eru fleiri
en einn e39 á landinu.. .


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Nov 2003 02:53 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
Vá, grunaði bílstjórann ekkert,
einhvað hlítur nú að hafa gengið á.
og annað ég er viss um að lásboltinn
hefði haldið nokkuð vel ef hann hefði verið
hertur.

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Nov 2003 07:36 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það er rosalegt að heyra þetta :x
En velkominn á spjallið og endilega pósta myndum og upplýsingumaf bílnum :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Nov 2003 19:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Rosalegt að heyra, ótrúlegt hvað fólk leggst lágt

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 16. Nov 2003 19:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Þetta eru Style 33 felgur.
Image

Komu orginal á bílnum ásamt varadekki í fullri stærð. Ég þekki þennan bíl frekar vel keypti hann sjálfur í þýskalandi 2000 og svo var hann í eigu fjölskyldunnar í 3 ár.

Þessar felgur er oftast hægt að fá í kringum 400EUR í "Sofort Kaufen" á ebay.de og ódýrari ef maður hefur smá tíma.

http://cgi.ebay.de/ws/eBayISAPI.dll?ViewItem&item=2443024470&category=40261

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 10:10 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér finnst þessari felgur svoooooo flottar á hvítum E39.

En burt séð frá því, finnst ekki í akstri þegar það vantar fjóra bolta í felguna???

Ég skil það vel að þú viljir ná þér niður á sökudólgnum, má ég mæla með úrgansolíu sem þú getur fengið ókeypis á næstu smurstöð sem drykk kvöldsins þegar viðkomandi finnst :lol:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 17. Nov 2003 10:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
En burt séð frá því, finnst ekki í akstri þegar það vantar fjóra bolta í felguna???

Ég skil það vel að þú viljir ná þér niður á sökudólgnum, má ég mæla með úrgansolíu sem þú getur fengið ókeypis á næstu smurstöð sem drykk kvöldsins þegar viðkomandi finnst :lol:


Maður hefði einmitt haldið að maður finndi það í akstri, var einmitt að pæla í þessu.

Líst vel á úrgangsolíu í þetta verk, óþarfi að vera að spandera nýrri og ónotaðri olíu í svona skítverk

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2003 12:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Wed 25. Sep 2002 15:15
Posts: 66
Location: I landi ABBA
Eg hef nu lent i tvi ad boltarnir hafa losnad og tad fer nu ekkert a milli mala, mjög hressandi hristingur og hljod....
fattadi sidan ad eg hafdi gleymt ad herda boltana eftir ad eg setti bilinn nidur eftir dekkjaskiptingu :shock:
Tu hefur ekkert verid ad skipta um dekk eda neitt svoleidis... :D :D

_________________
Svíþjóð
Monark hjól sjálfskipt 0 gíra
ísland
bmw 316 '86 harlem


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2003 13:33 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Foreldrar hanns voru að keyra, og hver veit nema að þetta hafi gerst svoldið hratt þegar þetta var komið af stað. Who knows (or maybe just Old) :D

Allavega, leiðinlegt að heyra svona...

Annars efast ég stórlega um að þú finnir þennan gaur/gellu? En þetta ætti að hjálpa öðrum að vera á varðbergi og fylgjast með hvað er að gerast undir bílunum sínum :)

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 14:11 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 21:20
Posts: 104
Sorry, Ég ætlaði bara að senda fyrirspurn og sjá hvort ég fengi e-r svör áður en ég skrifaði meira (eða senda prívat e-mail ef e-r kannaðist við þetta).

Þetta er einmitt svona felgur sem Bjarki var að pósta og þetta er einmitt bmw-inn sem fjölskylda hans átti.

Og til að útskýra þá var farin ein hjólalegan og þess vegna var hann á leið til Kef. til að fara á verkstæði. Hjólalegan var með læti og hélt pabbi að það væri hún sem væri með þessi læti og svo bara BÚMM.

Takk fyrir svörin og passiði felgurnar ykkar.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 14:53 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Sat 15. Nov 2003 21:20
Posts: 104
Ó já, b.t.w. Ég veit að það eru stjarnfræðilegir möguleikar á því að fíflið finnist, en maður verður að vera jákvæður og bjartsýnn, ég hef séð ótrúlegri hluti gerast :!:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Nov 2003 12:31 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Mon 16. Jun 2003 18:57
Posts: 586
Location: Grafarvogur
Úff... Þetta er slæmt að heyra, en ég myndi halda að einhver myndi finna fyrir þessu í akstri. Ég meina, á okkar bíl er ein felgan skökk, og bílaverkstæði hafa ekki lagað það ennþá. Og á 70 þá finnur maður rosalega fyrir því, í farþegasætinu.

En þetta eru sjúklega flottar felgur, gæti vel verið að einhver hafi viljað láta stela þeim.

_________________
Hlynur
Mercedes Benz - E420 Sportline V8 - - - ///AMG kit, eilífðarverkefni
Mercedes Benz E220
www.amigo.is
X: 6x W124, Justy, Volvo, Rolla


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 113 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group