| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Verð á umfelgun https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=32603 |
Page 1 of 2 |
| Author: | bimmer [ Thu 23. Oct 2008 16:03 ] |
| Post subject: | Verð á umfelgun |
Þarf að láta umfelga hjá mér dekk á 17" felgum - hverjir eru með besta prísinn og skila felgunum í sama ástandi og þeir fengu þær? |
|
| Author: | maxel [ Thu 23. Oct 2008 16:13 ] |
| Post subject: | |
N1 Fellsmúla eru með mestu reynsluna á "blingedíbling" |
|
| Author: | sh4rk [ Thu 23. Oct 2008 16:18 ] |
| Post subject: | |
En þeir eru líka fokdýrir ég borgaði rúman 6000 kall fyrir umfelgun á 2stk 17" dekkjum þar |
|
| Author: | Alpina [ Thu 23. Oct 2008 16:19 ] |
| Post subject: | |
sh4rk wrote: En þeir eru líka fokdýrir ég borgaði rúman 6000 kall fyrir umfelgun á 2stk 17" dekkjum þar
ÓJÁ... Bílabúð Benna er með góð verð... tala við Gunnar Hjálmarsson og hann er maður í fín viðskipti |
|
| Author: | bimmer [ Thu 23. Oct 2008 16:46 ] |
| Post subject: | |
N1 Fellsmúla eru hrikalega dýrir... ætla ekki þangað..... hef skilið þar eftir of marga þúsara..... Spurning um að prufa Benna. |
|
| Author: | Stanky [ Thu 23. Oct 2008 16:48 ] |
| Post subject: | |
www.niskupukinn.is |
|
| Author: | bErio [ Thu 23. Oct 2008 17:49 ] |
| Post subject: | |
Vaka segi ég bara Ég fór með 18" mínar þangað og þeir hugsuðu mega vel um þær Fínir strákar |
|
| Author: | gardara [ Thu 23. Oct 2008 18:42 ] |
| Post subject: | |
maxel wrote: N1 Fellsmúla eru með mestu reynsluna á "blingedíbling"
Áttu við hjólbarðahöllina? Hef fína reynslu af þeim... |
|
| Author: | Mánisnær [ Thu 23. Oct 2008 18:45 ] |
| Post subject: | |
Borgardekk |
|
| Author: | Jónas [ Thu 23. Oct 2008 19:12 ] |
| Post subject: | |
Hjólbarðahöllin er sennilegast með þeim betri, en þeir eru líka með þeim dýrustu |
|
| Author: | gardara [ Thu 23. Oct 2008 19:14 ] |
| Post subject: | |
Jónas wrote: Hjólbarðahöllin er sennilegast með þeim betri, en þeir eru líka með þeim dýrustu
You get what you pay for? |
|
| Author: | Geysir [ Thu 23. Oct 2008 19:34 ] |
| Post subject: | |
Nesdekk. Ferð og færð Einar til að umfelga, hann kann þetta mjög vel enda á hann sjálfur bíl með lowprofile dekk. |
|
| Author: | Mazi! [ Thu 23. Oct 2008 19:38 ] |
| Post subject: | |
ég fer alltaf á gúmmívinnustofuna og bið þá svo vinsamlega um að fara varlega með felgurnar og það hefur alltaf gengið vel og ég borgaði einhvern 4þús kall fyrir affelgun á tvem dekkjum og umfelgun á fjórum dekkjun ( Borbet-a 16") |
|
| Author: | Axel Jóhann [ Thu 23. Oct 2008 19:52 ] |
| Post subject: | |
Mazi! wrote: ég fer alltaf á gúmmívinnustofuna og bið þá svo vinsamlega um að fara varlega með felgurnar og það hefur alltaf gengið vel
og ég borgaði einhvern 4þús kall fyrir affelgun á tvem dekkjum og umfelgun á fjórum dekkjun ( Borbet-a 16") Vel sloppið. Ég var að borga um 9 þúsund á 4stk 17" |
|
| Author: | gardara [ Thu 23. Oct 2008 20:27 ] |
| Post subject: | |
Svo er náttúrulega alltaf hægt að reyna að affelga sjálfur |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|