bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óska eftir geymslu fyrir bíl
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=33096
Page 1 of 2

Author:  ömmudriver [ Sun 16. Nov 2008 19:32 ]
Post subject:  Óska eftir geymslu fyrir bíl

Sælar,

mig vantar geymsluhúsnæði fyrir vélarvana bíl í 1-4 ár.

Skilyrði:

-Rakalaust
-Helst á höfuðborgarsvæðinu eða suðvesturhorninu en ekki skilyrði

Svör óskast hér, í EP eða í síma 664-9721.

Author:  sindrib [ Sun 16. Nov 2008 20:02 ]
Post subject: 

talaðu við fannar (F2) hann og dóri (porscheísland) eru með eitthvað húsnæði til leigu

Author:  Zeus [ Sun 16. Nov 2008 20:06 ]
Post subject: 

Arnar ertu búinn að athuga með Geymsluhús. Gamla Byko, em er út á Fitjum.

Author:  Dóri- [ Sun 16. Nov 2008 20:11 ]
Post subject: 

sindrib wrote:
talaðu við fannar (F2) hann og dóri (porscheísland) eru með eitthvað húsnæði til leigu


Efast um að hann vilji borga 180þúsund á ári

Author:  Alpina [ Sun 16. Nov 2008 20:12 ]
Post subject: 

Dóri- wrote:
sindrib wrote:
talaðu við fannar (F2) hann og dóri (porscheísland) eru með eitthvað húsnæði til leigu


Efast um að hann vilji borga 180þúsund á ári


15.000 á mánuði er BARA sanngjarnt

Author:  Thrullerinn [ Sun 16. Nov 2008 20:17 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
Dóri- wrote:
sindrib wrote:
talaðu við fannar (F2) hann og dóri (porscheísland) eru með eitthvað húsnæði til leigu


Efast um að hann vilji borga 180þúsund á ári


15.000 á mánuði er BARA sanngjarnt


Það er mikið

Author:  Bjarkih [ Sun 16. Nov 2008 20:21 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
Alpina wrote:
Dóri- wrote:
sindrib wrote:
talaðu við fannar (F2) hann og dóri (porscheísland) eru með eitthvað húsnæði til leigu


Efast um að hann vilji borga 180þúsund á ári


15.000 á mánuði er BARA sanngjarnt


Það er mikið


Er það ekki bara svipað og húsbíla liðið er að borga fyrir geymslu á sínum bílum?

Author:  Sezar [ Sun 16. Nov 2008 20:21 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
Alpina wrote:
Dóri- wrote:
sindrib wrote:
talaðu við fannar (F2) hann og dóri (porscheísland) eru með eitthvað húsnæði til leigu


Efast um að hann vilji borga 180þúsund á ári


15.000 á mánuði er BARA sanngjarnt


Það er mikið


Jamm, ég leigi flottann bílskúr með einkastæði fyrir framan á 20þús á mánuði.

Author:  Dóri- [ Sun 16. Nov 2008 20:35 ]
Post subject: 

Bjarkih wrote:
Thrullerinn wrote:
Alpina wrote:
Dóri- wrote:
sindrib wrote:
talaðu við fannar (F2) hann og dóri (porscheísland) eru með eitthvað húsnæði til leigu


Efast um að hann vilji borga 180þúsund á ári


15.000 á mánuði er BARA sanngjarnt


Það er mikið


Er það ekki bara svipað og húsbíla liðið er að borga fyrir geymslu á sínum bílum?


Út í sveit er þetta svona 15-25þ veturinn fyrir hjólhýsi. Verður reyndar að koma með músafælur sjálfur :lol:

Author:  BMWRLZ [ Sun 16. Nov 2008 21:06 ]
Post subject: 

Thrullerinn wrote:
Alpina wrote:
Dóri- wrote:
sindrib wrote:
talaðu við fannar (F2) hann og dóri (porscheísland) eru með eitthvað húsnæði til leigu


Efast um að hann vilji borga 180þúsund á ári


15.000 á mánuði er BARA sanngjarnt


Það er mikið


Nákvæmlega ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,BARA,,,,,,,,,,,,,,,,,okur.is

Author:  steini [ Sun 16. Nov 2008 21:45 ]
Post subject: 

ég er með einn í geymslu í garðinum sem ég er að fara ná í og þá losnar stæði :wink: er bara að borga 2500 kall á mánuði enginn hiti
samt rakalaust,
ég er búinn að vera með minn í 2 ár...

Author:  Sezar [ Sun 16. Nov 2008 22:28 ]
Post subject: 

steini wrote:
ég er með einn í geymslu í garðinum sem ég er að fara ná í og þá losnar stæði :wink: er bara að borga 2500 kall á mánuði enginn hiti
samt rakalaust,
ég er búinn að vera með minn í 2 ár...


Er það á efri hæð í frystihúsi? Skinnfiskur, minnir mig?

Author:  Angelic0- [ Mon 17. Nov 2008 00:45 ]
Post subject: 

Sezar wrote:
steini wrote:
ég er með einn í geymslu í garðinum sem ég er að fara ná í og þá losnar stæði :wink: er bara að borga 2500 kall á mánuði enginn hiti
samt rakalaust,
ég er búinn að vera með minn í 2 ár...


Er það á efri hæð í frystihúsi? Skinnfiskur, minnir mig?


Skinnfiskur er í Sandgerði :!:

en 15k á mánuði fyrir að geyma bara bíl er rugl :!:

Author:  Sezar [ Mon 17. Nov 2008 01:04 ]
Post subject: 

Angelic0- wrote:
Sezar wrote:
steini wrote:
ég er með einn í geymslu í garðinum sem ég er að fara ná í og þá losnar stæði :wink: er bara að borga 2500 kall á mánuði enginn hiti
samt rakalaust,
ég er búinn að vera með minn í 2 ár...


Er það á efri hæð í frystihúsi? Skinnfiskur, minnir mig?


Skinnfiskur er í Sandgerði :!:

en 15k á mánuði fyrir að geyma bara bíl er rugl :!:


Þeir geymdu bíla ódýrt er það ekki?

Author:  Angelic0- [ Mon 17. Nov 2008 01:06 ]
Post subject: 

Sezar wrote:
Angelic0- wrote:
Sezar wrote:
steini wrote:
ég er með einn í geymslu í garðinum sem ég er að fara ná í og þá losnar stæði :wink: er bara að borga 2500 kall á mánuði enginn hiti
samt rakalaust,
ég er búinn að vera með minn í 2 ár...


Er það á efri hæð í frystihúsi? Skinnfiskur, minnir mig?


Skinnfiskur er í Sandgerði :!:

en 15k á mánuði fyrir að geyma bara bíl er rugl :!:


Þeir geymdu bíla ódýrt er það ekki?


Rámar eitthvað í það jú, en Björgunarsveitin í Garði er líka að geyma bíla og tjaldvagna, held að það sé einhver 25þ árið....

Það er upphitað og rakalaust :!:

En jú, skinnfisk....

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/