bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

æfingar (stælar)
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=3257
Page 1 of 1

Author:  ta [ Fri 31. Oct 2003 19:50 ]
Post subject:  æfingar (stælar)

mér þótti gaman að stökkva á flugvallarveginum,
vegurinn sem er núna göngugata frá rvíkurflugvelli
í áttina að gamla alaska, eða gömlu bílasölu guðfinns.

ég for yfir litlu brúna sem þar er og stökk,
ég lét vinina fara út og mæla stökkið.
ég man ekki hversu langt stökkið var.

en golfinn var (golf 2) var líka oft
3 wheeling. við vorum 2 sem áttum 16v gti.
og keyrðu oft glannalega.

hann lifti gjarna innra afturhjóli.


vona að menn taki þessu ekki þannig að
ég sé að hvetja til "reckless driving"


ta,
drive safely

Author:  Kristjan [ Fri 31. Oct 2003 20:30 ]
Post subject: 

Minn er gersamlega ómögulegur í autox vegna 3 wheeling... MKIII GTI

Author:  arnib [ Fri 31. Oct 2003 20:51 ]
Post subject: 

Kristjan wrote:
Minn er gersamlega ómögulegur í autox vegna 3 wheeling... MKIII GTI

Það er satt :)

Ég gerði veðmál um hvort þú myndir velta á Akureyri...

Að sjálfsögðu sagði ég að þú myndir EKKI velta.. :^o

Author:  ta [ Fri 31. Oct 2003 21:01 ]
Post subject: 

vw vissi af þessu og þeir sögðu engin hætta,
en sumum leist ekki á þetta því dekkið fór
oft yfir 10 cm í loft.
en þá fór hann bara að skrika að framan,
svo engin áhætta, bara show!

Author:  Kristjan [ Sat 01. Nov 2003 00:11 ]
Post subject: 

hann skrikar alveg svakalega að framan og kynntist ég því að það er slæmt þegar ég dúndraði á kantstein.....

Author:  BMW 318I [ Sat 01. Nov 2003 02:16 ]
Post subject: 

er þá ekki bara málið að fá svona dings sem tengjir dempara turnana saman að aftan man bara als ekki hvað þetta heitir en ég veit það fæst fyrir golf II, III og IV

Author:  Jss [ Sat 01. Nov 2003 17:48 ]
Post subject: 

BMW 318I wrote:
er þá ekki bara málið að fá svona dings sem tengjir dempara turnana saman að aftan man bara als ekki hvað þetta heitir en ég veit það fæst fyrir golf II, III og IV


Ertu ekki bara að tala um Strut brace, hægt að fá þannig í nánast alla bíla, ef ekki alla.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/