| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Lamborghini Estoque Concept https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=33271 |
Page 1 of 1 |
| Author: | Saxi [ Tue 25. Nov 2008 14:07 ] |
| Post subject: | Lamborghini Estoque Concept |
Mér fannst þessi stela senunni svolítið í síðasta Top Gear þætti.
Finnst hann nokkuð reffilegur. |
|
| Author: | Henbjon [ Tue 25. Nov 2008 14:31 ] |
| Post subject: | |
Alveg mjög flott hönnun! Er að fýla hann í drasl, meira en porcsheinn t.d. |
|
| Author: | Doror [ Tue 25. Nov 2008 14:50 ] |
| Post subject: | |
Já vá, 10x flottari en þessi Panorama Porsche. |
|
| Author: | Djofullinn [ Tue 25. Nov 2008 14:53 ] |
| Post subject: | |
Töff bíll Er ég einn um að sjá Alfa Romeo og Camaro línur í honum? |
|
| Author: | siggir [ Tue 25. Nov 2008 15:12 ] |
| Post subject: | |
Virkilega smekklegur, framsvipurinn virkar sérstaklega vel á mig. Djofullinn wrote: Töff bíll
Er ég einn um að sjá Alfa Romeo og Camaro línur í honum? Fyrst þú segir það þá sé ég greinilega Camaro fyrir aftan miðju. |
|
| Author: | bebecar [ Tue 25. Nov 2008 15:21 ] |
| Post subject: | |
Doror wrote: Já vá, 10x flottari en þessi Panorama Porsche.
Panamera - Panorama er eitthvað allt annað En já, þetta er flottasti sedaninn í dag - og Aston Martin Rapide kemur fast á hæla þessa.
Þetta á örugglega eftir að kosta samt alveg 2-3 sinnum meira en Panamera þó Rapide gæti verið nær í verði. |
|
| Author: | . [ Tue 25. Nov 2008 16:46 ] |
| Post subject: | |
Djofullinn wrote: Töff bíll
Er ég einn um að sjá Alfa Romeo og Camaro línur í honum? Ég sé aðalega F35 línur í honum. |
|
| Author: | íbbi_ [ Tue 25. Nov 2008 17:39 ] |
| Post subject: | |
finnst afturbrettin minna mig á charger |
|
| Author: | Danni [ Tue 25. Nov 2008 17:59 ] |
| Post subject: | |
Mér finnst hann alveg rosalega amerískur eitthvað. Samt mjög flottur |
|
| Author: | SteiniDJ [ Tue 25. Nov 2008 18:59 ] |
| Post subject: | |
Danni wrote: Mér finnst hann alveg rosalega amerískur eitthvað. Samt mjög flottur
Ef þú ert að tala um Rapide, þá er hann með stýrið vinstramegin - tótallí ekki breskur lengur! |
|
| Author: | Alpina [ Tue 25. Nov 2008 19:58 ] |
| Post subject: | |
A.M 4d er alveg fremstur í flokki þarna Ekki spurning..... útlitslega séð |
|
| Author: | Jónas Þór [ Tue 25. Nov 2008 20:12 ] |
| Post subject: | |
þessi lambo er hot stuff en í þessu nýja 4 door "coupe" æði þá finnst mér passat cc eiginlega fallegastur
reyndar smá búið að fiffa við þessari mynd |
|
| Author: | elli [ Tue 25. Nov 2008 21:15 ] |
| Post subject: | |
Doror wrote: Já vá, 10x flottari en þessi Panorama Porsche.
Þessu verð ég því miður að vera sammála |
|
| Author: | Jón Ragnar [ Tue 25. Nov 2008 23:31 ] |
| Post subject: | |
Jónas Þór wrote: þessi lambo er hot stuff en í þessu nýja 4 door "coupe" æði þá finnst mér passat cc eiginlega fallegastur
![]() reyndar smá búið að fiffa við þessari mynd Damn! Vissi að CC yrði alveg cool en þetta er bara hot |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|