bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Stal þessu af batman.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=3479 |
Page 1 of 2 |
Author: | Bjarkih [ Sat 22. Nov 2003 23:35 ] |
Post subject: | Stal þessu af batman.is |
Sumir eiga ekki að vera með bílpróf http://germancarfans.zeroforum.com/zerothread?id=6140&page=1 |
Author: | Haffi [ Sun 23. Nov 2003 01:05 ] |
Post subject: | |
omg !!! en samt ROFL KEMUR ekki tryggður!!! |
Author: | ///MR HUNG [ Sun 23. Nov 2003 02:43 ] |
Post subject: | |
En míkið djö,, er þetta flott síða ![]() |
Author: | saemi [ Sun 23. Nov 2003 11:26 ] |
Post subject: | |
![]() Ég segi nú bara sjæsebæse |
Author: | bebecar [ Sun 23. Nov 2003 12:25 ] |
Post subject: | |
En benzinn er greinilega sterkur - hann er óbeyglaður og skemmdist mjög lítið... Ég man eftir því þegar fyrsti McLaren F1 bíllinn (einna frumgerðunum) fór út af braut á 220 kmh... það eyðilagðist allt í bílnum, allt gler, allir mælar og hvaðeina en boddíið var heilt... og ökumaðurinn með heilahristing. |
Author: | Jökull [ Sun 23. Nov 2003 12:28 ] |
Post subject: | |
Beyglan á VW-inum er samt ekkert i samræmi við að hafa lent í hliðinni á bensanum.það er allveg eins og að hann hafi keyrt aftan á ekkern bíl.og svo bara verið lagt svona við SLR-inn eða er bara eitthvað að mér ![]() |
Author: | jens [ Sun 23. Nov 2003 12:58 ] |
Post subject: | |
Sammála, þessi mynd er feik... beyglan á VW er ekki úr þessum árekstri skoðið þið bara hvað hurðinn er rétt á bensanum og allt annað. ![]() |
Author: | GHR [ Sun 23. Nov 2003 13:04 ] |
Post subject: | |
Sammála |
Author: | Djofullinn [ Sun 23. Nov 2003 13:49 ] |
Post subject: | |
Þetta er augljóslega photosjoppað... Bensanum hefur bara verið bætt þarna inní |
Author: | Schulii [ Sun 23. Nov 2003 14:40 ] |
Post subject: | |
nei strákar þetta er ekki PhotoShoppað. Lesiði bara alla alla póstana. Þeir eru þvílíkt að velta sér uppúr þessu eins og fisk uppúr raspi þarna á síðunni. CarbonFibre er bara svona sterkt efni og þeir benda líka á að ef þetta er photoshoppað þá eru "detail" á myndinni sem eru nánast óhugsandi að vinna. |
Author: | Djofullinn [ Sun 23. Nov 2003 15:03 ] |
Post subject: | |
Schulii_730i wrote: nei strákar þetta er ekki PhotoShoppað.
Lesiði bara alla alla póstana. Þeir eru þvílíkt að velta sér uppúr þessu eins og fisk uppúr raspi þarna á síðunni. CarbonFibre er bara svona sterkt efni og þeir benda líka á að ef þetta er photoshoppað þá eru "detail" á myndinni sem eru nánast óhugsandi að vinna. Maður hefur nú séð Bjahja gera ótrúlegustu hluti ![]() |
Author: | Schulii [ Sun 23. Nov 2003 15:40 ] |
Post subject: | |
já, kannski.. en eftir að hafa lesið þetta allt sem þeir skrifa er ég sannfærður um að þetta hafi actually gerst. Einn þeirra talar um að þetta hafi verið í fréttum og eitthvað talað um í útvarpinu.. og já það er alveg rétt, BjaHja er helv*** góður photoshoppari ![]() |
Author: | saemi [ Sun 23. Nov 2003 15:46 ] |
Post subject: | |
Það getur samt ekki skýrt hvernig beyglan á Golfinum er V-laga. Það gerist ekki við að keyra beint inn í hliðina á Bensanum! |
Author: | Jss [ Sun 23. Nov 2003 19:25 ] |
Post subject: | |
Mér finnst þetta voðalega iffy eitthvað, þetta passar bara ekki. ![]() |
Author: | bjahja [ Sun 23. Nov 2003 19:33 ] |
Post subject: | |
Það er örugglega ekki búið að photoshoppa bensinn inná en ég gæti trúað því að það væri búið að setja golfinn þarna inná með öllu brakinu og glerbrotum. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |