bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Jólagjafaþráðurinn ! Póstvændi extravaganza
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=33912
Page 1 of 6

Author:  birkire [ Wed 24. Dec 2008 23:20 ]
Post subject:  Jólagjafaþráðurinn ! Póstvændi extravaganza

Jæja eru ekki allir ánægðir með matinn og pakkana ?
Ég er það allavega !

Fékk
Förch 1/4" skrall og toppasett og Diesel úr frá ma og pa
Dark Knight og kenwood hátalara í bílinn frá bró
5þ kall og rakspíra og snyrtidót frá ömmunum

Mjög sáttur !

Author:  HK RACING [ Wed 24. Dec 2008 23:29 ]
Post subject: 

Nýjan badmintonspaða frá Frúnni,allt annað er einskinsvert

Author:  Axel Jóhann [ Wed 24. Dec 2008 23:37 ]
Post subject: 

Baðslopp
Útakall í Heimaey
Skyrtu
3x gjafabréf
101 Performance Projects for your pickup-truck



Er þrælsáttur með mitt. 8)

Author:  ValliB [ Wed 24. Dec 2008 23:39 ]
Post subject: 

Fékk (((Loaded))) peysu og fleira fínt,

Og rjúpan klikkaði ekki eins og vanalega!

Author:  KristoferK [ Wed 24. Dec 2008 23:53 ]
Post subject: 

Levi's, Boss og góða bók...


Já og nýja Mortal Kombat :oops:

Author:  Ibzen [ Thu 25. Dec 2008 00:14 ]
Post subject: 

Camo tvöfaldur veiðijakki
hitaundirföt
skotbelti
camo nærbuxur
lopahúfa

sokkar, nammi og fleiri nærbuxur.

Sáttur!

Author:  Jón Ragnar [ Thu 25. Dec 2008 00:18 ]
Post subject: 

Sennheiser HD515 headphones frá frúnni
Bókin Jarðið Okkur eftir Hugleik meistara, einnig frá frúnni.
Saltssteinslampa frá tengdó
Pott frá tengdó
Kertastjaka og kerti og hvítvín með frá Svezel og frú 8)
1kg Nóakonfekt
Dark knight frá frúnni líka.
Hugo Boss polobol frá mömmu
15k í gjafabréfum og fleira sniðugt stuff 8) 8) 8) 8) 8)

MEEEEEEEEEEEEEGAsáttur

Author:  Aron Fridrik [ Thu 25. Dec 2008 00:20 ]
Post subject: 

Armband
CD
pening
Ermahnappa og bindisnælu
Öllu meiri fánýtur fróðleikur (geggjaðar bækur 8) )
Dvd = the polices live in buenos aries
Rubiks Cube
Snyrtivörur

that's it.. bara sáttur :D

Author:  Mazi! [ Thu 25. Dec 2008 00:21 ]
Post subject: 

Ensk Jól hjá mér :argh: svo ég fæ ekki pakkana fyrr en í firramálið

Author:  Kristjan [ Thu 25. Dec 2008 00:30 ]
Post subject: 

Moods of Norway jakkaföt frá bróður mínu
Rosalega íþróttaskó frá Mömmu og Pabba
Íþróttatösku frá kærustunni
Flugmiða til London frá tengdamömmu (verð þar í tvo daga áður en ég fer til Liverpool á Liverpool vs Chelsea í boði míns sjálfs :) )
Jarðið okkur bókina eftir Hugleik.

Svo gaf ég konunni, inniskó, Asus eee laptop og Silfursafnið með Palla.

Author:  gunnar [ Thu 25. Dec 2008 00:38 ]
Post subject: 

Fékk:

Jamie Oliver (Tefal) pönnu
Armani bol
Flíspeysu 66°
3x sokkar
Rosendahl vatnskönnu og salatskál.
Voða fancy skal á sófaborðið
Ecco gönguskó
Jack and Jones frakka
Shine gallabuxur
Ullarnærföt frá Norge
Kjöthitamæli
Joe boxer náttbuxur
Ritzenhoff glös
Rauðvín x2
Kampavínsglös frá Pier held ég.

Og svo eitthvað meira dótarí, hef það svona á tilfinningunni að fólk hafi aðeins misst sig, alltof mikið sem ég fékk.

Author:  elli [ Thu 25. Dec 2008 00:44 ]
Post subject: 

Bók um veiðiflugur
Boss peysu
2x þýskar pokket bækur
Teppi
Flugubox
Pundara (til að vigta fiska)
Íslenska bók um merka menn
Æfingabol

Author:  krullih [ Thu 25. Dec 2008 02:04 ]
Post subject: 

Alveg dýrindis jól, hrikalega góður matur og laid-back stemming hérna heima.

Gjafirnar voru ekki í verri kantinum;
Softshell peysa frá 66°
Felguklukka með ljósasjóvi frá hundinum!
Carhart skyrta
Skór
Snyrti og húðdót
Magneat
Ódáðahraun eftir Stefán mána.
Argyle með tilheyrandi (3 í safnið)

Held að ég sé að muna allt - það sem stóð klárlega uppúr kvöldinu hjá mér var að gjafirnar sem ég hafði plottað fyrir konuna og fjölskyldurnar beggja vegin virtust allar hafa hitt í mark og verið mjög ofarlega á gleðilistum þessi jólin - sem er alveg yndislegt.

Var að skoða gjafalistþráðinn á L2C og svo virðist sem að þessi kreppa sé bara uppspuni í mörgum tilfellum :| þvílíkar gjafir!

En eigið frábær jól kraftakarlar og konur!

Author:  siggik1 [ Thu 25. Dec 2008 02:24 ]
Post subject: 

krullih wrote:
Alveg dýrindis jól, hrikalega góður matur og laid-back stemming hérna heima.


Held að ég sé að muna allt - það sem stóð klárlega uppúr kvöldinu hjá mér var að gjafirnar sem ég hafði plottað fyrir konuna og fjölskyldurnar beggja vegin virtust allar hafa hitt í mark og verið mjög ofarlega á gleðilistum þessi jólin - sem er alveg yndislegt.

Var að skoða gjafalistþráðinn á L2C og svo virðist sem að þessi kreppa sé bara uppspuni í mörgum tilfellum :| þvílíkar gjafir!

En eigið frábær jól kraftakarlar og konur!


sammála öllu þessu, en ég held að þessi blessaði gjafalisti á l2c sé miklar ýkjur eða annað, ár eftir ár er þetta svaðalegt magn af peningum se verið er að gefa eða LCD oflr oflr, allavega skoða ég þetta ekki lengur eða tek mark á þessum krökkum

en svona það sem stóð uppúr frá mér

Logitech 5.1 soundsystem fyrir tölvuna
gull hálsmen
glös+kanna í búið
hnífaparasett
jack daniels bolur + 10k gjafabréf
5k seðill
iron maiden video DVD
led zepelin mothership cd+dvd

svo eitthvað fleirra smá dót

Author:  Bandit79 [ Thu 25. Dec 2008 02:43 ]
Post subject: 

öhhhh

Pönnukökupanna og spaði
Vöfflujárn

Og svo eikkað meira dót :alien:

Page 1 of 6 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/