bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 29. May 2025 13:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next
Author Message
 Post subject: Flottur Lambi til sölu
PostPosted: Sat 08. Nov 2003 16:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Einn helvíti góður og ódýr til sölu...

http://www.mobile.de/cgi-bin/da.pl?bere ... &sprache=1

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Nov 2003 21:01 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Nei takk, 25 ára bílar sem kosta EUR 30.500 verða að minnsta kosti að vera eitthvað smá flottir :roll:

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Nov 2003 21:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er nú einn af draumabílunum mínum. Reyndar er þetta snilldarbíll. Hann hefur allt að mínu mati, er með sæti fyrir 4 fullorðna stórt skott og 12 strokka Lamborghini vél og alvöru performance og alls ekki svo dýr.

Þessir bílar þóttu hið mesta tæki á sínum tíma en eru dálítið óvenjulegir í útliti - ég fíla þá verulega - skemmtilega seventies geimferjulegir.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Nov 2003 21:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
E34 M5 wrote:
Nei takk, 25 ára bílar sem kosta EUR 30.500 verða að minnsta kosti að vera eitthvað smá flottir :roll:


Nákvæmlega það sem ég var að hugsa :wink:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Nov 2003 22:37 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Mér finnst þessi bíll virkilega flottur - hann er dálítið óvenjulegur en það er heldur ekkert skrítið þegar þú reynir að koma 12 strokka lambó vél, fjórum sætum fyrir fullorðna og risaskotti í tveggja dyra bíl :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Nov 2003 22:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Það er ekkert að marka þessar myndir, frekar illa teknar.

Jú vissulega þá er hann mjög sérstakur í útliti, en hvað er skemmtilegt við að vera "venjulegur"

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Nov 2003 22:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Nákvæmlega!

Þetta eru alvöru bílar með alvöru hefð og getu!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Nov 2003 23:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Nákvæmlega!

Þetta eru alvöru bílar með alvöru hefð og getu!


Það er ekkert gaman að vera bara eins og allir hinir, skemmtilegast að eiga hluti með smá exlusitivity. :D 8)

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Nov 2003 00:03 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 12. Aug 2003 21:45
Posts: 1376
Jss wrote:
bebecar wrote:
Nákvæmlega!

Þetta eru alvöru bílar með alvöru hefð og getu!


Það er ekkert gaman að vera bara eins og allir hinir, skemmtilegast að eiga hluti með smá exlusitivity. :D 8)



nema þegar kemur að viðgerðum, varahlutum...

_________________
'BMW, designed by Germans, driven by tossers' J.C.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Nov 2003 00:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
ta wrote:
Jss wrote:
bebecar wrote:
Nákvæmlega!

Þetta eru alvöru bílar með alvöru hefð og getu!


Það er ekkert gaman að vera bara eins og allir hinir, skemmtilegast að eiga hluti með smá exlusitivity. :D 8)



nema þegar kemur að viðgerðum, varahlutum...


Það er nokkuð til í því hjá þér.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. Nov 2003 01:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 31. Dec 2002 23:10
Posts: 6493
Location: Hrafnista
BUTT FUGLY á vel við í þessu tilfelli :puke: :-#

_________________
330D E46 TOURING MTECH I
320D E46 TOURING
318I E46 (TI 3VOM)

E46 Í RIFI:
330XD TOURING
320D TOURING
318I SEDAN 98-04
323I coupe 99


E46/E39 ///M5 Í RIFI

S:8204469


Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Nov 2003 09:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Ég fell alltaf fyrir ugly ducklings - en þegar maður fer að virða þennan bíl fyrir sér og lesa sér til um hann þá er ég viss um að þið fallið allir fyrir honum! Austin Powers myndi sko vera á þessu ef hann væri ítalskur Gigolo en ekki bresk bringumotta.

http://www.lamborghiniregistry.com/Espada/index.html

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Nov 2003 10:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
bebecar wrote:
Ég fell alltaf fyrir ugly ducklings - en þegar maður fer að virða þennan bíl fyrir sér og lesa sér til um hann þá er ég viss um að þið fallið allir fyrir honum! Austin Powers myndi sko vera á þessu ef hann væri ítalskur Gigolo en ekki bresk bringumotta.

http://www.lamborghiniregistry.com/Espada/index.html


Einn svona blæju:

Image

:? :? :? :? :?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Nov 2003 10:14 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þessi er ekkert ljótur :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. Nov 2003 10:23 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
ullabjakk :puke:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 39 posts ]  Go to page 1, 2, 3  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 32 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group