bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Sogskálar fyrir myndavélar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=34423 |
Page 1 of 1 |
Author: | Steini B [ Mon 19. Jan 2009 01:16 ] |
Post subject: | Sogskálar fyrir myndavélar |
Ég veit um síðuna http://www.stickypod.com/ En ég var að pæla hvort einhver vissi um aðrar og ódýrari |
Author: | gardara [ Mon 19. Jan 2009 10:20 ] |
Post subject: | |
ebay? ![]() |
Author: | Stefan325i [ Mon 19. Jan 2009 12:21 ] |
Post subject: | |
Búa þetta bara til sjálfur. |
Author: | Budapestboy [ Mon 19. Jan 2009 18:03 ] |
Post subject: | |
Nokkuð nett ![]() |
Author: | Steini B [ Mon 19. Jan 2009 20:28 ] |
Post subject: | |
Stefan325i wrote: Búa þetta bara til sjálfur.
Var að pæla í því... En þá kemur önnur pæling, hvar fæ ég allt efnið í það hérna heima? |
Author: | Stefan325i [ Mon 19. Jan 2009 20:53 ] |
Post subject: | |
Ég held að Ingi (dre31) hafi búið svona til hér um árið ?? Svo er hægt að fá öflugar sogskálar í byggingarvöruverslunum spurnig bara um verð. |
Author: | Alpina [ Mon 19. Jan 2009 21:05 ] |
Post subject: | |
Stefan325i wrote: Ég held að Ingi (dre31) hafi búið svona til hér um árið ??
Svo er hægt að fá öflugar sogskálar í byggingarvöruverslunum spurnig bara um verð. ![]() ![]() Hélt að það væri bara svona glersogskálar til útleigu |
Author: | Steini B [ Mon 19. Jan 2009 21:33 ] |
Post subject: | |
Stefan325i wrote: Ég held að Ingi (dre31) hafi búið svona til hér um árið ??
Svo er hægt að fá öflugar sogskálar í byggingarvöruverslunum spurnig bara um verð. Ég er nú ekki beint búinn að lita af þessu, en eina sem ég hef séð í líkindum við það sem maður þarf (nógu stórar sogskálar) eru gluggahaldararnir Endilega látið mig vita ef þið rekist á svona einhverstaðar ![]() Er nefnilega svo sjaldan í bænum núna... |
Author: | F2 [ Mon 19. Jan 2009 21:53 ] |
Post subject: | |
... |
Author: | Steini B [ Mon 19. Jan 2009 21:55 ] |
Post subject: | |
F2 wrote: Stefan325i wrote: Ég held að Ingi (dre31) hafi búið svona til hér um árið ?? Svo er hægt að fá öflugar sogskálar í byggingarvöruverslunum spurnig bara um verð. Hann keypti þetta,,, Þetta er ekki það dýrt að maður nenni að búa þetta til Ég nenni alveg að búa þetta til, bara ekki alveg að fara út um allt og leita að hlutum í þetta... Annars þá enda ég örugglega bara á því að kaupa þetta tilbúið... |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |