| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Mögnuð bílageymsla https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=33292 |
Page 1 of 2 |
| Author: | gunnar [ Wed 26. Nov 2008 11:50 ] |
| Post subject: | Mögnuð bílageymsla |
Bara í lagi |
|
| Author: | Thrullerinn [ Wed 26. Nov 2008 12:12 ] |
| Post subject: | |
Það er til vídjó á youtube af tvöfaldri svona, fjórir lambóar, minnir það. edit |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Wed 26. Nov 2008 12:34 ] |
| Post subject: | |
Snilld, flott geymsla. |
|
| Author: | E55FFFan [ Wed 26. Nov 2008 18:43 ] |
| Post subject: | Re: Mögnuð bílageymsla |
ég heyrði að það væri eitt hús í garðabænum með svona lyftu |
|
| Author: | finnbogi [ Wed 26. Nov 2008 19:07 ] |
| Post subject: | Re: Mögnuð bílageymsla |
E55FFFan wrote: ég heyrði að það væri eitt hús í garðabænum með svona lyftu
já ég hef heyrt það líka nema hún er inní bílskúrnum og þá sígur bíll niður í kjallara sem er undir öllu húsinu mega svalt |
|
| Author: | gunnar [ Wed 26. Nov 2008 19:08 ] |
| Post subject: | Re: Mögnuð bílageymsla |
finnbogi wrote: E55FFFan wrote: ég heyrði að það væri eitt hús í garðabænum með svona lyftu já ég hef heyrt það líka nema hún er inní bílskúrnum og þá sígur bíll niður í kjallara sem er undir öllu húsinu mega svalt Djöfull er það samt magnað, eg væri geðveikt til i að geta verið með svona litinn "bilskur" undir bilskurnum |
|
| Author: | 98.OKT [ Wed 26. Nov 2008 20:26 ] |
| Post subject: | Re: Mögnuð bílageymsla |
finnbogi wrote: E55FFFan wrote: ég heyrði að það væri eitt hús í garðabænum með svona lyftu já ég hef heyrt það líka nema hún er inní bílskúrnum og þá sígur bíll niður í kjallara sem er undir öllu húsinu mega svalt Það er hús í fossvoginum með svona lyftu, eða réttara sagt það mun koma svona lyfta í bílskúrinn þegar húsið er tilbúið, ég er búinn að vera að vinna í því húsi í marga mánuði að græja það að innan, og það hús er sweet 700 fermetrar, það hús er í eigu Steingríms Wernersonar, það er meira að segja tveir sturtuhausar í spa-inu sem kosta milljón kall stykkið Bílskúrinn sem er undir aðalbílskúrnum er ekkert voða stór, kannski ca. 50. fermetrar en djöfull væri nú gaman að vera með svona aðstöðu fyrir eitthvert almennilegt tæki |
|
| Author: | IngóJP [ Wed 26. Nov 2008 20:30 ] |
| Post subject: | |
Þetta er bara MEGA svalt hús verður svakalegt þegar þetta er tilbúið |
|
| Author: | 98.OKT [ Wed 26. Nov 2008 20:39 ] |
| Post subject: | |
IngóJP wrote: Þetta er bara MEGA svalt hús verður svakalegt þegar þetta er tilbúið
Stærsti gallinn við það er samt hversu mjóir og ræfilslegir stigarnir eru inni í því til að komast á jarðhæðina, allt of mjóir fyrir svona stórt hús, og upphæðin sem búið er að eyða í það er fáránleg |
|
| Author: | Alpina [ Wed 26. Nov 2008 21:27 ] |
| Post subject: | |
98.OKT wrote: IngóJP wrote: Þetta er bara MEGA svalt hús verður svakalegt þegar þetta er tilbúið Stærsti gallinn við það er samt hversu mjóir og ræfilslegir stigarnir eru inni í því til að komast á jarðhæðina, allt of mjóir fyrir svona stórt hús, og upphæðin sem búið er að eyða í það er fáránleg BARA lóðin ............. 75 kúlur
hvernig er hægt að réttlæta slíkt verð (( og það í Fossvogi,,)) er búinn að vinna BARA HELLING í nr 1, 6 baðherbergi þar @ 600 m2 |
|
| Author: | íbbi_ [ Wed 26. Nov 2008 21:41 ] |
| Post subject: | |
milljón krónu sturtuhaus,.. hvernig getur sturtuhaus verið milljón kr virði? |
|
| Author: | IceDev [ Wed 26. Nov 2008 21:43 ] |
| Post subject: | |
Í stað dropa koma fimmþúsund króna seðlar |
|
| Author: | Henbjon [ Wed 26. Nov 2008 21:49 ] |
| Post subject: | |
IceDev wrote: Í stað dropa koma fimmþúsund króna seðlar
Ég hef heyrt að þetta sturti eftir gengi.. núna er þetta sturtandi evrum, dollurum og pundum svona til skiptis. |
|
| Author: | E55FFFan [ Wed 26. Nov 2008 22:26 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: 98.OKT wrote: IngóJP wrote: Þetta er bara MEGA svalt hús verður svakalegt þegar þetta er tilbúið Stærsti gallinn við það er samt hversu mjóir og ræfilslegir stigarnir eru inni í því til að komast á jarðhæðina, allt of mjóir fyrir svona stórt hús, og upphæðin sem búið er að eyða í það er fáránleg BARA lóðin ............. 75 kúlur hvernig er hægt að réttlæta slíkt verð (( og það í Fossvogi,,)) er búinn að vinna BARA HELLING í nr 1, 6 baðherbergi þar @ 600 m2 ertu flísari? |
|
| Author: | E55FFFan [ Wed 26. Nov 2008 22:32 ] |
| Post subject: | Re: Mögnuð bílageymsla |
við erum akkúrat búnir að vera að flísa í svona húsum í langan tíma og þetta kemur manni ekkert á óvart, peningar skiptu þessum mönnum þá engu máli! akkúrat sem stendur þá erum við að flísaleggja í 700 milljóna króna sumarbústað í fljótshlíð var einmitt bara fyrir stuttu að leggja 100fm 60x60 þykkt granít á gólf hjá einum starfsmanni hjá kb hehe |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|