bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Batmobile bilar líka
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=3254
Page 1 of 1

Author:  Vargur [ Fri 31. Oct 2003 14:23 ]
Post subject:  Batmobile bilar líka

Image

Author:  gstuning [ Fri 31. Oct 2003 15:01 ]
Post subject: 

Þarf ekki að vera bilaður :)

Author:  Jss [ Fri 31. Oct 2003 17:01 ]
Post subject: 

gstuning wrote:
Þarf ekki að vera bilaður :)


Veit nú líka af því að margir Viper eigendur "trailera" Viper-ana sína á samkomur, þrátt fyrir að þeir séu vel ökuhæfir, bara svo stíf fjöðrunin í þeim

Author:  bebecar [ Fri 31. Oct 2003 21:40 ]
Post subject: 

Ég á nákvæmlega svona leikfangabíl í geymslu - asskoti flottur með eldflaugum og Batman og Robin fylgja... orðin ansi snjáður samt.

Author:  ta [ Fri 31. Oct 2003 23:02 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Ég á nákvæmlega svona leikfangabíl í geymslu - asskoti flottur með eldflaugum og Batman og Robin fylgja... orðin ansi snjáður samt.


ég átti svona líka "corki-toys"
ég átti líka aston martin, james bond sem skaut upp
farþeganum.

muniði eftir þeim?

Author:  ta [ Fri 31. Oct 2003 23:07 ]
Post subject: 

annars safnaði ég litlu þýsku leikfanga bílonum
frá.. ach ég man ekki frá hverjum.
en þeir voru á stærð við eldspítustokk aðeins minni.
og mjög nákvæmar eftirlíkingar.
plast.

kannast einhver við þá?

Author:  bebecar [ Mon 03. Nov 2003 11:17 ]
Post subject: 

Neibb kannast ekki við úr plasti....

Astonin var flottur, ég átti reyndar ekki þannig en ég átti hinsvegar Lotus Esprit (er nokkuð ennþá bannað að skrifa LOTUS hér?) úr The spy who loved me, asskoti flottur með flugskeytum og köfungræjunum....

Author:  Jss [ Mon 03. Nov 2003 11:20 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Neibb kannast ekki við úr plasti....

Astonin var flottur, ég átti reyndar ekki þannig en ég átti hinsvegar Lotus Esprit (er nokkuð ennþá bannað að skrifa LOTUS hér?) úr The spy who loved me, asskoti flottur með flugskeytum og köfungræjunum....


Ég átti líka svona Lotus Esprit :( hann er heillum horfinn :cry: :argh::argh::argh::argh::argh::argh:

Author:  BMWaff [ Mon 03. Nov 2003 13:08 ]
Post subject: 

Ég sem hélt að það væru bara gamlir kallar hérna á spjallinu... :lol:

Author:  bebecar [ Mon 03. Nov 2003 22:41 ]
Post subject: 

Maður er nú kominn á fertugsaldurinn - en maður leikur sér samt ennþá. Dótið er bara aðeins dýrara núna.

Author:  Jss [ Mon 03. Nov 2003 23:02 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Maður er nú kominn á fertugsaldurinn - en maður leikur sér samt ennþá. Dótið er bara aðeins dýrara núna.


Góður punktur, en eins og vitur maður segir: "Eigum við að koma í bíló" :D :wink:

Author:  bebecar [ Tue 04. Nov 2003 09:27 ]
Post subject: 

hehe, já hvar? úti á kvartmílubraut?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/