bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Bjalla óskast? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=33117 |
Page 1 of 1 |
Author: | bimminn [ Mon 17. Nov 2008 21:35 ] |
Post subject: | Bjalla óskast? |
Ég ætla að prófa að óska eftir gamalli wolkswagen bjöllu. ég er að spá í að gera mér buggy bíl og vantar Gamla bjöllu vélarstærð 1200cc eða 1300cc. Hann þarf ekki að vera fullkomlega í lagi en sammt ekki alveg ónýt og það má vannta boddyparta t.l.d hurð þak skott og málningin má alvaeg vera vera byrjuð að ryðga . svarið bara hér ef þið eruð með einhvað. verðhugmynd: um 0 kall upp í 45 þúsund en þetta verð er ekkert heilagt. Hún má vera ryðguð bara að það sé vél og sæti. plíís láta mig vita ef þið rekist á einhvað ![]() |
Author: | Hreiðar [ Tue 18. Nov 2008 00:30 ] |
Post subject: | |
Afi kærustunnar minnar á einn svona gamlan á Egilsstöðum, hvít, algjör klassi. Þetta eru ekkert smá cool bílar. En gangi þér vel með leitina! |
Author: | bimminn [ Tue 18. Nov 2008 07:49 ] |
Post subject: | |
Hreizi wrote: Afi kærustunnar minnar á einn svona gamlan á Egilsstöðum, hvít, algjör klassi. Þetta eru ekkert smá cool bílar. En gangi þér vel með leitina!
Takk en þú hefur mig í huga ef hann ætlar að selja ok? |
Author: | 98.OKT [ Tue 18. Nov 2008 14:41 ] |
Post subject: | |
Ef ég vissi um bjöllu sem væri föl, mundi ég ekki láta þig vita. Fyrir mér eru þetta allt of töff bílar til að eyðileggja þá í einhverju buggy ævintýri, og þar fyrir utan að þá er verðið á þessum bílum nú meira en tæpur 50 kall nema hann sé bara hreinlega ónýtur..... |
Author: | . [ Tue 18. Nov 2008 19:10 ] |
Post subject: | |
það eru fleiri að leita að bjöllu enn þú, mig vantar svona kreppubíl (crap car) ![]() |
Author: | Hreiðar [ Wed 19. Nov 2008 08:51 ] |
Post subject: | |
bimminn wrote: Hreizi wrote: Afi kærustunnar minnar á einn svona gamlan á Egilsstöðum, hvít, algjör klassi. Þetta eru ekkert smá cool bílar. En gangi þér vel með leitina! Takk en þú hefur mig í huga ef hann ætlar að selja ok? ja;) |
Author: | jens [ Wed 19. Nov 2008 09:08 ] |
Post subject: | |
Myndi ekki kalla bjöllu kreppubíl þær eyða vel af bensíni, en talandi um kreppubíla þá var ég að kaupa einn í síðustu viku. Ford Ka snilldar sparibaukur. |
Author: | . [ Wed 19. Nov 2008 17:40 ] |
Post subject: | |
þær eyða nú ekki meira enn 11-13 á 100 jafnvel minna ef maður er duglegur við að sinna þeim, svo eru enginn bifreiðagjöld og mjög lágar tryggingar, auk þess eru þær ágætis fjárfesting. |
Author: | JOGA [ Wed 19. Nov 2008 17:49 ] |
Post subject: | |
. wrote: þær eyða nú ekki meira enn 11-13 á 100 jafnvel minna ef maður er duglegur við að sinna þeim, svo eru enginn bifreiðagjöld og mjög lágar tryggingar, auk þess eru þær ágætis fjárfesting.
Fyrsti bíllinn minn var 1200 Bjalla. Hann eyddi nú meira en 11-13. Þetta hreyfist ekki beint hratt og maður þarf að gefa þessu ágætlega inn ef maður vill halda þokkalegum umferðarhraða => ágætis eyðsla ![]() En virkilega skemmtilegir bílar. Man vel eftir því þegar ég fór á planið sem var niðri í Borgartúni (Hjá FÍB) að leika mér í hálku. Ótrúlega "skemmtilegur" ballance í þessu, vélin aftur í og fislétt að framan þannig að þetta yfirstýrir eins og ég veit ekki hvað ... ![]() |
Author: | . [ Wed 19. Nov 2008 18:14 ] |
Post subject: | |
já fyrzti bíllinn minn var bjalla 71 eða 72 árgerð og annar bíllinn var s-classa benz sömu árgerðar ![]() |
Author: | maggib [ Wed 19. Nov 2008 19:20 ] |
Post subject: | |
JOGA wrote: . wrote: þær eyða nú ekki meira enn 11-13 á 100 jafnvel minna ef maður er duglegur við að sinna þeim, svo eru enginn bifreiðagjöld og mjög lágar tryggingar, auk þess eru þær ágætis fjárfesting. Fyrsti bíllinn minn var 1200 Bjalla. Hann eyddi nú meira en 11-13. Þetta hreyfist ekki beint hratt og maður þarf að gefa þessu ágætlega inn ef maður vill halda þokkalegum umferðarhraða => ágætis eyðsla ![]() En virkilega skemmtilegir bílar. Man vel eftir því þegar ég fór á planið sem var niðri í Borgartúni (Hjá FÍB) að leika mér í hálku. Ótrúlega "skemmtilegur" ballance í þessu, vélin aftur í og fislétt að framan þannig að þetta yfirstýrir eins og ég veit ekki hvað ... ![]() bjallan mín eyddi nánast jafn mikið af smuroliu og bensíni... ![]() og svo bráðnaði vélin! ![]() en seygir í snjó og hálku! hún bíður núna undir segli inní gám... (baur-inn fyrst) |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |