bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Fekk mer 6 mánaða Siberian Husky áðan https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=33229 |
Page 1 of 7 |
Author: | E55FFFan [ Sun 23. Nov 2008 20:13 ] |
Post subject: | Fekk mer 6 mánaða Siberian Husky áðan |
það kom mer alveg á óvart hvað þetta eru skemmtilegir hundar, get haft hann í farþegasætin við hliðin á mer án allra vandræða ![]() ![]() ![]() ![]() er ekki ennþá búin að finna nafn á hann, eitthverjar tillögur? |
Author: | 523je [ Sun 23. Nov 2008 20:21 ] |
Post subject: | |
mega svalu voffi skírðan hundur |
Author: | íbbi_ [ Sun 23. Nov 2008 20:24 ] |
Post subject: | |
megasvalur, aldrei myndi ég samt hleypa svona apparati inn í bílin hjá mér |
Author: | Kristjan [ Sun 23. Nov 2008 20:24 ] |
Post subject: | |
Kisi |
Author: | iar [ Sun 23. Nov 2008 20:26 ] |
Post subject: | |
Depill |
Author: | 98.OKT [ Sun 23. Nov 2008 20:40 ] |
Post subject: | |
Einn af mínum draumahundum, congratz ![]() |
Author: | Aron M5 [ Sun 23. Nov 2008 20:48 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: megasvalur, aldrei myndi ég samt hleypa svona apparati inn í bílin hjá mér
Wagon????? |
Author: | SteiniDJ [ Sun 23. Nov 2008 21:42 ] |
Post subject: | |
Flottur hundur! Annars skil ég ekki afhverju það þarf að (næstum) alltaf að skýra hunda týpískum hundanöfnum. Ef ég eignast hund þá skal hann heita Magnús, eða eitthvað annað gott íslenskt nafn. |
Author: | íbbi_ [ Sun 23. Nov 2008 22:30 ] |
Post subject: | |
aron m5 wrote: íbbi_ wrote: megasvalur, aldrei myndi ég samt hleypa svona apparati inn í bílin hjá mér Wagon????? ef ég ætti wagon jú, en ég veit hinsvegar að hann á 540 með comfortstólum og vísaði sona í það |
Author: | elli [ Sun 23. Nov 2008 22:33 ] |
Post subject: | |
Blitz er flott nafn á þennann. Svo er Rommel alltaf klassi en færi trúlega Scheffer betur. |
Author: | IceDev [ Sun 23. Nov 2008 22:34 ] |
Post subject: | |
Stormur gæti verið fitting nafn á hann |
Author: | E55FFFan [ Sun 23. Nov 2008 22:37 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: aron m5 wrote: íbbi_ wrote: megasvalur, aldrei myndi ég samt hleypa svona apparati inn í bílin hjá mér Wagon????? ef ég ætti wagon jú, en ég veit hinsvegar að hann á 540 með comfortstólum og vísaði sona í það hann verður ekki oftar í 540, hann verður oftast aftan á palli í pickup með húsi, eða mözdu, ætla að innretta pallinn svo hann geti verið þar þegar að maður fer eitthvert með hann henda honum í námskeið svo maður geti haft hann með í veiðarnar ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sun 23. Nov 2008 22:41 ] |
Post subject: | |
snilld, þetta er stórglæsilegur hundur |
Author: | E55FFFan [ Sun 23. Nov 2008 22:42 ] |
Post subject: | |
íbbi_ wrote: snilld,
þetta er stórglæsilegur hundur takk fyrir það ![]() |
Author: | Brútus [ Sun 23. Nov 2008 22:54 ] |
Post subject: | |
myndi tæplega leyfa hundinum mínum að sleikja matardiska . . ![]() ![]() En fallegur hundur engu að síður . . til hamingju með hann. |
Page 1 of 7 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |