bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 12. May 2025 02:27

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 
Author Message
 Post subject: M5 módel
PostPosted: Fri 07. Nov 2003 12:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Ég stóðst ekki freistinguna og keypti þetta á ebay.de.

Hann er meira að segja á réttu felgunum :D

Nú þarf ég bara að finna góða leið til að mála þetta glanssvart!

Einhver hérna sem hefur reynslu af samsetningu módela?

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Nov 2003 13:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Hehe, flottur :)

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Nov 2003 13:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Cool, það hlýtur einhver hérna að hafa einhverja reynslu af svona módelum

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: M5 módel
PostPosted: Fri 07. Nov 2003 14:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
E34 M5 wrote:
Einhver hérna sem hefur reynslu af samsetningu módela?


Margra ára reynslu mar en ennþá fleiri ár síðan. :oops: Svo fór meirihlutinn af módelunum þegar mar var að prófa sig áfram með að búa til púður. ;-)

Flottur gripur!

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Nov 2003 18:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Málið er að ég held að ég verði ekki í neinum vandræðum með að setja þetta saman, gerði allavegana nóg af því í gamla daga.

Það eina sem ég er að velta fyrir mér er lakkið.....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Nov 2003 22:19 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
E34 M5 wrote:
Málið er að ég held að ég verði ekki í neinum vandræðum með að setja þetta saman, gerði allavegana nóg af því í gamla daga.

Það eina sem ég er að velta fyrir mér er lakkið.....


Það er pæling... spurning kannski að sprauta hann og svo jafnvel glæru yfir það. Það gæti orðið svalt. :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 07. Nov 2003 22:43 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
Ég get örugglega látið bróður minn skvetta málningu yfir þetta fyrir þig!!
Hann setur oft saman svona módel og síðan hann byrjaði að vinna sem sprautari þá hefur hann oft málað svona módel þar með geðveikum árangri :D

Annars þegar ég set svona módel saman þá keypti ég bara lakk í BYKO og sprautaði með góðum árangri..... Mæli ekki með að sprauta glæru yfir þetta sér, heldur hafðu litinn frekar gloss (ekki MATT) Glærann er ógeðslega ljót, hún krumpast oft saman :roll:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Nov 2003 05:57 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Þetta minnir mig á það að ég þarf að fara að byrja á E36 M3-inum mínum :wink:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Nov 2003 11:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
Hvað er málið alltaf þegar ég fæ módel gefins þá fæ ég módel fyrir BYRJENDUR?!?#??# '123 !%$# &"%

En já ég mæli ekki með glæru... verður svo hálf laglalakksleg eitthvað :roll:

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. Nov 2003 12:56 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 09. Dec 2002 20:32
Posts: 2725
Location: Hafnarfjörður
Já maður þarf að skoða þetta. Held að málið sé að reyna að gera þetta sem líkast mínum, það væri flottast....

_________________
2003 BMW 530i - Titan Grey Metallic
2011 Porsche Cayenne Diesel - Meteor Grey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 10 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 13 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group