bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Integrale til sölu : Stórar Myndir!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=3463
Page 1 of 2

Author:  joipalli [ Thu 20. Nov 2003 19:27 ]
Post subject:  Integrale til sölu : Stórar Myndir!

Var ekki alveg viss hvar þetta átti heima, svo hérna er það.

Þetta er fallegasti Integrale sem ég hef séð!

Ekki skemma sætin fyrir. :shock:

Þetta er einkum póstað fyrir þig babecar :lol:

Image
Image
Image
Image
Image

Verde York Limited Edition Lancia Delta HF Integrale Evo III
Number 149 of 400 made (numbered plaque)
2.0 16v Turbo Engine
Highback champagne Recaro leather seats
63.000km (40.000 miles)
All original parts
Katless
Integrated antenna
'World Rally Champion' logo
Built 1992
Left hand drive
Full service history
Slight dent in front of right rear wheel (fresh...), classic oxidation near right wiper.
Kept in garage at all times, climatised
Imported directly from Italy
'At least' 210bhp

Car needs to go because the owner has three 'fun' cars at the moment ('50s Bentley and a TVR Griffith) and doesn't have enough space in the garage...

Looking for around £13,750

It's a wonderful car! Seen it - touched it - driven it - well chuffed!

Have to find £13,750... must be here somewhere...

Author:  Haffi [ Thu 20. Nov 2003 19:32 ]
Post subject: 

Holy crap þetta er SWEEEEEEEEEt bíll!

Author:  Jss [ Thu 20. Nov 2003 19:39 ]
Post subject: 

Haffi wrote:
Holy crap þetta er SWEEEEEEEEEt bíll!


Vel orðað, geðveikur bíll :shock:

Author:  bjahja [ Fri 21. Nov 2003 03:50 ]
Post subject: 

Geggjaður, BRG og geggjuð sæti....................sleeper dauðans

Author:  bebecar [ Fri 21. Nov 2003 08:57 ]
Post subject: 

Mmmmmmm, þetta er fögur sjón. Og þetta eru ótrúlegir bíla sem gætu kennt Imprezu og öðrum 4WD túrbó bílum eitt eða tvö trikk... (og munið þetta er 11 ára gamalt!

5.7 sekúndur í hundraðið fyrir stock bíl, svo er hann fernra dyra OG praktískur. Ég skal einhverntímann eignast svona bíl, verst hvað þeir eru ferlega dýrir. Þessi er á 3.5 sirka hingað kominn :cry:

Fyrir þá sem hafa áhuga er þetta fróðleg síða.
http://www.whalley-integrale.uk.com/4wd.htm#specials

þó ekki nema væri fyrir innréttinguna og ræsihnappinn myndi ég velja þennan fágætasta (15 framleiddir).
Quote:
Club Italia
15 Evolution I cars (No.16 exists In Japan but there was no No.13 built)
These cars were built for members of the Club Italia In 1992, Lord Blue in colour, 15 inch wheels, push button starting, big Recaro seats as fitted to Evo II cars, finished in Red Leather. Club Italia badges on both front wings, a plaque engraved with the name of the original owner under the bonnet, next to the offside hinge, the limited edition badge is below the gear lever, the cam covers are painted in Yellow with a Blue centre stripe and Club Italia was written on the bonnet front edge and the rear wing.

Image
Image
Image

Author:  Svezel [ Fri 21. Nov 2003 10:34 ]
Post subject: 

Já þessir bílar eru sannarlega skuggalega flottir og virka víst alveg svakalega. Einn rauðan með svörtum alcantara sætum fyrir mig

Author:  bebecar [ Fri 21. Nov 2003 10:38 ]
Post subject: 

Hefur þú eitthvað skoðað þetta m.t.t. innflutnings? Þó þeir séu dýrir er alveg hægt að gera ágætiskaup í bílum eknum rétt rúm 100 þúsund.

Mér finnst þetta ferlega freystandi bílar. Það má minna á það að þetta var perfromance car of the decade hjá Performance Car 1999 eða 2000. Engir kettlingar í því prófi, E30 og E36 M3, Cosworth, Impreza GT og slatti af Porsche bílum....

Author:  Svezel [ Fri 21. Nov 2003 11:24 ]
Post subject: 

Ég var nú eitthvað búinn að athuga þetta en það var orðið svo erfitt að fá góð eintök á skikkanlegu verði svo að það varð ekkert úr því. Væri vel til í svona bíl og þetta er líklega mjög góð fjárfesting því þessir bílar eiga örugglega eftir að verða ennþá vinsælli með tímanum.

Það er synd að einn félagi minn skyldi ekki hafa flutt inn svona bíl fyrir nokkrum árum þegar hann gat það, því hann var búinn að finna mjög gott eintak á góðu verði og var mjög nálægt því að kaupa. Sá bíll var einmitt rauður með svörtum sætum, algert bjútí.

En sá enhver hérna sjálfstætt fólk á stöð 2 þegar gaurinn sem allar flugvélarnar var í þættinum. Sonur hans átti einmitt svona svarta HF Integrale, mjög flottur bíll.

Author:  bebecar [ Fri 21. Nov 2003 11:32 ]
Post subject: 

Já - ég sá þann þátt líka. Og Jón Ársæll og myndavéla gaurinn löbbuðu beint að Grand Looser 100 í skúrnum #-o sáu svo seint um síðir Ferrari en tóku auðvitað aldrei eftir Integrale bílnum fyrir framan krúsann. Sauðir.... en segir nú margt samt um þjóðarsálina held ég...

Djö maður, hvaða árgerð var þessi bíll sem hann var að spá í?

Author:  Svezel [ Fri 21. Nov 2003 11:42 ]
Post subject: 

Mig minnir að hann hafi verið '91 módel, man það samt ekki nákvæmlega.

Author:  hlynurst [ Fri 21. Nov 2003 12:54 ]
Post subject: 

Það er líka annar bíll sem er mjög spennandi og er sambærilegur þessum og það er Nissan Sunny GTi-R... 230 hö fjórhjóladrifin og 3 dyra! Það er svolítið sem gaman væri að keyra! :wink:

P.S. þeir eru að tjúnna þessa bíla í og yfir 300hö í bretlandi.

Author:  bebecar [ Fri 21. Nov 2003 12:57 ]
Post subject: 

Já, það var einn slíkur til sölu hér heima fyrir stuttu. toppeintak á sirka milljón.

EN það er nú ekki hægt að líkja arfleifðinni, útlitinu og stílnum saman við Integrale!

Author:  bjahja [ Fri 21. Nov 2003 13:40 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Já, það var einn slíkur til sölu hér heima fyrir stuttu. toppeintak á sirka milljón.

EN það er nú ekki hægt að líkja arfleifðinni, útlitinu og stílnum saman við Integrale!

Nei, ekki heldur sleeper lúkkinu og fjórhjóladrifinu :twisted:

Author:  Jss [ Fri 21. Nov 2003 13:43 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Já, það var einn slíkur til sölu hér heima fyrir stuttu. toppeintak á sirka milljón.

EN það er nú ekki hægt að líkja arfleifðinni, útlitinu og stílnum saman við Integrale!


Nei en Sunny-inn ætti að vera þónokkru ódýrari, allavega ef maður lítur aðeins á verð úti, annars veit maður aldrei, var að spá í svona bíl fyrir nokkru síðan, og þá einmitt þessum, fannst bara allt of hátt verð sett á hann, það hátt að ég sá ekki fyrir mér að ég gæti prúttað verðið niður í það sem ég var tilbúinn að borga.

Author:  bebecar [ Fri 21. Nov 2003 13:45 ]
Post subject: 

Þessi bíll fór á uppsettu verði þá. Mjög góður bíll nefnilega :wink:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/