bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 17:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Bjalla óskast?
PostPosted: Mon 17. Nov 2008 21:35 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Feb 2008 22:07
Posts: 146
Location: Reykjavík
Ég ætla að prófa að óska eftir gamalli wolkswagen bjöllu.
ég er að spá í að gera mér buggy bíl og vantar Gamla bjöllu
vélarstærð 1200cc eða 1300cc.
Hann þarf ekki að vera fullkomlega í lagi en sammt ekki alveg ónýt og það má vannta boddyparta t.l.d hurð þak skott og málningin má alvaeg vera vera byrjuð að ryðga .
svarið bara hér ef þið eruð með einhvað.

verðhugmynd: um 0 kall upp í 45 þúsund en þetta verð er ekkert heilagt.
Hún má vera ryðguð bara að það sé vél og sæti.
plíís láta mig vita ef þið rekist á einhvað :D

_________________
E34 525i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2008 00:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
Afi kærustunnar minnar á einn svona gamlan á Egilsstöðum, hvít, algjör klassi. Þetta eru ekkert smá cool bílar. En gangi þér vel með leitina!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2008 07:49 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 18. Feb 2008 22:07
Posts: 146
Location: Reykjavík
Hreizi wrote:
Afi kærustunnar minnar á einn svona gamlan á Egilsstöðum, hvít, algjör klassi. Þetta eru ekkert smá cool bílar. En gangi þér vel með leitina!


Takk en þú hefur mig í huga ef hann ætlar að selja ok?

_________________
E34 525i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2008 14:41 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Mon 09. Jun 2003 16:50
Posts: 1154
Location: Reykjavík
Ef ég vissi um bjöllu sem væri föl, mundi ég ekki láta þig vita. Fyrir mér eru þetta allt of töff bílar til að eyðileggja þá í einhverju buggy ævintýri, og þar fyrir utan að þá er verðið á þessum bílum nú meira en tæpur 50 kall nema hann sé bara hreinlega ónýtur.....

_________________
BMW e53 X5
Honda CRV
Gas Gas 450 FSE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 18. Nov 2008 19:10 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
það eru fleiri að leita að bjöllu enn þú, mig vantar svona kreppubíl (crap car) 8)

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Nov 2008 08:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 16. Nov 2007 21:10
Posts: 2220
bimminn wrote:
Hreizi wrote:
Afi kærustunnar minnar á einn svona gamlan á Egilsstöðum, hvít, algjör klassi. Þetta eru ekkert smá cool bílar. En gangi þér vel með leitina!


Takk en þú hefur mig í huga ef hann ætlar að selja ok?


ja;)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Nov 2008 09:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
Myndi ekki kalla bjöllu kreppubíl þær eyða vel af bensíni, en talandi um kreppubíla þá var ég að kaupa einn í síðustu viku. Ford Ka snilldar sparibaukur.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Nov 2008 17:40 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
þær eyða nú ekki meira enn 11-13 á 100 jafnvel minna ef maður er duglegur við að sinna þeim, svo eru enginn bifreiðagjöld og mjög lágar tryggingar, auk þess eru þær ágætis fjárfesting.

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Nov 2008 17:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
. wrote:
þær eyða nú ekki meira enn 11-13 á 100 jafnvel minna ef maður er duglegur við að sinna þeim, svo eru enginn bifreiðagjöld og mjög lágar tryggingar, auk þess eru þær ágætis fjárfesting.


Fyrsti bíllinn minn var 1200 Bjalla. Hann eyddi nú meira en 11-13.
Þetta hreyfist ekki beint hratt og maður þarf að gefa þessu ágætlega inn ef maður vill halda þokkalegum umferðarhraða => ágætis eyðsla :lol:

En virkilega skemmtilegir bílar. Man vel eftir því þegar ég fór á planið sem var niðri í Borgartúni (Hjá FÍB) að leika mér í hálku. Ótrúlega "skemmtilegur" ballance í þessu, vélin aftur í og fislétt að framan þannig að þetta yfirstýrir eins og ég veit ekki hvað ... :o

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Nov 2008 18:14 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Tue 21. Jan 2003 13:43
Posts: 878
Location: Reykjavík
já fyrzti bíllinn minn var bjalla 71 eða 72 árgerð og annar bíllinn var s-classa benz sömu árgerðar :lol:

_________________
Bonjour 307 2005
BMW M-Zetor 2002
BMW 740 1996
Taxi 1972

BMW er reizing keppnistæki og bensar eru taxar
300.000 km eru nýju 200.000 km


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 19. Nov 2008 19:20 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 09. Sep 2006 10:33
Posts: 445
Location: selfoss
JOGA wrote:
. wrote:
þær eyða nú ekki meira enn 11-13 á 100 jafnvel minna ef maður er duglegur við að sinna þeim, svo eru enginn bifreiðagjöld og mjög lágar tryggingar, auk þess eru þær ágætis fjárfesting.


Fyrsti bíllinn minn var 1200 Bjalla. Hann eyddi nú meira en 11-13.
Þetta hreyfist ekki beint hratt og maður þarf að gefa þessu ágætlega inn ef maður vill halda þokkalegum umferðarhraða => ágætis eyðsla :lol:

En virkilega skemmtilegir bílar. Man vel eftir því þegar ég fór á planið sem var niðri í Borgartúni (Hjá FÍB) að leika mér í hálku. Ótrúlega "skemmtilegur" ballance í þessu, vélin aftur í og fislétt að framan þannig að þetta yfirstýrir eins og ég veit ekki hvað ... :o


bjallan mín eyddi nánast jafn mikið af smuroliu og bensíni... :wink:
og svo bráðnaði vélin! :)
en seygir í snjó og hálku!
hún bíður núna undir segli inní gám... (baur-inn fyrst)

_________________
Image
BMW E30 323i Baur TC2 1983
BMW E30 325ix Touring 1988
Fiat bertone x1/9 1982
chevy van G10 1985
vw scirocco karmann 1988
vw bjalla 1971

Ég er ekki mín eigin mistök!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group