bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Jeppakallar á kraftinum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=34503 |
Page 1 of 10 |
Author: | SævarM [ Thu 22. Jan 2009 21:09 ] |
Post subject: | Jeppakallar á kraftinum |
Jæja langaði að ath hverjir hérna ættu jeppa, og hvort það væru ekki einhverjir til í að kíkja í einhverja ferð, ![]() hér er bíllinn minn á nýju felgunum og dekkjunum sem verða notuð sem sumardekk þar sem að felgurnar fara á 39.5 tommuna.[/img] |
Author: | BjarkiHS [ Thu 22. Jan 2009 21:13 ] |
Post subject: | |
Væri til í að koma í "litla" ferð.. þar sem minn er ekki kominn á ´38una Er á gömlum patrol á ´35 |
Author: | jon mar [ Thu 22. Jan 2009 21:23 ] |
Post subject: | |
minn er ekki á nóg og stórum dekkjum fyrir neitt ![]() |
Author: | Hlynur___ [ Thu 22. Jan 2009 21:23 ] |
Post subject: | |
væri mjög gaman, hvert er ferðinni heitið? |
Author: | SævarM [ Thu 22. Jan 2009 21:27 ] |
Post subject: | |
veit ekki, yrði bara að fara eftir útbúnaði bíla. sjálfur er ég með flest það nauðsynlegasta, GPS+tölvu CB VHF Stóran spotta skóflu drullutjakk NMT svo þessi venjulegi dótastuðull. |
Author: | gunnar [ Thu 22. Jan 2009 21:28 ] |
Post subject: | |
Þetta er vist mitt apparat, ekkert spes mynd en jæja. Nota þennan herna fyrir norðan i snjoinn ![]() ![]() |
Author: | jon mar [ Thu 22. Jan 2009 21:30 ] |
Post subject: | |
gunnar wrote: Þetta er vist mitt apparat, ekkert spes mynd en jæja. Nota þennan herna fyrir norðan i snjoinn
http://cs-004.123.is/90f855bb-9785-47b1 ... b526eb.jpg ![]() Hvað varð um corolluna góðu? ![]() |
Author: | gunnar [ Thu 22. Jan 2009 21:35 ] |
Post subject: | |
jon mar wrote: gunnar wrote: Þetta er vist mitt apparat, ekkert spes mynd en jæja. Nota þennan herna fyrir norðan i snjoinn http://cs-004.123.is/90f855bb-9785-47b1 ... b526eb.jpg ![]() Hvað varð um corolluna góðu? ![]() Hun er herna ennþa blessunin, bara ekkert spennandi i snjonum ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Thu 22. Jan 2009 21:45 ] |
Post subject: | |
Er ekki jeppaaðdáandi,, en foreldrar mínir eiga 2006 X5d ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() en drauma jeppinn minn er L-C 80 ![]() |
Author: | SævarM [ Thu 22. Jan 2009 21:48 ] |
Post subject: | |
Þarna er ég sammála þér Alpina, þetta var búin að vera drauma jeppin minn svo keypti ég þennan fyrir rúmum 2 árum og er han rosalega góður í ferðum hvort sem á sumrin eða veturna, en það er á dagskránni að fara á 44" en eins og allt annað kostar það pening og það verður bara að koma með kaldavatinu. búin að taka rosalega mikið í gegn sem þarf að gerast fyrir 44" |
Author: | Alpina [ Thu 22. Jan 2009 22:13 ] |
Post subject: | |
SævarM wrote: Þarna er ég sammála þér Alpina, þetta var búin að vera drauma jeppin minn svo keypti ég þennan fyrir rúmum 2 árum og er han rosalega góður í ferðum hvort sem á sumrin eða veturna, en það er á dagskránni að fara á 44" en eins og allt annað kostar það pening og það verður bara að koma með kaldavatinu. búin að taka rosalega mikið í gegn sem þarf að gerast fyrir 44"
Jaaaaaa fyrir mig persónulega þá er MAX 33" á L-V 80 ![]() |
Author: | SævarM [ Thu 22. Jan 2009 22:18 ] |
Post subject: | |
enda eru breytingar á bílum bara smekksatriði |
Author: | JonHrafn [ Thu 22. Jan 2009 22:32 ] |
Post subject: | |
Lítið torfærast þennan veturinn. Hef verið að elta Una bróðir á sínum 44tommu patrol á þessum. 33" Hilux hækkaður fyrir 35" Núna er hann í algerri neftöku og verður up and running fyrir næsta haust úje. Hann lítur nú ekki vígalega út í dag. Annars kom það í ljós þegar boddíð fór að klafarnir voru ónýtir, allt draslið skorið burt og hásing komin í hús. Hann fer á 38". Áfturhásing verður færð og allur pakkin. Bara gaman. Þetta er víst svoldið offtopic kannski ![]() |
Author: | Stefan325i [ Thu 22. Jan 2009 22:48 ] |
Post subject: | |
Ég hef þennan bíl til afnota, bróðir konunar minnar var að kaupa og ég er sjálfskipaður viðgerðarmaður ![]() ![]() 1990 4Runner 3l v638" breyttur búið að færa afturhásingu 40cm Loftlæstur að aftan og nóspinn læsing að faraman. Virkaði ótrúlega vel í smá túr sem við fórum og sævarm á sínum LC80. Fórum Kaldadal og aðeins upp á Langjökul síðasta laugardag. |
Author: | Astijons [ Fri 23. Jan 2009 00:29 ] |
Post subject: | |
er á blazer 1984 og á 38" og buinn að vera í honum í tvær vikur... Gera og græja sko... 9" ford að aftan og dana40 að framan... 350 gmc... og blablablablabla ætla að prófa á morgun að stökkva á einhverju og gá hvað brotnar og laga það svo það brotni ekki í fyrsta túrnum ![]() |
Page 1 of 10 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |