bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 08. May 2025 16:55

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Sala - notaðir bílar
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 15:15 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Sælir.

Ég hef búið erlendis síðasta hálfa árið og er nýkominn heim aftur á klakann til frambúðar.

Ég seldi bæði bílinn minn og mótorhjól áður en ég fór út. Þar sem ég er á tveimur jafnfljótum eins og er, vantar mig farartæki sem fyrst. Ég hugsaði mér gott til glóðarinnar þegar ég var úti og horfði á allt fara til fjandans hérna heima - djöfull verður gaman að versla sér bíl þegar maður kemur heim.

Ég bjóst við því að allt væri fullt af auglýsingum og bílasölur troðfullar af útsölutíkum. Allt kemur fyrir ekki. Fáar nýjar auglýsingar birtast á vefnum, t.d. kraftinum, bílasölur eru langt frá því að vera yfirfullar og smáauglýsingar fréttablaðsins (sem áður fyrr var smekkfullt af bílum) er hálftómt.

Jújú, maður heyrir af góðum dílum í einhverjum skúmaskotum. En er fólkið/einstaklingar búið að gefast upp á að reyna losa sig við druslurnar? Hvað segja menn sem eru með á sölum - er allt steindautt?

_________________
Jóhann Karl Hermannsson

BMW 520D F10 ´13
Kawasaki KX450f ´07
8 Ball Lowrider 20"


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 15:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jun 2005 23:13
Posts: 12513
Location: Bitch viltu dick?
fólk er held ég að taka bílana sína af sölu og notar þá frekar en að geyma þá á sölu þar sem ekkert selst.

Hugsa að það væri sterkur leikur að setja auglýsingu í blaðið og segjast vera til í að kaupa bíl, ættir að fá þokkaleg tilboð þannig hefði ég haldið

_________________
Fullt af CF sem rúllar


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 15:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778
ég er með fínan bíl handa þér :)

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 18:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég held þetta sé nú bara spursmál um að labba inn á góða bílasölu, segja hvað þú hefur mikinn pening og spyrja hvað er besti díllinn sem þeir geti boðið þér.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 18:29 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Mon 09. Jun 2003 19:49
Posts: 1117
Location: Hafnarfjörður
Farðu á bílasölurnar sem selja lána bíla (Nýja Bílasalan, Litla bílasalan, Netbílar) og bjóddu ca. 30-50% af verði bílsins miðað við stgr.

_________________
BMW X3 M tech (F25) árg. 2015
VW Golf MK 3,5 cabriolet árg. 2001
Porsche 911 SC árg. 1980
Porsche 924 árg. 1982
Porsche 928 S4 árg. 1991

Nikolai Smolenski wrote:
Buy a Ferrari and you become a member of a club. Buy a TVR and you remain an individual


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 18:32 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég verð vonandi bráðum í sömu sporum :D

En mér leikur forvitni á að vita hvort að almennt sé betra að hafa peninginn vegna lélegs aðgangs að lánum eða hvort það sé enn verið að lána eins og var fyrir kannski 4-5 árum síðan (þegar það var þokkaleg glóra í lánastefnu ennþá)?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 18:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
bebecar wrote:
Ég verð vonandi bráðum í sömu sporum :D

En mér leikur forvitni á að vita hvort að almennt sé betra að hafa peninginn vegna lélegs aðgangs að lánum eða hvort það sé enn verið að lána eins og var fyrir kannski 4-5 árum síðan (þegar það var þokkaleg glóra í lánastefnu ennþá)?




Ég veit að þegar ég var að skoða bíla áður en ég keypti Fordinn, þá var mjög erfitt/ ómögulegt að fá lánað meira en 60% af kaupverði. Þetta var í lok september. :)

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 20:15 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Axel Jóhann wrote:
bebecar wrote:
Ég verð vonandi bráðum í sömu sporum :D

En mér leikur forvitni á að vita hvort að almennt sé betra að hafa peninginn vegna lélegs aðgangs að lánum eða hvort það sé enn verið að lána eins og var fyrir kannski 4-5 árum síðan (þegar það var þokkaleg glóra í lánastefnu ennþá)?




Ég veit að þegar ég var að skoða bíla áður en ég keypti Fordinn, þá var mjög erfitt/ ómögulegt að fá lánað meira en 60% af kaupverði. Þetta var í lok september. :)


Ok, vitið þið hvernig staðan er í dag?

Reyndar kannski skiptir ekki máli þar sem flestir bílarnir sem ég hef áhuga á eru það gamlir að það er ómögulegt að fá lán á þá hvort eð er. En manni vantar hinsvegar snattara og það væri leiðinlegt að vera að eyða lausafénu að óþörfu í þannig bíl.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 20:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég held það verði mikil eftirspurn eftir bílnum sem ég er að dunda í....þegar hann verður tilbúinn og til sölu.
Bara út af þeirri ástæðu að hann verður í billega flokknum.

Ps. það er 518i '86 :wink:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 20:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
srr wrote:
Ég held það verði mikil eftirspurn eftir bílnum sem ég er að dunda í....þegar hann verður tilbúinn og til sölu.
Bara út af þeirri ástæðu að hann verður í billega flokknum.

Ps. það er 518i '86 :wink:


Eins og ég er hrifinn af E28 þá held ég að ég miði á mun dýrari bíl í dag enda búin að stefna að því í fjögur ár núna.... (nema einhver væri með einhvern með almennilegri sleggju í húddinu). Golfinn minn hérna úti og mótorhjólið hækkar líka bara í verði (íslenskum allavega :lol: ) Vonandi að maður komi þessu í verð, annars verð ég bara að láta duga að fá skattinn tilbaka sem er náttúrulega ekkert lítið í DK.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 20:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bebecar wrote:
srr wrote:
Ég held það verði mikil eftirspurn eftir bílnum sem ég er að dunda í....þegar hann verður tilbúinn og til sölu.
Bara út af þeirri ástæðu að hann verður í billega flokknum.

Ps. það er 518i '86 :wink:


Eins og ég er hrifinn af E28 þá held ég að ég miði á mun dýrari bíl í dag enda búin að stefna að því í fjögur ár núna.... (nema einhver væri með einhvern með almennilegri sleggju í húddinu). Golfinn minn hérna úti og mótorhjólið hækkar líka bara í verði (íslenskum allavega :lol: ) Vonandi að maður komi þessu í verð, annars verð ég bara að láta duga að fá skattinn tilbaka sem er náttúrulega ekkert lítið í DK.



Allavega , skaltu ekki taka E39 M5 ..... það er ekxxxt sxxs bxxl :lol: :lol:

((((( hehehe... )))))))))

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 20:43 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Alpina wrote:
bebecar wrote:
srr wrote:
Ég held það verði mikil eftirspurn eftir bílnum sem ég er að dunda í....þegar hann verður tilbúinn og til sölu.
Bara út af þeirri ástæðu að hann verður í billega flokknum.

Ps. það er 518i '86 :wink:


Eins og ég er hrifinn af E28 þá held ég að ég miði á mun dýrari bíl í dag enda búin að stefna að því í fjögur ár núna.... (nema einhver væri með einhvern með almennilegri sleggju í húddinu). Golfinn minn hérna úti og mótorhjólið hækkar líka bara í verði (íslenskum allavega :lol: ) Vonandi að maður komi þessu í verð, annars verð ég bara að láta duga að fá skattinn tilbaka sem er náttúrulega ekkert lítið í DK.



Allavega , skaltu ekki taka E39 M5 ..... það er ekxxxt sxxs bxxl :lol: :lol:

((((( hehehe... )))))))))


:lol: Það gæti nú alveg hvarflað að manni, bara svona til að ryðja þessu frá - það eru tveir hérna á spjallinu sem eru laglegir, gamli Fartarans og Imola - eeeeeeen, þeir eru alveg örugglega ekki efstir í röðinni auk þess sem ég met þá ekki jafn hátt og aðrir þá vil ég líka borga minna en flestir vilja selja á giska ég á.

Ég er líka ansi hræddur um að þeir eigi eftir að taka stórann skell í verði heima og þá vil ég frekar bíða fyrst þetta er ekki eitthvað sem er mjög heitt hjá mér.

Það er ágætis slatti til af bílum sem höfðar til manns... og enn er opið fyrir að kaupa bíl hér. Bara fúlt að bíða eftir að gengið lagist áður en maður flytur hann heim, gæti tekið mörg ár þessvegna!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 20:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bebecar wrote:
Alpina wrote:

Allavega , skaltu ekki taka E39 M5 ..... það er ekxxxt sxxs bxxl :lol: :lol:

((((( hehehe... )))))))))


:lol: Það gæti nú alveg hvarflað að manni, bara svona til að ryðja þessu frá - það eru tveir hérna á spjallinu sem eru laglegir, gamli Fartarans og Imola - eeeeeeen, þeir eru alveg örugglega ekki efstir í röðinni auk þess sem ég met þá ekki jafn hátt og aðrir þá vil ég líka borga minna en flestir vilja selja á giska ég á.




Þetta eru ummæli sem mér finnst vera tvískynnungur í..

Ex FART + IMOLA eru á ...... mjög góðu verði

Einnig bíllinn sem ,,,Tommi Camaro,, er með

að mínu mati er þetta hagsstætt verð á öllum þremur bílunum

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Jan 2009 21:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Alpina wrote:
bebecar wrote:
Alpina wrote:

Allavega , skaltu ekki taka E39 M5 ..... það er ekxxxt sxxs bxxl :lol: :lol:

((((( hehehe... )))))))))


:lol: Það gæti nú alveg hvarflað að manni, bara svona til að ryðja þessu frá - það eru tveir hérna á spjallinu sem eru laglegir, gamli Fartarans og Imola - eeeeeeen, þeir eru alveg örugglega ekki efstir í röðinni auk þess sem ég met þá ekki jafn hátt og aðrir þá vil ég líka borga minna en flestir vilja selja á giska ég á.




Þetta eru ummæli sem mér finnst vera tvískynnungur í..

Ex FART + IMOLA eru á ...... mjög góðu verði

Einnig bíllinn sem ,,,Tommi Camaro,, er með

að mínu mati er þetta hagsstætt verð á öllum þremur bílunum


Ég meina það nú eiginlega ekki þannig. Ég veit þeir eru á góðu verði. Mér finnst þeir bara enn vera of dýrir fyrir mína parta (þið vitið hvernig ég er þegar kemur að þessum bílum) en ég veit að það eru fáir mér sammála í því. Mér finnst einn af þessum bílum standa upp úr í góðu kaupunum og samt er ekkert að gerast með hann.

Þessir bílar hafa háan rekstrarkostnað og mikil afföll eftir ennþá og það eru ekki beint kjöraðstæður í að selja slíka bíla núna.
Það er reyndar líklega ekki svo langt í að þeir nái botninum og þar munu þeir líklega hanga næstu 10 árin á meðan þeir eru í mjög góðu standi - það má líka líta á það þannig að ef maður ætlar að eiga svona bíl í einhvern tíma að þá séu fáir BMW betri kaup en einmitt þessir þrír. En til skemmri tíma þá lítur þetta kannski öðruvísi út.

Það eru mjög góð verð á þeim reyndar miðað við t.d. 540 bílana það hefur margt riðlast rosalega og verðin eru ennþá að aðlagast. Það er t.d. varla mikil von að selja 540 á sama verð og svipuð árgerð af M5? Hvað þá 320 E46 á sama verði og mun yngri 530D o.s.frv... Bíllinn hans Icedev er t.d. súper kaup til skamms tíma en til lengri tíma þá er M5 betri kaup (að mínu mati sem er nú mögulega annað en flestra).

En það er það mikið til af þessum bílum og það er ekkert að gerast með þá þannig að maður á bágt með að trúa öðru en að þeir eigi eftir að taka skell, kannski ekki stórann samt. Þetta á auðvitað við um ótrúlega marga bíla í dag, sérstaklega svona kraftabíla.

Þetta eru nú meira svona vangaveltur hjá manni enda er maður farinn að líta eftir bílum til að sjá hvað er til, ef maður skyldi nú vera á leiðinni heim eins og upprunalega var planað.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 06. Jan 2009 01:50 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sun 09. Mar 2008 21:39
Posts: 179
Location: Reykjavík
Mundi kíkja á netið hjá lánafyrirtækjum,þar er örrugt hægt að gera góð kaup,allavega er lagerinn hjá þeim annsi stór :)

_________________
BMW E 92 árg 2008
volvo s 80 D 5 árg 2003
M Benz S 500 árg 1994
M Benz 230 E coupe árg 1990


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 17 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group