bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Wed 07. May 2025 21:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 14:02 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er 1997 módel, klassískt mælaborð og maschined aluminium eins og mér finnst svo flott!

Image
Image

Það má kannski bæta því við að þetta tæki er 420 hestöfl og togar 875 NM!!!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Last edited by bebecar on Thu 20. Nov 2003 14:03, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
bjakk


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 15:14 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Gunni wrote:
bjakk

Sammála, mér finnst þetta ekkert spes...
minnir mig eiginlega mest á heimasmíðað mælaborð í kvartmílubíl.. :roll:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 15:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Ég er líka sammála að mælaborðið er ekkert að ná til mín. En mér finnst bíllinn samt mjög fallegur að utan.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 15:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er dæmigert breskt mælaborð eins og þau voru oftast höfð í performance bílum þeirra. Það er hægt að nota ýmislegt annað en burstað ál og karbon...

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 18:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Já t.d. VÍNIL eða LEÐUR!! Þetta minnir meira á interior í skriðdreka heldur en lúxuskerru! :roll:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 18:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ótrúlega ósmekklegt! :pukel: Sá ekki neðri myndina og hélt þetta væri mælaborðið úr einhverjum vörubíl.

Bíllinn er þó ansi laglegur að utan og ekki skemmir hesthúsið.

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 18:32 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Þetta finnst mér vera alveg geðveikt flottir bílar, og þetta mælaborð :drool:

Bentley Continental T er búinn að vera einn af draumabílunum mínum frá því að hann kom fyrst á markað!

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 18:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Verst að þessi ömurlegu rappmyndbönd hafa eyðilagt fyrir mér Bentley, þótti þeir alltaf freakar svalir en nú sé ég alltaf fyrir mér einn sótsvartan í hvítum jogging-galla með 10 gullkeðjur um hálsinn sitjandi á húddinu :puke:

Þetta mælaborð er nú samt sem áður dálítið verklegt

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 18:44 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Ekki aðlaðandi finnst mér.

Nú eru rappararnir farnir að brúka Maybach, SEM ER MJÖG GOTT.

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 19:18 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 24. Aug 2003 20:11
Posts: 1121
Location: Rvk
Svezel wrote:
Verst að þessi ömurlegu rappmyndbönd hafa eyðilagt fyrir mér Bentley, þótti þeir alltaf freakar svalir en nú sé ég alltaf fyrir mér einn sótsvartan í hvítum jogging-galla með 10 gullkeðjur um hálsinn sitjandi á húddinu :puke:

Þetta mælaborð er nú samt sem áður dálítið verklegt


Vertekki svona abbó útí þeldökku gaurana << BREYTT! URR!

En þetta er bara án efa einn ljótasti bíll sem ég hef séð!... :puke: :)

_________________
Núið:
BMW 730d '04


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 19:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Finnst þetta geðveikir bílar og mælaborðið er sérstakt en smekklegt, minnti þó að það væri leður og viðarmælaborð í þeim flestum. :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 20. Nov 2003 20:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
BMWaff wrote:
Svezel wrote:
Verst að þessi ömurlegu rappmyndbönd hafa eyðilagt fyrir mér Bentley, þótti þeir alltaf freakar svalir en nú sé ég alltaf fyrir mér einn sótsvartan í hvítum jogging-galla með 10 gullkeðjur um hálsinn sitjandi á húddinu :puke:

Þetta mælaborð er nú samt sem áður dálítið verklegt


Vertekki svona abbó útí þeldökku gaurana << BREYTT! URR!

En þetta er bara án efa einn ljótasti bíll sem ég hef séð!... :puke: :)


Ég er ekkert abbó, þykir bara allur þessi dólgsgangur spaugilegur :D

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2003 03:49 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Mér finnst þessi bentley ljótur :? En þeir eru fínir 4 dyra

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 21. Nov 2003 09:05 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Jæja, ég sé að það eru nokkrir á sömu línu og ég - ég er einn af þeim sem afskaplega þreyttur á hugmyndasnauðri hönnuninni í dag.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group