bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Orginal keðjur undir E38 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=33140 |
Page 1 of 1 |
Author: | elli [ Tue 18. Nov 2008 20:48 ] |
Post subject: | Orginal keðjur undir E38 |
Ég var aðeins að surfa á 7-u spjallinu hjá þjóðverjunum og sá þetta: http://www.7-forum.com/forum/20/schneeketten-103117.html Shneeketten für E38 und Z8 Ég sé ekki betur en þetta séu orginal umbúðir, þó má vera að þetta sé aftermarket. Þetta er það fysta sem ég þyrfti að fá mér þegar Z8 rennur í hlað |
Author: | ömmudriver [ Tue 18. Nov 2008 20:57 ] |
Post subject: | |
Jáááááá NEI TAKK!! Mér finnst nú alveg yfirdrifið nóg að keðja trukkinn á launum svo að keðja einkabílinn launalaust kemur ekki til greina ![]() |
Author: | elli [ Tue 18. Nov 2008 20:58 ] |
Post subject: | |
ömmudriver wrote: Jáááááá NEI TAKK!! Mér finnst nú alveg yfirdrifið nóg að keðja trukkinn á launum svo að keðja einkabílinn launalaust kemur ekki til greina
![]() Færi trúlega frekar gangandi heldur en að keðja minn, fannst þetta bara funny ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |