| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| flinkir suðumenn, sprungnar flækjur https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=33247 |
Page 1 of 3 |
| Author: | íbbi_ [ Mon 24. Nov 2008 17:50 ] |
| Post subject: | flinkir suðumenn, sprungnar flækjur |
er með flækjur úr 2.4l turbo bíl, þær eru sprungnar á 2cyl, skylst að það sé hægt að laga sona, held að það sé bara smíðajárn í þessu, flækjurnar eru frá psf-i minnir mig, hver er bestur í að græja sona |
|
| Author: | gstuning [ Mon 24. Nov 2008 17:57 ] |
| Post subject: | |
Semsagt ekki steypt? Væri ekki sniðugt að tala við einhvern á mílunni, held þar séu nokkrir atvinnu suðumenn meira að segja. |
|
| Author: | bimmer [ Mon 24. Nov 2008 18:07 ] |
| Post subject: | |
Sveinbjörn þekkir besta suðumann landsins. |
|
| Author: | SævarM [ Mon 24. Nov 2008 18:10 ] |
| Post subject: | |
Mæli með áliðjunni hann getur soðið flest allt held ég. |
|
| Author: | Alpina [ Mon 24. Nov 2008 18:13 ] |
| Post subject: | |
bimmer wrote: Sveinbjörn þekkir besta suðumann landsins.
Hann tekur ekki svona að sér...... |
|
| Author: | Alpina [ Mon 24. Nov 2008 18:15 ] |
| Post subject: | |
SævarM wrote: Mæli með áliðjunni hann getur soðið flest allt held ég.
Þeir eru flinkir en aðalatriðið er að vera með hráefni til viðgerða eins líkt og oem eldgreinin |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 24. Nov 2008 18:27 ] |
| Post subject: | |
hmm, oem eldgreinina á ég ekki, bíllinn kom með þessum flækjum til landsins, geri mér grein fyrir að svona er eflaust aldrei lagað svo gott sé, en ef þetta heldur í smástund þá væri það fínt, gæti þegið að fara nota þennan blessaða bíl, 2004 árg og búinn að standa frá 2006 nánast |
|
| Author: | Alpina [ Mon 24. Nov 2008 18:31 ] |
| Post subject: | |
íbbi_ wrote: hmm, oem eldgreinina á ég ekki, bíllinn kom með þessum flækjum til landsins,
geri mér grein fyrir að svona er eflaust aldrei lagað svo gott sé, en ef þetta heldur í smástund þá væri það fínt, gæti þegið að fara nota þennan blessaða bíl, 2004 árg og búinn að standa frá 2006 nánast Ok ,, einhver ,,,,, sem getur greint efnið og er haldbær suðumaður ..lagar þetta |
|
| Author: | íbbi_ [ Mon 24. Nov 2008 18:42 ] |
| Post subject: | |
held þetta sé bara óhúðað smíðajárn eitthvað, virðist ekki vera beisið |
|
| Author: | elli [ Mon 24. Nov 2008 19:20 ] |
| Post subject: | |
Bara láta TIG sjóða þetta með bakgasi. |
|
| Author: | Alpina [ Mon 24. Nov 2008 19:29 ] |
| Post subject: | |
elli wrote: Bara láta TIG sjóða þetta með bakgasi.
Er það PRUMP öðru nafni eða ???? |
|
| Author: | gstuning [ Mon 24. Nov 2008 19:37 ] |
| Post subject: | |
nei, það er þegar þú hefur gasið flæðandi inní rörinnu þar sem á að sjóða svo að ekkert af suðunni komist inní rörin. þannig að samskeytin eru 100%. Það er hreinlega merkilegt hvað samskeyti sem eru ekki af sömu stærð geta haft mikil áhrif á loftflæði. Stundum er rörið alveg lokað og gasinu er haldið í rörinu undir smá þrýstingi |
|
| Author: | Alpina [ Mon 24. Nov 2008 19:42 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: nei, það er þegar þú hefur gasið flæðandi inní rörinnu þar sem á að sjóða svo að ekkert af suðunni komist inní rörin.
þannig að samskeytin eru 100%. Það er hreinlega merkilegt hvað samskeyti sem eru ekki af sömu stærð geta haft mikil áhrif á loftflæði. Stundum er rörið alveg lokað og gasinu er haldið í rörinu undir smá þrýstingi ekki lengi ps... jafnvel þú hefðir átt að sjá í gegnum þetta inlegg mitt |
|
| Author: | gstuning [ Mon 24. Nov 2008 19:49 ] |
| Post subject: | |
Alpina wrote: ps... jafnvel þú hefðir átt að sjá í gegnum þetta inlegg mitt 90% af tímanum veit enginn hvað þú ert að reyna koma fram. Þannig að maður hefur aldrei hugmynd hvað maður á að halda |
|
| Author: | Alpina [ Mon 24. Nov 2008 19:57 ] |
| Post subject: | |
gstuning wrote: Alpina wrote: ps... jafnvel þú hefðir átt að sjá í gegnum þetta inlegg mitt 90% af tímanum veit enginn hvað þú ert að reyna koma fram. Þannig að maður hefur aldrei hugmynd hvað maður á að halda Þó að undirritaður sé ekki i ,,,,,,, motorsportVERKFRÆÐI,,,,,,,,,,,,, finnst honum samt fullvegið að sér með þessari athugasemd |
|
| Page 1 of 3 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|