bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Tékkland Vs Þýskaland - Bjór. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=33939 |
Page 1 of 2 |
Author: | Geysir [ Sat 27. Dec 2008 19:51 ] |
Post subject: | Tékkland Vs Þýskaland - Bjór. |
Jæja, núna hef ég verið að stúdera bjóra upp á síðkastið. Notað hvert einasta tækifæri sem gefst til að kíkja í ríkið og kaupa hinar og þessar tegundir sem fást hérna á þessu skeri. Og nú er svolítið athyglisvert komið upp að mínu mati. Af þeim bjórum sem ég hef smakkað að þá hafa Tékkneskir bjórar yfirleitt smakkast mun betur heldur en aðrir bjórar í sama flokki. Nú hef ég eytt 5 mánuðum í Þýskalandi og smakkaði á þeim tíma marga bjóra, local framleiðslu sem og frá stærri bruggsmiðjum. Ég fann örfáa sem náðu að slá Tékkunum út í bjórnum. Kannski er það bara ég og minn smekkur en er Þýskaland kannski ekki fyrirheitna landið hvað varðar bjór? Eða er ég að rugla, Þýskaland hefur gífurlegt magn af allskonar bjórtegundum og standa höfuð og herðar yfir aðrar þjóðir í vissum gerðum af bjór. Hvaða skoðun hafið þið, ég er að rugla eða er einhver á sömu skoðun?!? |
Author: | Alpina [ Sat 27. Dec 2008 19:53 ] |
Post subject: | |
Fínt öl frá báðum |
Author: | Lindemann [ Sat 27. Dec 2008 19:55 ] |
Post subject: | |
ég held það sé áfengi í þeim öllum ![]() ![]() |
Author: | HK RACING [ Sat 27. Dec 2008 19:55 ] |
Post subject: | |
Ég drakk nokkra þegar ég var í tékklandi í hittifyrra og líkaði nokkuð vel.... |
Author: | Geysir [ Sat 27. Dec 2008 19:56 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Fínt öl frá báðum
En er ekkert sérstakt sem stendur uppúr hjá þér? Einhver viss tegund sem hefur hitt akkúrat í mark hjá þér? Þó það sé alls ekki neinn háklassa bjór að þá lifi ég enn góðu lífi á minningunni af Ottakringer, bjór sem bruggaður er nálægt Wien í Austurríki. Fyllti ferðatöskuna hjá mér af þessum bjór þegar ég fór frá Wien. |
Author: | Alpina [ Sat 27. Dec 2008 20:33 ] |
Post subject: | |
Að mínu mati er þessi ÍSLENZKI bjór alveg í sérflokki og skora á alla kraftsmenn að verzla þann BJÓR styrkja Íslenzkt (3 eða 4 teg ) MEGA góðir í gleri ,, (((((( slurp .. aaahh ))) ![]() ![]() ![]() |
Author: | HAMAR [ Sat 27. Dec 2008 20:35 ] |
Post subject: | |
Þegar ég fór til Prag sl. vor þá renndi maður nú nokkrum ''tékkum'' niður með bestu list og hafði bara gott af, reyndar hef ég nú bara heyrt flesta tala vel um tékknezka bjóra. Pilsner Urquel er t.d. helv... fínn af tékkunum. |
Author: | Lindemann [ Sat 27. Dec 2008 20:38 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Að mínu mati er þessi ÍSLENZKI bjór alveg í sérflokki
og skora á alla kraftsmenn að verzla þann BJÓR styrkja Íslenzkt (3 eða 4 teg ) MEGA góðir í gleri ,, (((((( slurp .. aaahh ))) ![]() ![]() ![]() sammála........ tékknesku bjórarnir sem ég hef smakkað eru líka allir mjög góðir. Annars á ég erfitt með að segja eitthvað til um hvaða bjór er bestur...það eru svo margir svipað góðir. |
Author: | Alpina [ Sat 27. Dec 2008 20:41 ] |
Post subject: | |
Lindemann wrote: Alpina wrote: Að mínu mati er þessi ÍSLENZKI bjór alveg í sérflokki og skora á alla kraftsmenn að verzla þann BJÓR styrkja Íslenzkt (3 eða 4 teg ) MEGA góðir í gleri ,, (((((( slurp .. aaahh ))) ![]() ![]() ![]() sammála........ tékknesku bjórarnir sem ég hef smakkað eru líka allir mjög góðir. Annars á ég erfitt með að segja eitthvað til um hvaða bjór er bestur...það eru svo margir svipað góðir. ![]() ![]() þá er ALLT ÁFENGI gott hjá Jakobi ![]() ![]() ![]() |
Author: | lulex [ Sat 27. Dec 2008 20:50 ] |
Post subject: | |
Það slær ekkert út Tjekka bödd ! klárlega sá besti ...skál ![]() |
Author: | krullih [ Sat 27. Dec 2008 21:06 ] |
Post subject: | |
Að velja íslenzkt er bara núll sniðugt. Ég veit að þetta er hart sagt - en afhverju í fjandanum ætti maður að ýta undir misnotkun á markaði og "gengishækkun" innlendra vara í takt og sumum tilfellum MEIRI hækkanir á innlendum vörum. Þetta er til háborinnar skammar - kaupi frekar erlendan bjór á minna verði sem ekki hefur hækkað of mikið. Sama á við um sælgæti og annað sem ég sé að íslendingar eru að misnota. Sorglegt ástand og enn verra að neytendavitund íslendinga er jafnvel brenglaðari eftir kreppu en fyrir. |
Author: | Geysir [ Sat 27. Dec 2008 21:19 ] |
Post subject: | |
lulex wrote: Það slær ekkert út Tjekka bödd !
klárlega sá besti ...skál ![]() Hrikalega góður. Einn af mínum uppáhalds. ![]() |
Author: | Bandit79 [ Sun 28. Dec 2008 02:23 ] |
Post subject: | |
Ískaldur Erdinger-Weissbier í háu glasi með ca. 2cm froðu, beint úr tunnu og við Rhien ánna í Germany er það besta sem fæst í þessum heimi.... allt annað er sull ..... |
Author: | Axel Jóhann [ Sun 28. Dec 2008 05:30 ] |
Post subject: | |
Víking gylltur úr dós, ískaldur er nú bara djöfulli góður! |
Author: | lulex [ Sun 28. Dec 2008 11:02 ] |
Post subject: | |
Axel Jóhann wrote: Víking gylltur úr dós, ískaldur er nú bara djöfulli góður!
íslenskur bjór er nú útlenskur fyrir þér... ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |