bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hljóðeinangrun og teppi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=34154
Page 1 of 1

Author:  Einarsss [ Wed 07. Jan 2009 11:04 ]
Post subject:  Hljóðeinangrun og teppi

Hvert á maður að fara og hverju mæliði með?

Er að gefast upp á að finna oem teppi í bílinn hjá mér og er að spá í að gera sjálfur teppi í hann. En ég hef ekki hugmynd um hvar ég geti nálgast efnið í þetta.

Author:  arnibjorn [ Wed 07. Jan 2009 11:48 ]
Post subject: 

http://ja.is/simaskra?q=teppab%C3%BA%C3%B0in ?

:D

Author:  20"Tommi [ Wed 07. Jan 2009 13:16 ]
Post subject: 

Bílasmiðurinn upp á höfða

Author:  Turbo- [ Wed 07. Jan 2009 16:35 ]
Post subject: 

bílanaust selur dynamat, besti hljóðeinagrandi motturnar á markaðnum

Author:  Steini B [ Wed 07. Jan 2009 18:35 ]
Post subject: 

Setur dynamat mottur í gólfið og hurðar, ferð svo í Bílasmiðinn og kaupir teppi til að setja yfir dynamat motturnar í gólfinu :D

Author:  Einarsss [ Wed 07. Jan 2009 18:49 ]
Post subject: 

er þetta dýrt stöff?

Author:  gstuning [ Wed 07. Jan 2009 19:19 ]
Post subject: 

Dynamat er ekki beint ódýrt stuff.

Hverju ertu að leita eftir með því að hafa teppið?

Author:  jon mar [ Wed 07. Jan 2009 19:21 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Dynamat er ekki beint ódýrt stuff.

Hverju ertu að leita eftir með því að hafa teppið?


snyrtilegt?

Author:  Einarsss [ Wed 07. Jan 2009 22:03 ]
Post subject: 

jon mar wrote:
gstuning wrote:
Dynamat er ekki beint ódýrt stuff.

Hverju ertu að leita eftir með því að hafa teppið?


snyrtilegt?


já og hljóðeinangrun. RACE að hafa svona eins hann er en... fyrir langferðir þá þarf maður intercom system til að geta spjallað við farþegann.

Reyndar engar svoleiðis ferðir planaðar næsta árið en maður verður líka að byrja að modda innvortis aðeins.

Author:  gstuning [ Wed 07. Jan 2009 22:47 ]
Post subject: 

Ég meinti nú,
hljóðeinangrun , ekki ber málning eða hvað.
Skil mjög vel að ekkert teppi sé þreytt til lengdar enda myndi ég aldrei runna non 100% keppnis bíl svoleiðis.


Enn ég held að original teppi verði einfaldast og ódýrast fyrir þig.
Væri ekki hægt að breyta lit á öðru teppi ef þú getur ekki fundið dökk teppi?

Author:  gardara [ Thu 08. Jan 2009 14:30 ]
Post subject: 

Gætir hugsanlega fundið teppi sem hentar í Álfaborg

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/